Undirrituðu Reykjavíkuryfirlýsingu í Hörpu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. maí 2021 12:01 Sergei Lavrov og Guðlaugur Þór á blaðamannafundi. Mynd/Utanríkisráðuneytið Rússland tók við formennsku Norðurskautsráðsins á fundi þess sem hófst í Hörpu klukkan níu í morgun. Aðildarríkin átta gáfu út sameiginlega yfirlýsingu og samþykktu stefnu til tíu ára. Með undirritun svokallaðrar Reykjavíkuryfirlýsingar skuldbinda ríkin sig til þess að viðhalda friði, stöðugleika og uppbyggilegu samstarfi á Norðurslóðum. Áhersla er lögð á mikilvægi sjálfbærni og baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Í yfirlýsingunni segir enn fremur að á meðal Ísland gegndi formennsku í ráðinu hafi það lagt áherslu á umhverfismál, menningarsamfélög á Norðurslóðum og að styrkja ráðið sjálft. Rússar, sem hafa nú tekið við formennsku, myndu halda áfram að styðja við verkefni á vegum ráðsins og hefja ný verkefni sömuleiðis. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, stóðu fyrir sameiginlegum fréttamannafundi stuttu fyrir hádegi þar sem þeir lýstu ánægju sinni með undirritun yfirlýsingarinnar. Guðlaugur Þór sagði yfirlýsinguna mikið ánægjuefni. Hún sendi skýr skilaboð um áherslu ráðsins á sjálfbærni og friðsamlega samvinnu á Norðurslóðum. Lavrov tók í sama streng en lýsti sömuleiðis óánægju með aukna viðveru Bandaríkjamanna í Norður-Noregi og Póllandi þegar fréttamenn fengu færi á að spyrja hann spurninga. Kvartaði Lavrov sömuleiðis undan heræfingum nærri landamærum Rússlands. Fundur Norðurskautsráðsins í Reykjavík Norðurslóðir Utanríkismál Rússland Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira
Með undirritun svokallaðrar Reykjavíkuryfirlýsingar skuldbinda ríkin sig til þess að viðhalda friði, stöðugleika og uppbyggilegu samstarfi á Norðurslóðum. Áhersla er lögð á mikilvægi sjálfbærni og baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Í yfirlýsingunni segir enn fremur að á meðal Ísland gegndi formennsku í ráðinu hafi það lagt áherslu á umhverfismál, menningarsamfélög á Norðurslóðum og að styrkja ráðið sjálft. Rússar, sem hafa nú tekið við formennsku, myndu halda áfram að styðja við verkefni á vegum ráðsins og hefja ný verkefni sömuleiðis. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, stóðu fyrir sameiginlegum fréttamannafundi stuttu fyrir hádegi þar sem þeir lýstu ánægju sinni með undirritun yfirlýsingarinnar. Guðlaugur Þór sagði yfirlýsinguna mikið ánægjuefni. Hún sendi skýr skilaboð um áherslu ráðsins á sjálfbærni og friðsamlega samvinnu á Norðurslóðum. Lavrov tók í sama streng en lýsti sömuleiðis óánægju með aukna viðveru Bandaríkjamanna í Norður-Noregi og Póllandi þegar fréttamenn fengu færi á að spyrja hann spurninga. Kvartaði Lavrov sömuleiðis undan heræfingum nærri landamærum Rússlands.
Fundur Norðurskautsráðsins í Reykjavík Norðurslóðir Utanríkismál Rússland Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira