Kalla saman ákærudómstól vegna rannsóknar á Trump Kjartan Kjartansson skrifar 25. maí 2021 23:01 Fyrirtæki Trump er til rannsóknar í New York. Það er sagt hafa ýmist ýkt eða dregið úr verðmæti eigna eftir því sem hentaði hverju sinni. Vísir/EPA Saksóknari í New York hefur kvatt saman ákærudómstól sem verður mögulega falið að meta hvort tilefni sé til að gefa út ákæru á hendur Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, eða öðrum stjórnendum fyrirtækis hans. Þetta er sagt benda til þess saksóknari telji líkur á að glæpur hafi verið framinn. Víðtæk rannsókn umdæmissaksóknarans á Manhattan á Trump-fyrirtækinu hefur staðið yfir í meira en tvö ár. Hún er meðal annars sögð beinast að viðskiptaháttum fyrirtækisins áður en Trump var kjörinn forseti og hvort að það hafi átt við verðmat á eignum til að svindla á fjármála- og tryggingafyrirtækjum og til að komast hjá skattgreiðslum. Einnig er rannsóknin ná til greiðslna fyrirtækisins til háttsettra starfsmanna, þar á meðal Ivönku Trump, dóttur fyrrverandi forsetans. Washington Post hefur nú eftir heimildarmönnum sínum að ákærudómstóll hafi verið kallaður saman. Slíkir dómstólar eru nokkurs konar kviðdómur sem tekur afstöðu til þess hvort að tilefni sé til að gefa út ákærur. Blaðið segir að það að saksóknarinn hafi kallað dómstólinn saman bendi bæði til þess að rannsóknin sé langt á veg komin og að saksóknarinn telji sig hafa fundið vísbendingar um glæp. Ekkert liggur þó fyrir um að saksóknarinn hyggist leggja mögulegar ákærur fyrir ákærudómstólinn. Hann gæti allt eins nýtt sér hann til að gefa út stefnur um gögn sem varða rannsóknina. Hvorki talsmenn saksóknarans né Trump-fyrirtækisins vildu tjá sig um málið við blaðið. Trump hefur ítrekað haldið fram sakleysi sínu og fullyrt að rannsóknir á sér eigi sér pólitískar rætur. Donald Trump Bandaríkin Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Víðtæk rannsókn umdæmissaksóknarans á Manhattan á Trump-fyrirtækinu hefur staðið yfir í meira en tvö ár. Hún er meðal annars sögð beinast að viðskiptaháttum fyrirtækisins áður en Trump var kjörinn forseti og hvort að það hafi átt við verðmat á eignum til að svindla á fjármála- og tryggingafyrirtækjum og til að komast hjá skattgreiðslum. Einnig er rannsóknin ná til greiðslna fyrirtækisins til háttsettra starfsmanna, þar á meðal Ivönku Trump, dóttur fyrrverandi forsetans. Washington Post hefur nú eftir heimildarmönnum sínum að ákærudómstóll hafi verið kallaður saman. Slíkir dómstólar eru nokkurs konar kviðdómur sem tekur afstöðu til þess hvort að tilefni sé til að gefa út ákærur. Blaðið segir að það að saksóknarinn hafi kallað dómstólinn saman bendi bæði til þess að rannsóknin sé langt á veg komin og að saksóknarinn telji sig hafa fundið vísbendingar um glæp. Ekkert liggur þó fyrir um að saksóknarinn hyggist leggja mögulegar ákærur fyrir ákærudómstólinn. Hann gæti allt eins nýtt sér hann til að gefa út stefnur um gögn sem varða rannsóknina. Hvorki talsmenn saksóknarans né Trump-fyrirtækisins vildu tjá sig um málið við blaðið. Trump hefur ítrekað haldið fram sakleysi sínu og fullyrt að rannsóknir á sér eigi sér pólitískar rætur.
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira