Sjáðu mörkin úr sigri Vals á ÍA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2021 12:16 Valur vann 2-0 sigur á ÍA í gærkvöld. Vísir/Hulda Margrét Valur vann fyrsta leik Pepsi Max-deildarinnar er liðið tók á móti ÍA í gærkvöld. Lokatölur 2-0 í leik þar sem Íslandsmeistararnir voru mun sterkari frá upphafi til enda. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá skoruðu Íslandsmeistarar Vals eftir rétt tæplega tíu mínútur í síðari hálfleik. Birkir Már Sævarsson vann Kaj Leó í Bartalsstovu sem renndi boltanum inn fyrir á Patrick Pedersen. Danski markahrókurinn kláraði færið af stakri snilld þó þröngt væri. Staðan orðin 1-0 og ljóst hvert stigin væru að fara. Klippa: Fyrra mark Vals Annað mark Vals kom á 72. mínútu. Aftur spilaði Kaj Leó stóran þátt en hann lyfti boltanum inn á teig þar sem Pedersen lagði hann snyrtilega fyrir fætur Kristinn Frey Sigurðsson sem tók eina snertingu og skoraði svo með hnitmiðuðu vinstri fótar skoti. Klippa: Seinna mark Vals Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Á milli marka fékk Ísak Snær Þorvaldsson tvö gul spjöld og þar með rautt. Eitthvað sem miðjumaðurinn var alls ekki sáttur með. Eiga ekki Íslendingar að vera grjótharðir Víkingar... #pepsimaxdeildin þolir ekki smá hörku og það síður allt uppúr. #soft— Ísak Snær Þorvaldson (@isaks10) May 1, 2021 Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur ÍA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-0 | Valsmenn hófu titilvörnina með sigri Íslandsmeistarar Vals hófu titilvörn sína með 2-0 sigri á ÍA á Origo-vellinum í kvöld. Patrick Pedersen og Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu mark Valsmanna. 30. apríl 2021 22:53 Heimir neitaði því að Guðmundur Andri væri á leiðinni á Hlíðarenda Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, neitaði því að Guðmundur Andri Tryggvason væri á leiðinni á Hlíðarenda. 30. apríl 2021 20:10 Jóhannes Karl: Pedersen lagðist í jörðina og vældi út gult spjald Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Íslandsmeisturum Vals. Róðurinn hafi hins vegar orðið þungur eftir að Ísak Snær Þorvaldsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. 30. apríl 2021 23:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik þá skoruðu Íslandsmeistarar Vals eftir rétt tæplega tíu mínútur í síðari hálfleik. Birkir Már Sævarsson vann Kaj Leó í Bartalsstovu sem renndi boltanum inn fyrir á Patrick Pedersen. Danski markahrókurinn kláraði færið af stakri snilld þó þröngt væri. Staðan orðin 1-0 og ljóst hvert stigin væru að fara. Klippa: Fyrra mark Vals Annað mark Vals kom á 72. mínútu. Aftur spilaði Kaj Leó stóran þátt en hann lyfti boltanum inn á teig þar sem Pedersen lagði hann snyrtilega fyrir fætur Kristinn Frey Sigurðsson sem tók eina snertingu og skoraði svo með hnitmiðuðu vinstri fótar skoti. Klippa: Seinna mark Vals Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Á milli marka fékk Ísak Snær Þorvaldsson tvö gul spjöld og þar með rautt. Eitthvað sem miðjumaðurinn var alls ekki sáttur með. Eiga ekki Íslendingar að vera grjótharðir Víkingar... #pepsimaxdeildin þolir ekki smá hörku og það síður allt uppúr. #soft— Ísak Snær Þorvaldson (@isaks10) May 1, 2021
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur ÍA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-0 | Valsmenn hófu titilvörnina með sigri Íslandsmeistarar Vals hófu titilvörn sína með 2-0 sigri á ÍA á Origo-vellinum í kvöld. Patrick Pedersen og Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu mark Valsmanna. 30. apríl 2021 22:53 Heimir neitaði því að Guðmundur Andri væri á leiðinni á Hlíðarenda Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, neitaði því að Guðmundur Andri Tryggvason væri á leiðinni á Hlíðarenda. 30. apríl 2021 20:10 Jóhannes Karl: Pedersen lagðist í jörðina og vældi út gult spjald Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Íslandsmeisturum Vals. Róðurinn hafi hins vegar orðið þungur eftir að Ísak Snær Þorvaldsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. 30. apríl 2021 23:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-0 | Valsmenn hófu titilvörnina með sigri Íslandsmeistarar Vals hófu titilvörn sína með 2-0 sigri á ÍA á Origo-vellinum í kvöld. Patrick Pedersen og Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu mark Valsmanna. 30. apríl 2021 22:53
Heimir neitaði því að Guðmundur Andri væri á leiðinni á Hlíðarenda Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, neitaði því að Guðmundur Andri Tryggvason væri á leiðinni á Hlíðarenda. 30. apríl 2021 20:10
Jóhannes Karl: Pedersen lagðist í jörðina og vældi út gult spjald Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Íslandsmeisturum Vals. Róðurinn hafi hins vegar orðið þungur eftir að Ísak Snær Þorvaldsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. 30. apríl 2021 23:00