Bein útsending: Ekkert ofbeldi án gerenda Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2021 13:31 Sigríður Björk, Áslaug Arna og Ásmundur Einar verða á fundinum. vísir/vilhelm Hvernig náum við til gerenda í ofbeldisbrotum? Öll vitum við að til þess að koma í veg fyrir ofbeldisbrot þurfa gerendur að hætta að beita ofbeldi. Hingað til hafa úrræði fyrir gerendur verið afar takmörkuð. Kastljósinu verður beint að baráttunni gegn ofbeldi í samfélaginu á fundi Embættis ríkislögreglustjóra sem hefst klukkan 14. Þar munu meðal Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri, Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra taka til máls, en ríkisstjórnin hyggst ráðst í fyrstu markvissu aðgerðirnar til að fækka ofbeldisbrotum með innleiðingu úrræða sem beinast að gerendum. „Aðgerðirnar fela m.a. í sér hvatningarsamtöl forvarnateyma með geranda/sakborningi, þróun fræðsluefnis fyrir sérfræðinga og almenning, tekin verða í notkun áhættumatskerfi bæði fyrir ofbeldi í nánum samböndum og varðandi áhættu á kynferðisbrotum gegn börnum auk þess sem verkferlar lögreglu við að draga úr áhættu á frekari brotum sakborninga verða þróaðir áfram. Ríkislögreglustjóri, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra boða til kynningarfundar um aðgerðirnar 3. júní næstkomandi kl.14:00-15:30,“ segir í tilkynningu um viðburðinn. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Fundarstjóri verður Brynja Þorgeirsdóttir. Dagskrá fundarins Opnun fundar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Aðgerðir gegn ofbeldi og af hverju tillögur um gerendur? Samtal við Ásmund Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra. 112.is - nýr vefur Neyðarlínunnar kynntur Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar Hver er gerandi ofbeldis á Íslandi? Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur og forstöðumaður þjónustusviðs ríkislögreglustjóra Taktu skrefið Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Sálfræðihúsinu Jóhanna Dagbjartsdóttir, sálfræðingur hjá Sálfræðistofan Höfðabakka Henrietta Ósk Gunnarsdóttir, sálfræðingur hjá Domus Mentis geðheilsustöð Rannsóknir lögreglu á heimilisofbeldi Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn Hvar fá gerendur aðstoð? Kynning á úrræði Heimilisfriðar fyrir gerendur Rannsóknir lögreglu á kynferðisofbeldi Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH Þjálfun lögreglumanna í rannsókn kynferðisbrota og heimilisofbeldis Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur og forstöðumaður Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar Pallborðsumræður Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur og forstöðumaður þjónustusviðs ríkislögreglustjóra, Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglustöð 3 Kópavogi, Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur og forstöðumaður Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar Lokaorð Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Lögreglan Lögreglumál Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kynferðisofbeldi Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Kastljósinu verður beint að baráttunni gegn ofbeldi í samfélaginu á fundi Embættis ríkislögreglustjóra sem hefst klukkan 14. Þar munu meðal Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri, Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra taka til máls, en ríkisstjórnin hyggst ráðst í fyrstu markvissu aðgerðirnar til að fækka ofbeldisbrotum með innleiðingu úrræða sem beinast að gerendum. „Aðgerðirnar fela m.a. í sér hvatningarsamtöl forvarnateyma með geranda/sakborningi, þróun fræðsluefnis fyrir sérfræðinga og almenning, tekin verða í notkun áhættumatskerfi bæði fyrir ofbeldi í nánum samböndum og varðandi áhættu á kynferðisbrotum gegn börnum auk þess sem verkferlar lögreglu við að draga úr áhættu á frekari brotum sakborninga verða þróaðir áfram. Ríkislögreglustjóri, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra boða til kynningarfundar um aðgerðirnar 3. júní næstkomandi kl.14:00-15:30,“ segir í tilkynningu um viðburðinn. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Fundarstjóri verður Brynja Þorgeirsdóttir. Dagskrá fundarins Opnun fundar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Aðgerðir gegn ofbeldi og af hverju tillögur um gerendur? Samtal við Ásmund Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra. 112.is - nýr vefur Neyðarlínunnar kynntur Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar Hver er gerandi ofbeldis á Íslandi? Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur og forstöðumaður þjónustusviðs ríkislögreglustjóra Taktu skrefið Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Sálfræðihúsinu Jóhanna Dagbjartsdóttir, sálfræðingur hjá Sálfræðistofan Höfðabakka Henrietta Ósk Gunnarsdóttir, sálfræðingur hjá Domus Mentis geðheilsustöð Rannsóknir lögreglu á heimilisofbeldi Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn Hvar fá gerendur aðstoð? Kynning á úrræði Heimilisfriðar fyrir gerendur Rannsóknir lögreglu á kynferðisofbeldi Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH Þjálfun lögreglumanna í rannsókn kynferðisbrota og heimilisofbeldis Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur og forstöðumaður Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar Pallborðsumræður Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur og forstöðumaður þjónustusviðs ríkislögreglustjóra, Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglustöð 3 Kópavogi, Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur og forstöðumaður Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar Lokaorð Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri
Lögreglan Lögreglumál Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kynferðisofbeldi Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira