KA átti engin svör: „Allt í lagi, þá höldum við þessu áfram“ Sindri Sverrisson skrifar 27. apríl 2021 09:30 Adam Haukur Baumruk bar boltann frá vinstri til hægri og bjó til pláss fyrir liðsfélaga sína. stöð 2 sport KA-menn virtust ekki eiga nein svör gegn Haukum á sunnudag þegar Haukar styrktu stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta með 32-23 sigri. Einar Andri Einarsson rýndi í spilamennsku Hauka. „Það var gaman að sjá hraðaupphlaupin í byrjun leiks. Menn hafa greinilega eytt góðum tíma í þau í pásunni og Haukar völtuðu yfir KA-menn í byrjun þegar þeir unnu boltann,“ sagði Einar Andri í Seinni bylgjunni þar sem hann sýndi hvernig Haukar rúlluðu yfir KA í byrjun. Innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Einar Andri skoðar Hauka og KA Þegar Haukar unnu boltann komu þeir ávallt fram völlinn með sams konar hætti. KA fékk tíma til að stilla upp í vörn en það dugði engan veginn. Adam Haukur Baumruk sótti með boltann frá vinstri að miðri vörninni, og fékk í sig Ólaf Gústafsson aðalvarnarmann KA. Út frá því höfðu Haukar svo ýmsar útgáfur til að búa til mörk. „KA-mennirnir bregðast ekkert við. Þeir hefðu hugsanlega getað hlaupið til baka í 3-2-1 vörn til þess að mæta þessu en gera það ekki. Þá segja Haukarnir bara: „Allt í lagi, þá höldum við þessu áfram“,“ sagði Einar Andri. „Þetta var allt á fyrstu fimm mínútum leiksins, allar útgáfur og KA-menn áttu engin svör. Þetta lagði grunninn að sigrinum. Haukar fengu fjögur einföld mörk, þurftu ekki að stilla upp í sókn, og þetta gefur mönnum fullt sjálfstraust til að klára leikinn á meðan að KA-menn eru bara slegnir,“ sagði Einar Andri. Haukar eru með fjögurra stiga forskot á FH á toppi deildarinnar þegar sex umferðir eru eftir. Hafnarfjarðarliðin eiga eftir að mætast, 17. maí, í þriðju síðustu umferðinni. KA er í 8. sæti og myndi eins og staðan er núna mæta Haukum í úrslitakeppninni í sumar. KA er hins vegar aðeins stigi fyrir ofan Fram og tveimur stigum á eftir ÍBV sem er í 3. sæti. Seinni bylgjan Olís-deild karla Haukar KA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
„Það var gaman að sjá hraðaupphlaupin í byrjun leiks. Menn hafa greinilega eytt góðum tíma í þau í pásunni og Haukar völtuðu yfir KA-menn í byrjun þegar þeir unnu boltann,“ sagði Einar Andri í Seinni bylgjunni þar sem hann sýndi hvernig Haukar rúlluðu yfir KA í byrjun. Innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Einar Andri skoðar Hauka og KA Þegar Haukar unnu boltann komu þeir ávallt fram völlinn með sams konar hætti. KA fékk tíma til að stilla upp í vörn en það dugði engan veginn. Adam Haukur Baumruk sótti með boltann frá vinstri að miðri vörninni, og fékk í sig Ólaf Gústafsson aðalvarnarmann KA. Út frá því höfðu Haukar svo ýmsar útgáfur til að búa til mörk. „KA-mennirnir bregðast ekkert við. Þeir hefðu hugsanlega getað hlaupið til baka í 3-2-1 vörn til þess að mæta þessu en gera það ekki. Þá segja Haukarnir bara: „Allt í lagi, þá höldum við þessu áfram“,“ sagði Einar Andri. „Þetta var allt á fyrstu fimm mínútum leiksins, allar útgáfur og KA-menn áttu engin svör. Þetta lagði grunninn að sigrinum. Haukar fengu fjögur einföld mörk, þurftu ekki að stilla upp í sókn, og þetta gefur mönnum fullt sjálfstraust til að klára leikinn á meðan að KA-menn eru bara slegnir,“ sagði Einar Andri. Haukar eru með fjögurra stiga forskot á FH á toppi deildarinnar þegar sex umferðir eru eftir. Hafnarfjarðarliðin eiga eftir að mætast, 17. maí, í þriðju síðustu umferðinni. KA er í 8. sæti og myndi eins og staðan er núna mæta Haukum í úrslitakeppninni í sumar. KA er hins vegar aðeins stigi fyrir ofan Fram og tveimur stigum á eftir ÍBV sem er í 3. sæti.
Seinni bylgjan Olís-deild karla Haukar KA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira