Bjóðast til að hýsa úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Villa Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. maí 2021 23:01 Aston Villa vs Stoke City epa08713192 General view of the Villa Park ahead of the English Carabao Cup 4th round soccer match between Aston Villa and Stoke City in Birmingham, Britain, 01 October 2020. EPA-EFE/Rui Vieira / POOL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications. Aston Villa hefur boðið Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, að spila úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á heimavelli sínum, Villa Park. Chelsea og Manchester City eru komin í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn á að fara fram í stærstu borg Tyrklands, Istanbúl, þann 29. maí. Fyrir viku var útgöngubann sett á í landinu þar sem Tyrkland var með flest virk kórónuveirusmit allra landa í Evrópu. UEFA hefur þó staðfest að leikurinn muni fara fram í Tyrklandi og að gefnar verði út ferðaupplýsingar síðar í þessari viku. Þá fer miðasala fyrir leikinn einnig af stað. Það virðist sem aðeins ríkisstjórn Tyrklands geti komið í veg fyrir að leikurinn fari þar fram. Fari svo að leikurinn yrði færður til Englands einfaldlega sökum þess að bæði liðin sem munu leika til úrslita eru frá Englandi og að það er heimsfaraldur í gangi þá hefur Aston Villa boðist til að hýsa úrslitaleikinn. Villa Park þyrfti þó að fá andlitslyftingu en sem stendur er blaðamannastúkan ekki nægilega stór til að taka á móti þeim fjölda blaðamanna sem myndi mæta. Þá eru svæði þar sem myndavélar yrðu í leik af þessari stærðargráðu einfaldlega ekki til staðar. Það er þó verið að vinna í því að gera völlinn leikhæfan. Það er hægara sagt en gert að flytja leik af þessari stærðargráðu með svo stuttum fyrirfara. Allt það fólk sem kemur að útsendingu leiksins, umfjöllun um hann sem og öllu öðru þyrfti að breyta ferðaáætlunum sínum með mjög skömmum tíma. Þá myndi þetta hafa mikil áhrif á auglýsendur og styrktaraðila. Ef svo fer hins vegar að ekki verður hægt að leika í Istanbúl þá er Aston Villa allavega tilbúið að hýsa leikinn. Sky Sports greindi frá. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Fleiri fréttir Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Sjá meira
Chelsea og Manchester City eru komin í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn á að fara fram í stærstu borg Tyrklands, Istanbúl, þann 29. maí. Fyrir viku var útgöngubann sett á í landinu þar sem Tyrkland var með flest virk kórónuveirusmit allra landa í Evrópu. UEFA hefur þó staðfest að leikurinn muni fara fram í Tyrklandi og að gefnar verði út ferðaupplýsingar síðar í þessari viku. Þá fer miðasala fyrir leikinn einnig af stað. Það virðist sem aðeins ríkisstjórn Tyrklands geti komið í veg fyrir að leikurinn fari þar fram. Fari svo að leikurinn yrði færður til Englands einfaldlega sökum þess að bæði liðin sem munu leika til úrslita eru frá Englandi og að það er heimsfaraldur í gangi þá hefur Aston Villa boðist til að hýsa úrslitaleikinn. Villa Park þyrfti þó að fá andlitslyftingu en sem stendur er blaðamannastúkan ekki nægilega stór til að taka á móti þeim fjölda blaðamanna sem myndi mæta. Þá eru svæði þar sem myndavélar yrðu í leik af þessari stærðargráðu einfaldlega ekki til staðar. Það er þó verið að vinna í því að gera völlinn leikhæfan. Það er hægara sagt en gert að flytja leik af þessari stærðargráðu með svo stuttum fyrirfara. Allt það fólk sem kemur að útsendingu leiksins, umfjöllun um hann sem og öllu öðru þyrfti að breyta ferðaáætlunum sínum með mjög skömmum tíma. Þá myndi þetta hafa mikil áhrif á auglýsendur og styrktaraðila. Ef svo fer hins vegar að ekki verður hægt að leika í Istanbúl þá er Aston Villa allavega tilbúið að hýsa leikinn. Sky Sports greindi frá. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Fleiri fréttir Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Sjá meira