Bætur hækkaðar vegna uppsagnar hjá Hagstofunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. maí 2021 16:05 Starfsmennirnir höfðu starfað annars vegar í sjö ár og hins vegar þrjú ár. Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða tveimur fyrrverandi starfsmönnum Hagstofu Íslands sex milljónir króna í skaðabætur og 750 þúsund krónur í miskabætur vegna ólögmætrar uppsagnar árið 2018. Yfirmenn á Hagstofunni veittu starfsmönnunum ekki skriflega áminningu fyrir uppsögn eins og þarf lögum samkvæmt um opinbera starfsmenn. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag sem í raun staðfesti dóm í héraði árið 2019 en hækkaði bæturnar nokkuð. Starfsmönnunum höfðu verið dæmdar tæpar fjórar milljónir í skaðabætur í héraði og 500 þúsund í miskabætur. Í rökstuðningi stofnunarinnar fyrir uppsögn starfsmannanna var vísað til skipulagsbreytinga hjá stofnuninni. Þó var aðallega bent á slaka frammistöðu starfsmannanna í starfi og að þeir hefðu ekki náð að bæta hæfni sína eins og til hefði verið ætlast. Landsrétti þótti ljóst af gögnum málsins að ræða að uppsögnin hefði að verulegu leyti verið tengd starfsmönnunum sjálfum og þeirra frammistöðu. Ekki hafði verið sýnt fram á að uppsagnirnar væru skipulagslegs eðlis. Þar sem uppsögnin var ekki framkvæmd samkvæmt reglum, sem kveða á um skriflega áminningu í starfi fyrir uppsögn, var uppsögnin ólögmæt. Voru sex milljónir króna í skaðabætur og 750 þúsund krónur í miskabætur dæmdar hvorum starfsmanni fyrir sig auk dráttarvaxta. Um var að ræða tvö dómsmál sem flutt voru samhliða vegna þess hve áþekkir málavextir voru. Dómsmál Vinnumarkaður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Yfirmenn á Hagstofunni veittu starfsmönnunum ekki skriflega áminningu fyrir uppsögn eins og þarf lögum samkvæmt um opinbera starfsmenn. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag sem í raun staðfesti dóm í héraði árið 2019 en hækkaði bæturnar nokkuð. Starfsmönnunum höfðu verið dæmdar tæpar fjórar milljónir í skaðabætur í héraði og 500 þúsund í miskabætur. Í rökstuðningi stofnunarinnar fyrir uppsögn starfsmannanna var vísað til skipulagsbreytinga hjá stofnuninni. Þó var aðallega bent á slaka frammistöðu starfsmannanna í starfi og að þeir hefðu ekki náð að bæta hæfni sína eins og til hefði verið ætlast. Landsrétti þótti ljóst af gögnum málsins að ræða að uppsögnin hefði að verulegu leyti verið tengd starfsmönnunum sjálfum og þeirra frammistöðu. Ekki hafði verið sýnt fram á að uppsagnirnar væru skipulagslegs eðlis. Þar sem uppsögnin var ekki framkvæmd samkvæmt reglum, sem kveða á um skriflega áminningu í starfi fyrir uppsögn, var uppsögnin ólögmæt. Voru sex milljónir króna í skaðabætur og 750 þúsund krónur í miskabætur dæmdar hvorum starfsmanni fyrir sig auk dráttarvaxta. Um var að ræða tvö dómsmál sem flutt voru samhliða vegna þess hve áþekkir málavextir voru.
Dómsmál Vinnumarkaður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira