Mældu ökumann á 190 km/klst og veittu eftirför Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. apríl 2021 06:38 Bifreiðin fannst að lokum og ökumaðurinn skömmu seinna. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Suðurnesjum hóf eftirför í gær þegar bifreið mældist á 190 km/klst, þar sem henni var ekið í átt að Hafnarfirði. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var gert viðvart en í Hafnarfirði náði ökumaður að stinga lögreglu af um stund. Mannlaus bifreiðin fannst nokkru síðar í póstnúmeri 220 og ökumaður á gangi skammt frá. Viðkomandi var handtekinn og færður á lögreglustöð en þar kom í ljós að hann var undir áhrifum fíkniefna. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu var viðbúnaður mikill vegna málsins, enda um stórhættulegt tilvik að ræða. Lögregla var einnig kölluð til vegna flugslyss á athafnarsvæði Fisfélagsins við Hólmsheiðarveg, líkt og Vísir greindi frá í gærkvöldi. „Atvikið átti sér stað er fisvél fór í loftið, þegar komið var í 300 fet stoppaði mótor vélarinnar. Flugmaður náði ekki að koma vélinni í gang aftur og varð því að nauðlenda henni. Í lendingu lenti vélin á steyptum kanti, valt og endaði á toppnum. Flugmaður kvartaði undan verki í fæti en farþega sakaði ekki,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Þá var tilkynnt um sölu fíkniefna úr bifreið í póstnúmeri 111. Tveir voru handteknir er þeir voru að ganga frá bifreiðinni en við leit í henni fundust ætluð fíkniefni til sölu. Lögreglumál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Sjá meira
Mannlaus bifreiðin fannst nokkru síðar í póstnúmeri 220 og ökumaður á gangi skammt frá. Viðkomandi var handtekinn og færður á lögreglustöð en þar kom í ljós að hann var undir áhrifum fíkniefna. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu var viðbúnaður mikill vegna málsins, enda um stórhættulegt tilvik að ræða. Lögregla var einnig kölluð til vegna flugslyss á athafnarsvæði Fisfélagsins við Hólmsheiðarveg, líkt og Vísir greindi frá í gærkvöldi. „Atvikið átti sér stað er fisvél fór í loftið, þegar komið var í 300 fet stoppaði mótor vélarinnar. Flugmaður náði ekki að koma vélinni í gang aftur og varð því að nauðlenda henni. Í lendingu lenti vélin á steyptum kanti, valt og endaði á toppnum. Flugmaður kvartaði undan verki í fæti en farþega sakaði ekki,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Þá var tilkynnt um sölu fíkniefna úr bifreið í póstnúmeri 111. Tveir voru handteknir er þeir voru að ganga frá bifreiðinni en við leit í henni fundust ætluð fíkniefni til sölu.
Lögreglumál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Sjá meira