Níu ára túbuleikari slær í gegn í Reykjanesbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. maí 2021 20:06 Rósa Kristín að spila á túbuna sína í garðinum heima hjá sér í Ytri Njarðvík í Reykjanesbæ. Magnús Hlynur Hreiðarsson Níu ára stelpa í Reykjanesbæ hefur vakið athygli fyrir snilli sína við að spila á Túbu en hún var aldrei í vafa þegar hún ákvað að fara í tónlistarskóla, að á túbu skyldi hún læra. Rósa Kristín Jónsdóttir býr í Ytri Njarðvík í Reykjanesbæ. Hún er í Njarðvíkurskóla og í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, auk þess sem hún æfir körfubolta og dans. Hún byrjaði að læra á túbu fyrir einu og hálfu ári en það er stærsta hljóðfærið í fjölskyldu málmblásturshljóðfæranna og ekki á allra færi að blása í það. „Þegar ég sá hljóðfærið í fyrsta skipti, þá sagði ég bara, vá, mér finnst þetta örugglega mjög skemmtilegt og ég byrjaði þá bara að æfa á það. Mér finnst túban ekkert þung, ég er búin að æfa svo lengi að hún er bara orðin létt“, segir Rósa Kristín. Rósa segir að fólk verði oft mjög hissa þegar það sjái hana spila á túbuna. Rósa Kristín er ung og ákveðin stelpa, sem stefnir á að verða hljóðfæraleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands með túbuna sína. Hún spilaði á túbuna á 10 ára afmæli tónlistarhússins Hörpu nýlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það spyr, vá, getur þú alveg haldið á þessu og prufar á halda á túbunni og segir, vá hvað þetta er þungt.“ Rósa Kristín er með markmið sín á hreinu en það er að spila í Sinfóníuhljómsveit Íslands þegar hún verður orðin fullorðin „Já, ef ég æfi mig mikið og hætti ekki, þá kemst ég örugglega í Sinfóníuhljómsveitina.“ Rósa hefur líka mjög gaman af því að syngja og þá æfir hún körfubolta nokkrum sinnum í viku með Njarðvík, auk þess að æfa dans. Körfubolti er í miklu uppáhaldi hjá Rósu Kristínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands Krakkar Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira
Rósa Kristín Jónsdóttir býr í Ytri Njarðvík í Reykjanesbæ. Hún er í Njarðvíkurskóla og í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, auk þess sem hún æfir körfubolta og dans. Hún byrjaði að læra á túbu fyrir einu og hálfu ári en það er stærsta hljóðfærið í fjölskyldu málmblásturshljóðfæranna og ekki á allra færi að blása í það. „Þegar ég sá hljóðfærið í fyrsta skipti, þá sagði ég bara, vá, mér finnst þetta örugglega mjög skemmtilegt og ég byrjaði þá bara að æfa á það. Mér finnst túban ekkert þung, ég er búin að æfa svo lengi að hún er bara orðin létt“, segir Rósa Kristín. Rósa segir að fólk verði oft mjög hissa þegar það sjái hana spila á túbuna. Rósa Kristín er ung og ákveðin stelpa, sem stefnir á að verða hljóðfæraleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands með túbuna sína. Hún spilaði á túbuna á 10 ára afmæli tónlistarhússins Hörpu nýlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það spyr, vá, getur þú alveg haldið á þessu og prufar á halda á túbunni og segir, vá hvað þetta er þungt.“ Rósa Kristín er með markmið sín á hreinu en það er að spila í Sinfóníuhljómsveit Íslands þegar hún verður orðin fullorðin „Já, ef ég æfi mig mikið og hætti ekki, þá kemst ég örugglega í Sinfóníuhljómsveitina.“ Rósa hefur líka mjög gaman af því að syngja og þá æfir hún körfubolta nokkrum sinnum í viku með Njarðvík, auk þess að æfa dans. Körfubolti er í miklu uppáhaldi hjá Rósu Kristínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands Krakkar Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira