Lágmarksréttindi Guðmundur Andri Thorsson skrifar 19. maí 2021 20:27 Þó að þjóð A hafi ofsótt þjóð B veitir það þjóð B ekki leyfi til að sölsa undir sig land þjóðar C. Satt er það: Víða er pottur brotinn í samfélögum Palestínumanna, og ekki bara vegna viðvarandi stríðsreksturs Ísraelsmanna á hendur þeim heldur líka vegna meinsemda á borð við feðraveldi og trúarkreddur með tilheyrandi kúgun, eins og ýmsir hafa bent á. En slíkt réttlætir ekki hóprefsingar Ísraelsmanna. Þó að hópur A kúgi hóp B er ekki þar með sagt að hópur C eigi að leggja hús og fjölskyldur B í rúst. Mannréttindi eru ekki þannig að maður vinni sér þau inn með góðri framkomu, maður þurfi að sanna að maður eigi þau skilið. Við fæðumst til þeirra, öll, hvernig sem við erum, og það á að vera hlutverk alþjóðasamfélagsins að sjá til þess að þau séu virt. Það eru lágmarksréttindi að geta um frjálst höfuð strokið, geta stundað vinnu og samið um laun fyrir hana, geta tjáð hug sinn án takmarkana, í ræðu eða riti, geta mótmælt, geta menntað sig, geta átt aðgang að vatni, geta ræktað land sitt og geta byggt sér og sínum heimili sem er griðarstaður og skjól. Palestínuþjóðin nýtur ekki þessara réttinda. Höfundur er þingmaður Samfylkingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Andri Thorsson Palestína Ísrael Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Það sem má alls ekki tala um... Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Halldór 9.11.2024 Halldór Skoðun Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Þó að þjóð A hafi ofsótt þjóð B veitir það þjóð B ekki leyfi til að sölsa undir sig land þjóðar C. Satt er það: Víða er pottur brotinn í samfélögum Palestínumanna, og ekki bara vegna viðvarandi stríðsreksturs Ísraelsmanna á hendur þeim heldur líka vegna meinsemda á borð við feðraveldi og trúarkreddur með tilheyrandi kúgun, eins og ýmsir hafa bent á. En slíkt réttlætir ekki hóprefsingar Ísraelsmanna. Þó að hópur A kúgi hóp B er ekki þar með sagt að hópur C eigi að leggja hús og fjölskyldur B í rúst. Mannréttindi eru ekki þannig að maður vinni sér þau inn með góðri framkomu, maður þurfi að sanna að maður eigi þau skilið. Við fæðumst til þeirra, öll, hvernig sem við erum, og það á að vera hlutverk alþjóðasamfélagsins að sjá til þess að þau séu virt. Það eru lágmarksréttindi að geta um frjálst höfuð strokið, geta stundað vinnu og samið um laun fyrir hana, geta tjáð hug sinn án takmarkana, í ræðu eða riti, geta mótmælt, geta menntað sig, geta átt aðgang að vatni, geta ræktað land sitt og geta byggt sér og sínum heimili sem er griðarstaður og skjól. Palestínuþjóðin nýtur ekki þessara réttinda. Höfundur er þingmaður Samfylkingar.
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun