Við ætlum auðvitað alltaf að vinna Ester Ósk Árnadóttir skrifar 11. maí 2021 20:45 Anna María var sátt með sigurinn á Þór/KA í kvöld. Vísir/Daníel Þór Anna María Friðgeirsdóttir fyrirliði Selfoss átti góðan leik á móti Þór/KA á Akureyri í dag þar sem Selfoss vann með tveimur mörkum gegn engu. „Maður er alltaf sáttur við þrjú stig á Akureyri og að halda hreinu en það er margt sem mátti fara betur í dag og við þurfum bara að vinna í því,“ sagði Anna María nokkuð sátt að leiks lokum. Selfoss var betri aðilinn heilt yfir í leiknum en það tók smá tíma að komast í takt við leikinn. „Við hefðum þurft að halda boltanum betur í dag, færa betur og fá betri hreyfingu á andstæðingana. Svo hefðum við þurft að velja betri möguleika þegar við komust í þannig stöður.“ Nýir leikmenn bætust við leikmannahóp Selfoss fyrir mótið meðal annars Brenna Lovera og Caity Heap sem báðar skoruð í dag. Sú fyrrnefnda kominn með þrjú mörk í tveimur leikjum. „Þær eru ekki bara að gera vel inn á vellinum heldur eru þær mjög góðar inn í hópinn. Þær passa vel inn í liðið, skemmtilegar stelpur sem bæta liðið.“ Selfoss er á toppi deildarinnar að loknum tveimur leikjum, eina liðið með fullt hús stiga. „Við ætluðum okkur alltaf að ná í sex stig í fyrstu tveimur leikjunum. Við ætlum okkur auðvitað alltaf að vinna. Það er bara bónus að vera á toppnum núna. Það skiptir engu máli, það er bara talið upp úr pokanum í lokinn.“ Liðið spilar sinn fyrsta heimaleik í næstu umferð og mætir þar Stjörnunni. „Mér líst vel á það verkefni. Það er spennandi. Ég hef svo sem ekki skoðað þær og ekki pælt mikið í þeim leik en ætli maður fari ekki í það að skoða þeirra leik í kvöld, morgun og hinn.“ Fótbolti Íslenski boltinn UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Selfoss 0-2 | Selfyssingar tróna á toppnum eftir sigur á Akureyri Selfoss er á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru eina lið deildarinnar sem hefur unnið báða sína leiki til þessa í deildinni. 11. maí 2021 20:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
„Maður er alltaf sáttur við þrjú stig á Akureyri og að halda hreinu en það er margt sem mátti fara betur í dag og við þurfum bara að vinna í því,“ sagði Anna María nokkuð sátt að leiks lokum. Selfoss var betri aðilinn heilt yfir í leiknum en það tók smá tíma að komast í takt við leikinn. „Við hefðum þurft að halda boltanum betur í dag, færa betur og fá betri hreyfingu á andstæðingana. Svo hefðum við þurft að velja betri möguleika þegar við komust í þannig stöður.“ Nýir leikmenn bætust við leikmannahóp Selfoss fyrir mótið meðal annars Brenna Lovera og Caity Heap sem báðar skoruð í dag. Sú fyrrnefnda kominn með þrjú mörk í tveimur leikjum. „Þær eru ekki bara að gera vel inn á vellinum heldur eru þær mjög góðar inn í hópinn. Þær passa vel inn í liðið, skemmtilegar stelpur sem bæta liðið.“ Selfoss er á toppi deildarinnar að loknum tveimur leikjum, eina liðið með fullt hús stiga. „Við ætluðum okkur alltaf að ná í sex stig í fyrstu tveimur leikjunum. Við ætlum okkur auðvitað alltaf að vinna. Það er bara bónus að vera á toppnum núna. Það skiptir engu máli, það er bara talið upp úr pokanum í lokinn.“ Liðið spilar sinn fyrsta heimaleik í næstu umferð og mætir þar Stjörnunni. „Mér líst vel á það verkefni. Það er spennandi. Ég hef svo sem ekki skoðað þær og ekki pælt mikið í þeim leik en ætli maður fari ekki í það að skoða þeirra leik í kvöld, morgun og hinn.“
Fótbolti Íslenski boltinn UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Selfoss 0-2 | Selfyssingar tróna á toppnum eftir sigur á Akureyri Selfoss er á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru eina lið deildarinnar sem hefur unnið báða sína leiki til þessa í deildinni. 11. maí 2021 20:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Leik lokið: Þór/KA - Selfoss 0-2 | Selfyssingar tróna á toppnum eftir sigur á Akureyri Selfoss er á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru eina lið deildarinnar sem hefur unnið báða sína leiki til þessa í deildinni. 11. maí 2021 20:15