Þessi sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Eiður Þór Árnason skrifar 1. júní 2021 09:17 Meðal umsækjanda eru frístundaráðgjafi, blaðamenn, ritstjórar, þjálfarar og leikskólakennari. Vísir/Vilhelm Alls bárust 34 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins sem auglýst var þann 14. maí 2021. Greint er frá þessu á vef Stjórnarráðsins en umsóknarfrestur rann út 25. maí síðastliðinn. Hafliði Helgason hefur gegnt starfinu frá því í ágúst 2018. Í auglýsingu ráðuneytisins segir að upplýsingafulltrúi hafi einkum umsjón með samskiptum dómsmálaráðuneytisins við fjölmiðla, svör við fyrirspurnum frá almenningi og fjölmiðlum, gerð fréttatilkynninga og fleira. Starfstitlar byggja á upplýsingum í umsóknargögnum. Umsækjendur voru: Arnaldur Sigurðarson , frístundaráðgjafi Atli Dungal Sigurðsson, stundakennari Auðunn Arnórsson, stundakennari Ásta Huld Iðunnardóttir, umönnun Ásta V. Borgfjörð Aðalsteinsdóttir, flugfreyja Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður Benedikt Kristjánsson , kerfisstjóri Eygló Hallgrímsdóttir, deildarstóri Eyrún Viktorsdóttir, lögfræðingur Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri Freyja Ingadóttir, ritstjóri Haraldur Líndal Haraldsson, ráðgjafi Heiðrún Kristmundsdóttir, aðalþjálfari mfl kvk Helga Guðrún Jónasdóttir, ráðgjafi og verkefnastjóri Hildur Hafsteinsdóttir, verkefnastjóri - Máltækniáætlun fyrir íslensku Hjalti Sigurjón Andrason, upplýsingafulltrúi Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, research fellow Ionut-Ciprian Diaconu, housekeeper Jenný Kristín Sigurðardóttir, fjölmiðlafræðingur Jóhanna M Thorlacius , vefritstjóri Kalina Petrova Lovcheva, móttökufulltrúi Kolbrún G Þorsteinsdóttir, sérfræðingur Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Magnús Sigurjónsson, kennari og fulltrúi Óli Jón Jónsson, kynningarfulltrúi Ólöf Sara Gregory, lögfræðingur Rannveig Gauja Guðbjartsdóttir, sérfræðingur á fjármálasviði Sigrún Ýr Hjörleifsdóttir, PR & Marketing Manager Sigurður Ólafur Kjartansson, kröfuvakt Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir, leikskólakennari Svanhildur Eiríksdóttir, ritstjóri Faxa Sveinn Ólafur Melsted, blaðamaður Örn Arnarson, sérfræðingur Hafliði Helgason, fráfarandi upplýsingafulltrúi ráðuneytisins.Aðsend Opinn fyrir öllu skemmtilegu og spennandi Hafliði sagði undir lok maí að hann hafi ekkert ákveðið um framhaldið hjá sér. Í svari við fyrirspurn fréttastofu sagði hann þrjú ár vera ágætan tíma í ráðuneytinu og að hann vilji prófa ýmislegt annað. „Ég er með leiðsögumannspróf og meirapróf og er m.a. til í að nýta það áður en það verður of gamalt. Annars opinn fyrir öllu sem er skemmtilegt og spennandi. Starfsævin styttist í annan endann og maður á enn eftir að prófa margt.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Hafliði Helgason hefur gegnt starfinu frá því í ágúst 2018. Í auglýsingu ráðuneytisins segir að upplýsingafulltrúi hafi einkum umsjón með samskiptum dómsmálaráðuneytisins við fjölmiðla, svör við fyrirspurnum frá almenningi og fjölmiðlum, gerð fréttatilkynninga og fleira. Starfstitlar byggja á upplýsingum í umsóknargögnum. Umsækjendur voru: Arnaldur Sigurðarson , frístundaráðgjafi Atli Dungal Sigurðsson, stundakennari Auðunn Arnórsson, stundakennari Ásta Huld Iðunnardóttir, umönnun Ásta V. Borgfjörð Aðalsteinsdóttir, flugfreyja Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður Benedikt Kristjánsson , kerfisstjóri Eygló Hallgrímsdóttir, deildarstóri Eyrún Viktorsdóttir, lögfræðingur Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri Freyja Ingadóttir, ritstjóri Haraldur Líndal Haraldsson, ráðgjafi Heiðrún Kristmundsdóttir, aðalþjálfari mfl kvk Helga Guðrún Jónasdóttir, ráðgjafi og verkefnastjóri Hildur Hafsteinsdóttir, verkefnastjóri - Máltækniáætlun fyrir íslensku Hjalti Sigurjón Andrason, upplýsingafulltrúi Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, research fellow Ionut-Ciprian Diaconu, housekeeper Jenný Kristín Sigurðardóttir, fjölmiðlafræðingur Jóhanna M Thorlacius , vefritstjóri Kalina Petrova Lovcheva, móttökufulltrúi Kolbrún G Þorsteinsdóttir, sérfræðingur Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Magnús Sigurjónsson, kennari og fulltrúi Óli Jón Jónsson, kynningarfulltrúi Ólöf Sara Gregory, lögfræðingur Rannveig Gauja Guðbjartsdóttir, sérfræðingur á fjármálasviði Sigrún Ýr Hjörleifsdóttir, PR & Marketing Manager Sigurður Ólafur Kjartansson, kröfuvakt Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir, leikskólakennari Svanhildur Eiríksdóttir, ritstjóri Faxa Sveinn Ólafur Melsted, blaðamaður Örn Arnarson, sérfræðingur Hafliði Helgason, fráfarandi upplýsingafulltrúi ráðuneytisins.Aðsend Opinn fyrir öllu skemmtilegu og spennandi Hafliði sagði undir lok maí að hann hafi ekkert ákveðið um framhaldið hjá sér. Í svari við fyrirspurn fréttastofu sagði hann þrjú ár vera ágætan tíma í ráðuneytinu og að hann vilji prófa ýmislegt annað. „Ég er með leiðsögumannspróf og meirapróf og er m.a. til í að nýta það áður en það verður of gamalt. Annars opinn fyrir öllu sem er skemmtilegt og spennandi. Starfsævin styttist í annan endann og maður á enn eftir að prófa margt.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?