Hákon Daði að öllum líkindum að fara út í atvinnumennsku Andri Már Eggertsson skrifar 3. maí 2021 20:00 Vonandi gengur allt eftir í málum Hákons, því hann á heima í atvinnumennsku Vísir/Elín ÍBV vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28 - 32. Það hafa verið sögusagnir að Hákon Daði taki skrefið erlendis og játaði hann að það væri áhugi sem myndi koma í ljós í vikunni. „Það ætti að koma í ljós núna í vikunni hvort ég taki skrefið út í atvinnumennskuna, það er áhugi að utan sem ég er að skoða en ég ætla ekki að stökkva á hvað sem er," sagði Hákon Daði eftir leik. „Gummersbach er meðal þeirra sem hafa áhuga, þetta mun allt koma í ljós á næstu dögum og vonandi gengur þetta í gegn svo ég geti tekið leikinn minn upp á næsta þrep." „Það er búið að vera frábært að vera í Eyjum, fyrir unga leikmenn að komast í umhverfi sem er líkt atvinnumennsku er ÍBV frábært lið, þjálfararnir eru frábærir, leikmennirnir geggjaðir og þetta hafa verið frábærir tímar," sagði Hákon og mun framhald hans koma í ljós á næstu dögum. Hákon var ánægður með þolinmæðina og viljan sem ÍBV liðið sýndi í dag, leikurinn var jafn framan af en góður kafli Eyjamanna í seinni hálfleik var það sem skildi liðin að. „Það hefur loðað við okkur í vetur að við erum lengi að slíta okkur frá liðum og erum við alltaf í spennandi leik sem við þurfum aðeins að laga," sagði Hákon um jafna leiki ÍBV. „Það var mikið af fólki á leiknum og spennustigið hátt, við héldum kúlinu sem þetta snérist um og við drulluðum síðan boltanum í markið," sagði Hákon að lokum. Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Sjá meira
„Það ætti að koma í ljós núna í vikunni hvort ég taki skrefið út í atvinnumennskuna, það er áhugi að utan sem ég er að skoða en ég ætla ekki að stökkva á hvað sem er," sagði Hákon Daði eftir leik. „Gummersbach er meðal þeirra sem hafa áhuga, þetta mun allt koma í ljós á næstu dögum og vonandi gengur þetta í gegn svo ég geti tekið leikinn minn upp á næsta þrep." „Það er búið að vera frábært að vera í Eyjum, fyrir unga leikmenn að komast í umhverfi sem er líkt atvinnumennsku er ÍBV frábært lið, þjálfararnir eru frábærir, leikmennirnir geggjaðir og þetta hafa verið frábærir tímar," sagði Hákon og mun framhald hans koma í ljós á næstu dögum. Hákon var ánægður með þolinmæðina og viljan sem ÍBV liðið sýndi í dag, leikurinn var jafn framan af en góður kafli Eyjamanna í seinni hálfleik var það sem skildi liðin að. „Það hefur loðað við okkur í vetur að við erum lengi að slíta okkur frá liðum og erum við alltaf í spennandi leik sem við þurfum aðeins að laga," sagði Hákon um jafna leiki ÍBV. „Það var mikið af fólki á leiknum og spennustigið hátt, við héldum kúlinu sem þetta snérist um og við drulluðum síðan boltanum í markið," sagði Hákon að lokum.
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Sjá meira