Caitlyn Jenner segir það ósanngjarnt ef transkonur fái að keppa við konur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 12:30 Caitlyn Jenner vill verða ríkisstjóri í Kaliforníu. EPA-EFE/NINA PROMMER Caitlyn Jenner talar gegn þátttöku transkvenna í íþróttum kvenna í bandarískum háskólum í nýju viðtali. Caitlyn Jenner er fyrrum Ólympíumeistari í tugþraut karla en hún kom út sem transkona árið 2015. Hún er þessa dagana að bjóða sig fram til ríkisstjóra Kaliforníu og veitti TMZ sérstakt viðtal um helgina. Caitlyn Jenner hét Bruce Jenner þegar hann vann Ólympíugull á leikunum í Montreal í Kanada árið 1976. Hún mætti ræddi við blaðamann TMZ og sagði þar frá skoðun sinni á keppni transkvenna í íþróttum. Former Olympic Gold Medalist Caitlyn Jenner: Biological Boys Should Not Be Allowed To Compete In Girls Sports Because It s Not Fair https://t.co/KqURnpO3j1 pic.twitter.com/QpQJznxqj1— The Daily Wire (@realDailyWire) May 2, 2021 Jenner segir þetta vera spurningu um sanngirni. „Þessi vegna er ég á móti því að strákar sem urðu transtelpur fái að keppa í kvennaíþróttum í skólum. Það er bara ekki sanngjarnt. Við þurfum að verja stelpur sem eru að keppa í íþróttum í okkar skólum,“ sagði Caitlyn Jenner í stuttu viðtali sem var tekið á bílastæði í Malibu. Fimm fylki hafa samþykkt lög sem takmarka þátttöku transfólks í íþróttum eða möguleika þeirra til að fá ákveðna læknisþjónustu. Þetta var í fyrsta sinn sem Caitlyn Jenner tjáir sig um þetta mál síðan hún bauð sig fram til ríkisstjóra Kaliforníufylkis. Hin 71 árs gamla Caitlyn Jenner er Repúblikani og studdi Donald Trump í forsetakosningunum 2016. Hún gagnrýndi seinna Trump fyrir ákvarðanir hans á kostnað transfólks. Hún sjálf hefur verið gagnrýnd af transfólki fyrir að tala ekki þeirra máli. Caitlyn Jenner Says Trans Girls Shouldn't Compete in Female Sports https://t.co/OEFmlMd3Dl— TMZ (@TMZ) May 2, 2021 Bandaríkin Málefni transfólks Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira
Caitlyn Jenner er fyrrum Ólympíumeistari í tugþraut karla en hún kom út sem transkona árið 2015. Hún er þessa dagana að bjóða sig fram til ríkisstjóra Kaliforníu og veitti TMZ sérstakt viðtal um helgina. Caitlyn Jenner hét Bruce Jenner þegar hann vann Ólympíugull á leikunum í Montreal í Kanada árið 1976. Hún mætti ræddi við blaðamann TMZ og sagði þar frá skoðun sinni á keppni transkvenna í íþróttum. Former Olympic Gold Medalist Caitlyn Jenner: Biological Boys Should Not Be Allowed To Compete In Girls Sports Because It s Not Fair https://t.co/KqURnpO3j1 pic.twitter.com/QpQJznxqj1— The Daily Wire (@realDailyWire) May 2, 2021 Jenner segir þetta vera spurningu um sanngirni. „Þessi vegna er ég á móti því að strákar sem urðu transtelpur fái að keppa í kvennaíþróttum í skólum. Það er bara ekki sanngjarnt. Við þurfum að verja stelpur sem eru að keppa í íþróttum í okkar skólum,“ sagði Caitlyn Jenner í stuttu viðtali sem var tekið á bílastæði í Malibu. Fimm fylki hafa samþykkt lög sem takmarka þátttöku transfólks í íþróttum eða möguleika þeirra til að fá ákveðna læknisþjónustu. Þetta var í fyrsta sinn sem Caitlyn Jenner tjáir sig um þetta mál síðan hún bauð sig fram til ríkisstjóra Kaliforníufylkis. Hin 71 árs gamla Caitlyn Jenner er Repúblikani og studdi Donald Trump í forsetakosningunum 2016. Hún gagnrýndi seinna Trump fyrir ákvarðanir hans á kostnað transfólks. Hún sjálf hefur verið gagnrýnd af transfólki fyrir að tala ekki þeirra máli. Caitlyn Jenner Says Trans Girls Shouldn't Compete in Female Sports https://t.co/OEFmlMd3Dl— TMZ (@TMZ) May 2, 2021
Bandaríkin Málefni transfólks Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira