Menningarnótt 21. ágúst nema faraldurinn setji aftur strik í reikninginn Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. maí 2021 15:00 Frá tónleikum Bylgjunnar á Menningarnótt 2018. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hefur ákveðið að halda Menningarnótt þann 21. ágúst. Lagt er upp með að hátíðin verði með sama hætti og fyrri ár með fyrirvara um breytingar vegna sóttvarna. Verkefnastjóri Menningarnætur býst við að allt að þúsund viðburðir verði í boði. Fresta þurfti Menningarnótt á síðasta ári vegna Covid-19 faraldursins en í ár hefur verið ákveðið að halda hátíðina. Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnisstjóri hennar segir ákvörðunina tekna að vandlega íhuguðu máli . Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnisstjóri Menningarnætur.Vísir „Við ákváðum að gera þetta eftir að hafa verið í samráði við sóttvarnaryfirvöld og fleiri. Við komust að þeirri niðurstöðu að þar sem þetta lítur afar vel út að halda okkar striki. En auðvitað erum við tilbúin að gera einhverjar breytingar ef eitthvað breytist,“ segir Guðmundur. Aðspurður um hvort einhverjar breytingar verði gerðar á hátíðinni í ár svarar Guðmundur: „Við erum að hugsa hana eins og áður. Einu fyrirvarar sem við setjum eru stærstu tónleikarnir. Hvort við þurfum hólfaskiptingu eða fjöldatakmarkanir þegar þeir verða haldnir. Guðmundur segir að búast megi við gríðarmörgum viðburðum eins og áður. „Ef allir viðburðir stórir og smáir eru taldir með hafa þeir náð allt að þúsund talsins og má búast við að sú tala verði einnig í ár,“ segir hann. Nú er verið að auglýsa eftir hugmyndum að viðburðum í Menningarnæturpott Landsbankans. „Við erum með frest til 18. júní til að sækja um í pottinn. Ég vil bara hvetja fólk til að koma með góðar hugmyndir og taka þátt í Menningarnótt á fallegan og skemmtilegan máta,“ segir Guðmundur Birgir að lokum. Hér að neðan má sjá Pál Óskar koma fram í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt 2018. Menningarnótt Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Fresta þurfti Menningarnótt á síðasta ári vegna Covid-19 faraldursins en í ár hefur verið ákveðið að halda hátíðina. Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnisstjóri hennar segir ákvörðunina tekna að vandlega íhuguðu máli . Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnisstjóri Menningarnætur.Vísir „Við ákváðum að gera þetta eftir að hafa verið í samráði við sóttvarnaryfirvöld og fleiri. Við komust að þeirri niðurstöðu að þar sem þetta lítur afar vel út að halda okkar striki. En auðvitað erum við tilbúin að gera einhverjar breytingar ef eitthvað breytist,“ segir Guðmundur. Aðspurður um hvort einhverjar breytingar verði gerðar á hátíðinni í ár svarar Guðmundur: „Við erum að hugsa hana eins og áður. Einu fyrirvarar sem við setjum eru stærstu tónleikarnir. Hvort við þurfum hólfaskiptingu eða fjöldatakmarkanir þegar þeir verða haldnir. Guðmundur segir að búast megi við gríðarmörgum viðburðum eins og áður. „Ef allir viðburðir stórir og smáir eru taldir með hafa þeir náð allt að þúsund talsins og má búast við að sú tala verði einnig í ár,“ segir hann. Nú er verið að auglýsa eftir hugmyndum að viðburðum í Menningarnæturpott Landsbankans. „Við erum með frest til 18. júní til að sækja um í pottinn. Ég vil bara hvetja fólk til að koma með góðar hugmyndir og taka þátt í Menningarnótt á fallegan og skemmtilegan máta,“ segir Guðmundur Birgir að lokum. Hér að neðan má sjá Pál Óskar koma fram í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt 2018.
Menningarnótt Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira