Gera dauðaleit að samlokum sem sigla undir fölsku flaggi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 27. maí 2021 17:14 Mynd af vefjunum sem grænkerinn deildi á Vegan Íslandi í dag. facebook/vegan ísland Grænkera nokkrum brá heldur betur í brún þegar hann tók eftir því að Júmbó-samlokur, sem hann hafði keypt, reyndust vera fullar af kjúklingi. Þær voru nefnilega merktar með vegan-límmiða í versluninni. Framkvæmdastjóri Júmbó segir við Vísi að mannleg mistök í verksmiðju fyrirtækisins hafi valdið því að örfá kjúklingakebab hafi verið merkt með vegan-límmiða og send í búðir. „Þetta voru bara nokkur eintök sem sluppu út frá okkur, við vitum ekki hvort þetta eru fimm stykki eða tíu en erum að reyna að hafa upp á þeim öllum,“ segir Sigurður Ólafsson, framkvæmdastjóri Júmbó. Umræddur grænkeri hafði samband við fyrirtækið í dag og lét vita af mistökunum. Hann varaði aðra grænkera svo við vörunni á Facebook-hópnum vinsæla, Vegan Ísland. „Það er eina kvörtunin sem við höfum fengið,“ segir Sigurður. „Hann hafði fundið þarna tvö eintök frá okkur en við erum að hafa upp á hinum.“ Hann segir að mistökin séu leiðinleg en ósköp mannleg og skiljanleg. Þannig er nefnilega mál með vexti að falafel-vefjur fyrirtækisins, sem eru vissulega vegan, eru í umbúðum keimlíkum þeim sem kjúklingakebabið er í. Starfsmaður nokkur hafi einfaldlega ruglast og skellt vegan-límmiða á nokkur kjúklingakebab. Vegan Matvælaframleiðsla Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Framkvæmdastjóri Júmbó segir við Vísi að mannleg mistök í verksmiðju fyrirtækisins hafi valdið því að örfá kjúklingakebab hafi verið merkt með vegan-límmiða og send í búðir. „Þetta voru bara nokkur eintök sem sluppu út frá okkur, við vitum ekki hvort þetta eru fimm stykki eða tíu en erum að reyna að hafa upp á þeim öllum,“ segir Sigurður Ólafsson, framkvæmdastjóri Júmbó. Umræddur grænkeri hafði samband við fyrirtækið í dag og lét vita af mistökunum. Hann varaði aðra grænkera svo við vörunni á Facebook-hópnum vinsæla, Vegan Ísland. „Það er eina kvörtunin sem við höfum fengið,“ segir Sigurður. „Hann hafði fundið þarna tvö eintök frá okkur en við erum að hafa upp á hinum.“ Hann segir að mistökin séu leiðinleg en ósköp mannleg og skiljanleg. Þannig er nefnilega mál með vexti að falafel-vefjur fyrirtækisins, sem eru vissulega vegan, eru í umbúðum keimlíkum þeim sem kjúklingakebabið er í. Starfsmaður nokkur hafi einfaldlega ruglast og skellt vegan-límmiða á nokkur kjúklingakebab.
Vegan Matvælaframleiðsla Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira