Unnu án markvarðar og varamanna Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2021 10:01 Enzo Pérez í græna markmannsbúningnum fagnar með félögum sínum eftir sigurinn mikilvæga. AP/Juan Ignacio Roncoroni Argentínska stórliðið River Plate var án markvarðar og varamanna þegar liðið landaði 2-1 sigri gegn Independiente Santa Fe í Meistaradeild Suður-Ameríku í gærkvöld. Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið River Plate grátt og frá því á föstudag hafa 20 leikmenn liðsins greinst með veiruna, þar á meðal allir fjórir markverðir liðsins. Beiðni River Plate um að skrá nýjan markvörð í hópinn var hafnað og þá voru góð ráð dýr. Miðjumaðurinn Enzo Pérez tók að sér að standa í markinu og stóð sig svo vel að hann var valinn maður leiksins í leikslok. A COVID-19 outbreak ruled out 20 of River Plate s players for their Copa Libertadores match against Santa Fe, including all four of their goalkeepers. They were told to play anyway with no subs and midfielder Enzo Perez in goal. They won 2-1. Perez was named Man of the Match. pic.twitter.com/TZR17jsIUa— ESPN FC (@ESPNFC) May 20, 2021 Fabrizio Angileri og Julian Álvarez komu River Plate í 2-0 á fyrstu sex mínútum leiksins. Það var ekki fyrr en á 73. mínútu sem að kólumbísku gestunum tókst að finna leið framhjá Perez með marki Kelvin Osorio. Eftir sigurinn er River Plate efst í sínum riðli og öruggt um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Liðið hefur unnið keppnina fjórum sinnum, síðast árið 2018. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið River Plate grátt og frá því á föstudag hafa 20 leikmenn liðsins greinst með veiruna, þar á meðal allir fjórir markverðir liðsins. Beiðni River Plate um að skrá nýjan markvörð í hópinn var hafnað og þá voru góð ráð dýr. Miðjumaðurinn Enzo Pérez tók að sér að standa í markinu og stóð sig svo vel að hann var valinn maður leiksins í leikslok. A COVID-19 outbreak ruled out 20 of River Plate s players for their Copa Libertadores match against Santa Fe, including all four of their goalkeepers. They were told to play anyway with no subs and midfielder Enzo Perez in goal. They won 2-1. Perez was named Man of the Match. pic.twitter.com/TZR17jsIUa— ESPN FC (@ESPNFC) May 20, 2021 Fabrizio Angileri og Julian Álvarez komu River Plate í 2-0 á fyrstu sex mínútum leiksins. Það var ekki fyrr en á 73. mínútu sem að kólumbísku gestunum tókst að finna leið framhjá Perez með marki Kelvin Osorio. Eftir sigurinn er River Plate efst í sínum riðli og öruggt um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Liðið hefur unnið keppnina fjórum sinnum, síðast árið 2018.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira