Venjulegt fólk Sigríður Á. Andersen skrifar 31. maí 2021 17:43 Venjulegt fólk langar að starfrækja skóla og njóta jafnræðis gagnvart skólum í eigu ríkis og borgar. Venjulegt fólk hefur áhuga á þiggja þjónustu þessara skóla og gerir það í nokkrum mæli. Venjulegt fólk langar að veita heilbrigðisþjónustu á eigin vegum. Venjulegt fólk hefur áhuga á að þiggja þessa þjónustu og gerir það í stórum stíl. Venjulegt fólk langar að reka útvarpsstöð, vef, blað eða hlaðvarp sem er ekki valtað yfir af 7 milljarða fjölmiðlarisa ríkisins. Venjulegt fólk les, hlustar og horfir á þessa fjölmiðla og sumir reiða sig jafnvel á þá með sína afþreyingu og fréttir. Venjulegt fólk langar að reka sérverslun með vín og osta eða aðrar slíkar veigar. Venjulegu fólki þykir gaman að koma í slíkar verslanir, erlendis. Venjulegt fólk vill að almenn skilyrði til rekstrar séu hagfelld, skattar lágir og kerfið einfalt. Venjulegt fólk vill nefnilega að reksturinn sinn gangi vel, hægt sé að greiða starfsmönnum góð laun, greiða afborganir af skuldum sem hvíla á rekstrinum og arð til þeirra sem höfðu trú á framtakinu og lögðu fram hlutafé. Venjulegt fólk átta sig á því að í stórum dráttum fara hagsmunir venjulegra fyrirtækja og venjulegra launamanna saman. Það er tími til kominn að stjórnmálamenn og hagmunaaðilar hætti að draga venjulegt fólk í dilka en uni því þess að sinna sínu í þágu okkar allra, venjulega fólksins. Höfundur er alþingismaður og sækist eftir 2. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna sem stendur yfir í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alþingi Sigríður Á. Andersen Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Hvers vegna er ungbarnadauði lægstur á Íslandi? Þórður Þórkelsson Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Skoðun Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Sjá meira
Venjulegt fólk langar að starfrækja skóla og njóta jafnræðis gagnvart skólum í eigu ríkis og borgar. Venjulegt fólk hefur áhuga á þiggja þjónustu þessara skóla og gerir það í nokkrum mæli. Venjulegt fólk langar að veita heilbrigðisþjónustu á eigin vegum. Venjulegt fólk hefur áhuga á að þiggja þessa þjónustu og gerir það í stórum stíl. Venjulegt fólk langar að reka útvarpsstöð, vef, blað eða hlaðvarp sem er ekki valtað yfir af 7 milljarða fjölmiðlarisa ríkisins. Venjulegt fólk les, hlustar og horfir á þessa fjölmiðla og sumir reiða sig jafnvel á þá með sína afþreyingu og fréttir. Venjulegt fólk langar að reka sérverslun með vín og osta eða aðrar slíkar veigar. Venjulegu fólki þykir gaman að koma í slíkar verslanir, erlendis. Venjulegt fólk vill að almenn skilyrði til rekstrar séu hagfelld, skattar lágir og kerfið einfalt. Venjulegt fólk vill nefnilega að reksturinn sinn gangi vel, hægt sé að greiða starfsmönnum góð laun, greiða afborganir af skuldum sem hvíla á rekstrinum og arð til þeirra sem höfðu trú á framtakinu og lögðu fram hlutafé. Venjulegt fólk átta sig á því að í stórum dráttum fara hagsmunir venjulegra fyrirtækja og venjulegra launamanna saman. Það er tími til kominn að stjórnmálamenn og hagmunaaðilar hætti að draga venjulegt fólk í dilka en uni því þess að sinna sínu í þágu okkar allra, venjulega fólksins. Höfundur er alþingismaður og sækist eftir 2. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna sem stendur yfir í Reykjavík.
Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun