„Hver klukkustund gefur betur í kassann“ Kjartan Kjartansson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 25. maí 2021 20:18 Guðvarður Gíslason, framkvæmdastjóri P. Petersen sem rekur Petersen svítuna. Vísir/Stöð 2 Veitingastaðir geta nú verið opnir klukkustund lengur en áður eftir að slakað var á sóttvarnareglum á miðnætti. Framkvæmdastjóri Petersen svítunnar í miðborg Reykjavíkur segir breytinguna skipta miklu fyrir reksturinn. Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti mega veitingastaðir nú vera opnir til klukkan 23:00 og þurfa gestir að hafa yfirgefið stað fyrir miðnætti. Á sama tíma var slakað á grímuskyldu og fjöldatakmarkanir hækkaðar úr fimmtíu í 150 manns. „Hver klukkustund gefur betur í kassann,“ sagði Guðvarður Gíslason, framkvæmdastjóri P. Petersen sem rekur Petersen svítuna við Ingólfsstræti í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Breytingin hjálpaði ekki aðeins rekstrinum heldur væru viðskiptavinir líka ánægðari að þurfa ekki að „rjúka út úr húsi einn, tveir og þrír“, að sögn Guðvarðs. Aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins hefur sett flest stærri mannamót á ís um margra mánaða skeið. Guðvarður sagði að öllum brúðkaupum, ráðstefnum og tónleikum sem voru bókuð í veislusal Petersen hefði verið aflýst í faraldrinum en nú væri fólk byrjað að bóka viðburði aftur. „Núna ganga inn pantanir, sérstaklega fyrir árshátíðir í september, október og nóvember. Í ágúst detta brúðkaupin aðeins inn aftur en ekki eins mörg og þurftu frá að hverfa,“ sagði hann. Fólk biði enn með að bóka fram á sumarið þegar slakað gæti verið enn meira á sóttvarnaaðgerðum. „Það vill klára þetta fyrst held ég, ég held að það skipti öllu máli,“ sagði Guðvarður. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti mega veitingastaðir nú vera opnir til klukkan 23:00 og þurfa gestir að hafa yfirgefið stað fyrir miðnætti. Á sama tíma var slakað á grímuskyldu og fjöldatakmarkanir hækkaðar úr fimmtíu í 150 manns. „Hver klukkustund gefur betur í kassann,“ sagði Guðvarður Gíslason, framkvæmdastjóri P. Petersen sem rekur Petersen svítuna við Ingólfsstræti í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Breytingin hjálpaði ekki aðeins rekstrinum heldur væru viðskiptavinir líka ánægðari að þurfa ekki að „rjúka út úr húsi einn, tveir og þrír“, að sögn Guðvarðs. Aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins hefur sett flest stærri mannamót á ís um margra mánaða skeið. Guðvarður sagði að öllum brúðkaupum, ráðstefnum og tónleikum sem voru bókuð í veislusal Petersen hefði verið aflýst í faraldrinum en nú væri fólk byrjað að bóka viðburði aftur. „Núna ganga inn pantanir, sérstaklega fyrir árshátíðir í september, október og nóvember. Í ágúst detta brúðkaupin aðeins inn aftur en ekki eins mörg og þurftu frá að hverfa,“ sagði hann. Fólk biði enn með að bóka fram á sumarið þegar slakað gæti verið enn meira á sóttvarnaaðgerðum. „Það vill klára þetta fyrst held ég, ég held að það skipti öllu máli,“ sagði Guðvarður.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira