Sjáðu markasúpuna á Hlíðarenda og dramatíkina á Króknum og í Keflavík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2021 15:38 Blikar fagna einu sjö marka sinna á Hlíðarenda í gær. vísir/elín björg Sextán mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Tíu af mörkunum sextán komu í stórleik Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. Þar unnu Íslandsmeistarar Blika ótrúlegan sigur. Valskonur komust yfir á 6. mínútu en Blikar skoruðu næstu sjö mörk leiksins. Heimakonur skoruðu svo síðustu tvö mörk leiksins. Tiffany McCarty skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik og þær Kristín Dís Árnadóttir, Taylor Ziemer, Agla María Albertsdóttir og Karitas Tómasdóttir sitt markið hvor. Þá gerði Mary Alice Vignola sjálfsmark. Sigríður Lára Garðarsdóttir, Elísa Viðarsdóttir og Elín Metta Jensen skoruðu fyrir Val. Klippa: Valur 3-7 Breiðablik Sandra Nabweteme var hetja Þórs/KA gegn Tindastóli á Sauðárkróki. Hún kom inn á sem varamaður á 69. mínútu og tveimur mínútum síðar jafnaði hún fyrir Akureyringa. Sandra skoraði svo sigurmark liðsins þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Murielle Tiernan skoraði mark Tindastóls en það var hennar fyrsta á tímabilinu. Tindastóll er með fjögur stig í 7. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Þór/KA sem er í 6. sætinu. Stólarnir eiga þó leik til góða. Mikil dramatík var einnig í leik Keflavíkur og ÍBV suður með sjó. Delaney Pridham kom Eyjakonum yfir á 17. mínútu með sínu fimmta marki í sumar en Aeriel Chavarin jafnaði á 36. mínútu. Þegar mínúta var til leiksloka skoraði Antoinette Williams sigurmark ÍBV sem er í 5. sæti deildarinnar. Keflavík er í níunda og næstneðsta sætinu. Klippa: Tindastóll 1-2 og Þór/KA og Keflavík 1-2 ÍBV Þá tapaði Selfoss sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Fylki á heimavelli. Selfyssingar voru manni færri frá 37. mínútu þegar markvörðurinn Guðný Geirsdóttir fékk rautt spjald. Þrátt fyrir jafnteflið í gær er Selfoss enn á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Breiðabliki og þremur stigum á undan Val. Fylkir er hins vegar enn á botni deildarinnar. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tindastóll Keflavík ÍF Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Valskonur komust yfir á 6. mínútu en Blikar skoruðu næstu sjö mörk leiksins. Heimakonur skoruðu svo síðustu tvö mörk leiksins. Tiffany McCarty skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik og þær Kristín Dís Árnadóttir, Taylor Ziemer, Agla María Albertsdóttir og Karitas Tómasdóttir sitt markið hvor. Þá gerði Mary Alice Vignola sjálfsmark. Sigríður Lára Garðarsdóttir, Elísa Viðarsdóttir og Elín Metta Jensen skoruðu fyrir Val. Klippa: Valur 3-7 Breiðablik Sandra Nabweteme var hetja Þórs/KA gegn Tindastóli á Sauðárkróki. Hún kom inn á sem varamaður á 69. mínútu og tveimur mínútum síðar jafnaði hún fyrir Akureyringa. Sandra skoraði svo sigurmark liðsins þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Murielle Tiernan skoraði mark Tindastóls en það var hennar fyrsta á tímabilinu. Tindastóll er með fjögur stig í 7. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Þór/KA sem er í 6. sætinu. Stólarnir eiga þó leik til góða. Mikil dramatík var einnig í leik Keflavíkur og ÍBV suður með sjó. Delaney Pridham kom Eyjakonum yfir á 17. mínútu með sínu fimmta marki í sumar en Aeriel Chavarin jafnaði á 36. mínútu. Þegar mínúta var til leiksloka skoraði Antoinette Williams sigurmark ÍBV sem er í 5. sæti deildarinnar. Keflavík er í níunda og næstneðsta sætinu. Klippa: Tindastóll 1-2 og Þór/KA og Keflavík 1-2 ÍBV Þá tapaði Selfoss sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Fylki á heimavelli. Selfyssingar voru manni færri frá 37. mínútu þegar markvörðurinn Guðný Geirsdóttir fékk rautt spjald. Þrátt fyrir jafnteflið í gær er Selfoss enn á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Breiðabliki og þremur stigum á undan Val. Fylkir er hins vegar enn á botni deildarinnar. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tindastóll Keflavík ÍF Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira