Ragnar dregur sig líka úr landsliðshópnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2021 23:47 Ragnar Sigurðsson hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum. Vísir/Vilhelm Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson hefur dregið sig út úr landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki gegn Mexíkó, Færeyjum og Póllandi. Ragnar er án liðs hefur verið að æfa með Pepsi Max-deildarliði Víkings líkt og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Í kvöld tilkynnti KSÍ að Ragnar gæfi ekki kost á sér í komandi verkefni. Persónulegar ástæður eru ástæðan fyrir brotthvarfi Ragnars úr hópnum og verður ekki kallað á nýjan leikmann í staðinn. Ragnar Sigurðsson verður ekki með landsliðinu í komandi vináttuleikjum, af persónulegum ástæðum, og hefur hann þegar yfirgefið hópinn. Ekki verður kallað á annan leikmann í hópinn fyrir leikinn við Mexíkó, en ákvörðun varðandi leikina við Færeyjar og Pólland verður tekin síðar.— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 27, 2021 Þeir Kári Árnason, Arnór Ingvi Traustason, Rúnar Már Sigurjónsson og Viðar Örn Kjartansson voru síðastir til að draga sig úr úr hópnum en fyrir vantaði fjölda leikmanna sem gaf ekki kost á sér af. Hinn 34 ára gamli Ragnar hefur leikið 97 leiki fyrir íslenska A-landsliðið og skoraði í þeim fimm mörk. Landsliðshóp Íslands má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn (Merktir með * koma til móts við hópinn eftir leikinn við Mexíkó) Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk * Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Ragnar er án liðs hefur verið að æfa með Pepsi Max-deildarliði Víkings líkt og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Í kvöld tilkynnti KSÍ að Ragnar gæfi ekki kost á sér í komandi verkefni. Persónulegar ástæður eru ástæðan fyrir brotthvarfi Ragnars úr hópnum og verður ekki kallað á nýjan leikmann í staðinn. Ragnar Sigurðsson verður ekki með landsliðinu í komandi vináttuleikjum, af persónulegum ástæðum, og hefur hann þegar yfirgefið hópinn. Ekki verður kallað á annan leikmann í hópinn fyrir leikinn við Mexíkó, en ákvörðun varðandi leikina við Færeyjar og Pólland verður tekin síðar.— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 27, 2021 Þeir Kári Árnason, Arnór Ingvi Traustason, Rúnar Már Sigurjónsson og Viðar Örn Kjartansson voru síðastir til að draga sig úr úr hópnum en fyrir vantaði fjölda leikmanna sem gaf ekki kost á sér af. Hinn 34 ára gamli Ragnar hefur leikið 97 leiki fyrir íslenska A-landsliðið og skoraði í þeim fimm mörk. Landsliðshóp Íslands má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn (Merktir með * koma til móts við hópinn eftir leikinn við Mexíkó) Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk *
Íslenski hópurinn (Merktir með * koma til móts við hópinn eftir leikinn við Mexíkó) Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk *
Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira