Betur fór en á horfðist og tókst íbúum sjálfum að slökkva eldinn. Forgangsakstur slökkviliðsins var því afturkallaður en slökkvilið var ekki komið á vettvang þegar fréttastofa ræddi við varðstjóra.


Slökkviliðið var kallað út á ellefta tímanum í morgun eftir að eldur kom upp í dýnu í vesturbæ Reykjavíkur.
Betur fór en á horfðist og tókst íbúum sjálfum að slökkva eldinn. Forgangsakstur slökkviliðsins var því afturkallaður en slökkvilið var ekki komið á vettvang þegar fréttastofa ræddi við varðstjóra.