Unnu án markvarðar og varamanna Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2021 10:01 Enzo Pérez í græna markmannsbúningnum fagnar með félögum sínum eftir sigurinn mikilvæga. AP/Juan Ignacio Roncoroni Argentínska stórliðið River Plate var án markvarðar og varamanna þegar liðið landaði 2-1 sigri gegn Independiente Santa Fe í Meistaradeild Suður-Ameríku í gærkvöld. Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið River Plate grátt og frá því á föstudag hafa 20 leikmenn liðsins greinst með veiruna, þar á meðal allir fjórir markverðir liðsins. Beiðni River Plate um að skrá nýjan markvörð í hópinn var hafnað og þá voru góð ráð dýr. Miðjumaðurinn Enzo Pérez tók að sér að standa í markinu og stóð sig svo vel að hann var valinn maður leiksins í leikslok. A COVID-19 outbreak ruled out 20 of River Plate s players for their Copa Libertadores match against Santa Fe, including all four of their goalkeepers. They were told to play anyway with no subs and midfielder Enzo Perez in goal. They won 2-1. Perez was named Man of the Match. pic.twitter.com/TZR17jsIUa— ESPN FC (@ESPNFC) May 20, 2021 Fabrizio Angileri og Julian Álvarez komu River Plate í 2-0 á fyrstu sex mínútum leiksins. Það var ekki fyrr en á 73. mínútu sem að kólumbísku gestunum tókst að finna leið framhjá Perez með marki Kelvin Osorio. Eftir sigurinn er River Plate efst í sínum riðli og öruggt um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Liðið hefur unnið keppnina fjórum sinnum, síðast árið 2018. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið River Plate grátt og frá því á föstudag hafa 20 leikmenn liðsins greinst með veiruna, þar á meðal allir fjórir markverðir liðsins. Beiðni River Plate um að skrá nýjan markvörð í hópinn var hafnað og þá voru góð ráð dýr. Miðjumaðurinn Enzo Pérez tók að sér að standa í markinu og stóð sig svo vel að hann var valinn maður leiksins í leikslok. A COVID-19 outbreak ruled out 20 of River Plate s players for their Copa Libertadores match against Santa Fe, including all four of their goalkeepers. They were told to play anyway with no subs and midfielder Enzo Perez in goal. They won 2-1. Perez was named Man of the Match. pic.twitter.com/TZR17jsIUa— ESPN FC (@ESPNFC) May 20, 2021 Fabrizio Angileri og Julian Álvarez komu River Plate í 2-0 á fyrstu sex mínútum leiksins. Það var ekki fyrr en á 73. mínútu sem að kólumbísku gestunum tókst að finna leið framhjá Perez með marki Kelvin Osorio. Eftir sigurinn er River Plate efst í sínum riðli og öruggt um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Liðið hefur unnið keppnina fjórum sinnum, síðast árið 2018.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira