Framboðslisti Framsóknar í Norðausturkjördæmi liggur fyrir Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. apríl 2021 22:05 Líneik Anna Sævarsdóttir skipar annað sæti listans og Ingibjörg Ólöf Isaksen það fyrsta. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur í kvöld. Prófkjör hafði áður farið fram um efstu sex sæti listans og gerði kjörstjórn tillögu um önnur sæti listans í samræmi við reglur flokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsókn. Listinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum á aukakjördæmisþingi KFNA. Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Akureyrarbæjar er oddviti listans og í öðru sæti er Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður. Þriðja sætið skipar Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi og þingmaður og í fjórða sæti er Helgi Héðinsson, bóndi og oddviti Skútustaðahrepps. Fimmta sætið skipar svo Halldóra Hauksdóttir, lögfræðingur og sjötta sætið Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi. Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, skipar heiðurssæti listans sem má sjá í heild sinni hér að neðan. „Hvert sæti listans er skipað öflugu fólki hvaðanæva að í kjördæminu með fjölbreyttan bakgrunn sem á það sameiginlegt að vilja vinna að stöðugum umbótum á samfélaginu á grunni samvinnu og jafnaðar. Á listanum fer saman víðtæk þekking, reynsla, framsýni og kraftur til að vinna að öflugu samfélagi, með öruggar grunnstoðir og fjölbreytt atvinnulíf í öndvegi,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021: Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri, Akureyri Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fáskrúðsfirði Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi, Grýtubakkahreppi Helgi Héðinsson, oddviti, Skútustaðahreppi Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Kelduhverfi Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur, Egilsstöðum Ari Teitsson, lífeyrisþegi, Þingeyjarsveit Brynja Rún Benediktsdóttir, verkefnastjóri, Húsavík Eiður Gísli Guðmundsson, leiðsögumaður, Djúpavogi Íris Hauksdóttir, upplýsingafulltrúi, Dalvíkurbyggð Sverre Andreas Jakobsson, handboltaþjálfari, Akureyri Ásdís Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri, Fljótsdalshreppi Halldóra Magnúsdóttir, leikskólastarfsmaður, Eyjafjarðarsveit Eggert Stefánsson, bóndi, Þistilfirði Rósa Jónsdóttir, nemi, Fjallabyggð Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, Stöðvarfirði Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðimeistari, Egilsstöðum Anna Sigrún Mikaelsdóttir, húsmóðir, Húsavík Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, Vopnafirði Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Akureyrarbæjar er oddviti listans og í öðru sæti er Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður. Þriðja sætið skipar Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi og þingmaður og í fjórða sæti er Helgi Héðinsson, bóndi og oddviti Skútustaðahrepps. Fimmta sætið skipar svo Halldóra Hauksdóttir, lögfræðingur og sjötta sætið Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi. Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, skipar heiðurssæti listans sem má sjá í heild sinni hér að neðan. „Hvert sæti listans er skipað öflugu fólki hvaðanæva að í kjördæminu með fjölbreyttan bakgrunn sem á það sameiginlegt að vilja vinna að stöðugum umbótum á samfélaginu á grunni samvinnu og jafnaðar. Á listanum fer saman víðtæk þekking, reynsla, framsýni og kraftur til að vinna að öflugu samfélagi, með öruggar grunnstoðir og fjölbreytt atvinnulíf í öndvegi,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021: Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri, Akureyri Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fáskrúðsfirði Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi, Grýtubakkahreppi Helgi Héðinsson, oddviti, Skútustaðahreppi Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Kelduhverfi Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur, Egilsstöðum Ari Teitsson, lífeyrisþegi, Þingeyjarsveit Brynja Rún Benediktsdóttir, verkefnastjóri, Húsavík Eiður Gísli Guðmundsson, leiðsögumaður, Djúpavogi Íris Hauksdóttir, upplýsingafulltrúi, Dalvíkurbyggð Sverre Andreas Jakobsson, handboltaþjálfari, Akureyri Ásdís Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri, Fljótsdalshreppi Halldóra Magnúsdóttir, leikskólastarfsmaður, Eyjafjarðarsveit Eggert Stefánsson, bóndi, Þistilfirði Rósa Jónsdóttir, nemi, Fjallabyggð Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, Stöðvarfirði Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðimeistari, Egilsstöðum Anna Sigrún Mikaelsdóttir, húsmóðir, Húsavík Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, Vopnafirði
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira