Þessi sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Eiður Þór Árnason skrifar 1. júní 2021 09:17 Meðal umsækjanda eru frístundaráðgjafi, blaðamenn, ritstjórar, þjálfarar og leikskólakennari. Vísir/Vilhelm Alls bárust 34 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins sem auglýst var þann 14. maí 2021. Greint er frá þessu á vef Stjórnarráðsins en umsóknarfrestur rann út 25. maí síðastliðinn. Hafliði Helgason hefur gegnt starfinu frá því í ágúst 2018. Í auglýsingu ráðuneytisins segir að upplýsingafulltrúi hafi einkum umsjón með samskiptum dómsmálaráðuneytisins við fjölmiðla, svör við fyrirspurnum frá almenningi og fjölmiðlum, gerð fréttatilkynninga og fleira. Starfstitlar byggja á upplýsingum í umsóknargögnum. Umsækjendur voru: Arnaldur Sigurðarson , frístundaráðgjafi Atli Dungal Sigurðsson, stundakennari Auðunn Arnórsson, stundakennari Ásta Huld Iðunnardóttir, umönnun Ásta V. Borgfjörð Aðalsteinsdóttir, flugfreyja Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður Benedikt Kristjánsson , kerfisstjóri Eygló Hallgrímsdóttir, deildarstóri Eyrún Viktorsdóttir, lögfræðingur Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri Freyja Ingadóttir, ritstjóri Haraldur Líndal Haraldsson, ráðgjafi Heiðrún Kristmundsdóttir, aðalþjálfari mfl kvk Helga Guðrún Jónasdóttir, ráðgjafi og verkefnastjóri Hildur Hafsteinsdóttir, verkefnastjóri - Máltækniáætlun fyrir íslensku Hjalti Sigurjón Andrason, upplýsingafulltrúi Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, research fellow Ionut-Ciprian Diaconu, housekeeper Jenný Kristín Sigurðardóttir, fjölmiðlafræðingur Jóhanna M Thorlacius , vefritstjóri Kalina Petrova Lovcheva, móttökufulltrúi Kolbrún G Þorsteinsdóttir, sérfræðingur Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Magnús Sigurjónsson, kennari og fulltrúi Óli Jón Jónsson, kynningarfulltrúi Ólöf Sara Gregory, lögfræðingur Rannveig Gauja Guðbjartsdóttir, sérfræðingur á fjármálasviði Sigrún Ýr Hjörleifsdóttir, PR & Marketing Manager Sigurður Ólafur Kjartansson, kröfuvakt Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir, leikskólakennari Svanhildur Eiríksdóttir, ritstjóri Faxa Sveinn Ólafur Melsted, blaðamaður Örn Arnarson, sérfræðingur Hafliði Helgason, fráfarandi upplýsingafulltrúi ráðuneytisins.Aðsend Opinn fyrir öllu skemmtilegu og spennandi Hafliði sagði undir lok maí að hann hafi ekkert ákveðið um framhaldið hjá sér. Í svari við fyrirspurn fréttastofu sagði hann þrjú ár vera ágætan tíma í ráðuneytinu og að hann vilji prófa ýmislegt annað. „Ég er með leiðsögumannspróf og meirapróf og er m.a. til í að nýta það áður en það verður of gamalt. Annars opinn fyrir öllu sem er skemmtilegt og spennandi. Starfsævin styttist í annan endann og maður á enn eftir að prófa margt.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Hafliði Helgason hefur gegnt starfinu frá því í ágúst 2018. Í auglýsingu ráðuneytisins segir að upplýsingafulltrúi hafi einkum umsjón með samskiptum dómsmálaráðuneytisins við fjölmiðla, svör við fyrirspurnum frá almenningi og fjölmiðlum, gerð fréttatilkynninga og fleira. Starfstitlar byggja á upplýsingum í umsóknargögnum. Umsækjendur voru: Arnaldur Sigurðarson , frístundaráðgjafi Atli Dungal Sigurðsson, stundakennari Auðunn Arnórsson, stundakennari Ásta Huld Iðunnardóttir, umönnun Ásta V. Borgfjörð Aðalsteinsdóttir, flugfreyja Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður Benedikt Kristjánsson , kerfisstjóri Eygló Hallgrímsdóttir, deildarstóri Eyrún Viktorsdóttir, lögfræðingur Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri Freyja Ingadóttir, ritstjóri Haraldur Líndal Haraldsson, ráðgjafi Heiðrún Kristmundsdóttir, aðalþjálfari mfl kvk Helga Guðrún Jónasdóttir, ráðgjafi og verkefnastjóri Hildur Hafsteinsdóttir, verkefnastjóri - Máltækniáætlun fyrir íslensku Hjalti Sigurjón Andrason, upplýsingafulltrúi Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, research fellow Ionut-Ciprian Diaconu, housekeeper Jenný Kristín Sigurðardóttir, fjölmiðlafræðingur Jóhanna M Thorlacius , vefritstjóri Kalina Petrova Lovcheva, móttökufulltrúi Kolbrún G Þorsteinsdóttir, sérfræðingur Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Magnús Sigurjónsson, kennari og fulltrúi Óli Jón Jónsson, kynningarfulltrúi Ólöf Sara Gregory, lögfræðingur Rannveig Gauja Guðbjartsdóttir, sérfræðingur á fjármálasviði Sigrún Ýr Hjörleifsdóttir, PR & Marketing Manager Sigurður Ólafur Kjartansson, kröfuvakt Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir, leikskólakennari Svanhildur Eiríksdóttir, ritstjóri Faxa Sveinn Ólafur Melsted, blaðamaður Örn Arnarson, sérfræðingur Hafliði Helgason, fráfarandi upplýsingafulltrúi ráðuneytisins.Aðsend Opinn fyrir öllu skemmtilegu og spennandi Hafliði sagði undir lok maí að hann hafi ekkert ákveðið um framhaldið hjá sér. Í svari við fyrirspurn fréttastofu sagði hann þrjú ár vera ágætan tíma í ráðuneytinu og að hann vilji prófa ýmislegt annað. „Ég er með leiðsögumannspróf og meirapróf og er m.a. til í að nýta það áður en það verður of gamalt. Annars opinn fyrir öllu sem er skemmtilegt og spennandi. Starfsævin styttist í annan endann og maður á enn eftir að prófa margt.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent