Meiðsli komu í veg fyrir áframhaldandi metabætingu Maguire Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2021 07:02 Harry Maguire meiddur. vísir/Getty Harry Maguire, fyrirliði Man Utd, þurfti að fara af velli vegna meiðsla seint í leik liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fram að þeim tíma hafði Maguire spilað hverja einustu sekúndu liðsins í ensku úrvalsdeildinni síðan hann gekk í raðir þess frá Leicester sumarið 2019. Þetta var sjötugasti og annar leikurinn í röð sem Maguire spilar fyrir Man Utd. Með því að byrja leikinn gegn Aston Villa eignaði Maguire sér met yfir flestar mínútur í röð fyrir Manchester United en gamla metið átti annar öflugur varnarmaður, Gary Pallister sem lék 71 leik í röð fyrir Man Utd frá 1993-1995. Í leik númer 72 var Pallister tekinn af velli eftir klukkutíma leik en Maguire entist í 79 mínútur og á því metið yfir flestar mínútur í röð. Harry Maguire has been subbed off for the first time in his PL career for Man Utd. He had played every minute of all 71 previous games in the competition since his debut for the club in Aug 2019 #AVLMUN pic.twitter.com/L9nSNACG5d— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 9, 2021 „Þetta gætu verið nokkrar vikur en þetta gætu verið nokkrir dagar, hver veit? Vonandi verður hann ekki mjög lengi frá en ég er ekki læknir og við þurfum að sjá hvað kemur úr skoðun á morgun,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, í leikslok. „Þetta var ökklinn. Ég held það hafi einhver lent ofan á honum og hann sneri sig.“ Enski boltinn Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Fram að þeim tíma hafði Maguire spilað hverja einustu sekúndu liðsins í ensku úrvalsdeildinni síðan hann gekk í raðir þess frá Leicester sumarið 2019. Þetta var sjötugasti og annar leikurinn í röð sem Maguire spilar fyrir Man Utd. Með því að byrja leikinn gegn Aston Villa eignaði Maguire sér met yfir flestar mínútur í röð fyrir Manchester United en gamla metið átti annar öflugur varnarmaður, Gary Pallister sem lék 71 leik í röð fyrir Man Utd frá 1993-1995. Í leik númer 72 var Pallister tekinn af velli eftir klukkutíma leik en Maguire entist í 79 mínútur og á því metið yfir flestar mínútur í röð. Harry Maguire has been subbed off for the first time in his PL career for Man Utd. He had played every minute of all 71 previous games in the competition since his debut for the club in Aug 2019 #AVLMUN pic.twitter.com/L9nSNACG5d— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 9, 2021 „Þetta gætu verið nokkrar vikur en þetta gætu verið nokkrir dagar, hver veit? Vonandi verður hann ekki mjög lengi frá en ég er ekki læknir og við þurfum að sjá hvað kemur úr skoðun á morgun,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, í leikslok. „Þetta var ökklinn. Ég held það hafi einhver lent ofan á honum og hann sneri sig.“
Enski boltinn Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira