Í tilkynningu segir að Ingibjörg búi að fimmtán ára reynslu í ráðstefnuhaldi á Íslandi fyrst hjá Congress Reykjavik sem svo varð CP Reykjavík.
Ingibjörg er með B.Sc. í viðskiptafræði og Diplóma í ferðamálafræðum.
Ingibjörg Hjálmfríðardóttir hefur verið ráðin til KOM sem verkefnastjóri hjá nýrri ráðstefnudeild KOM ráðgjafar.
Í tilkynningu segir að Ingibjörg búi að fimmtán ára reynslu í ráðstefnuhaldi á Íslandi fyrst hjá Congress Reykjavik sem svo varð CP Reykjavík.
Ingibjörg er með B.Sc. í viðskiptafræði og Diplóma í ferðamálafræðum.