Nýjar reglur taka gildi á landamærum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 27. apríl 2021 00:03 Keflavíkurflugvöllur og Leifsstöð Fáir á ferli og flugvélum lagt vegna samkomubanns víða um heim vegna Covid-19 Á morgun taka gildi nýjar reglur á landamærum sem kveða á um bann við ónauðsynlegum ferðum frá hááhættusvæðum. Það er dómsmálaráðherra sem setur reglugerðina um bann við ónauðsynlegum ferðalögum sem gildir út maí. Þannig verður útlendingum frá og með morgundeginum óheimilt að koma til landsins, komi þeir frá eða hafa dvalið í meira en sólarhring á síðasta tveggja vikna tímabili á svæði þar sem fjórtán daga nýgengi smita er yfir 700 á hverja hundrað þúsund íbúa. Sama gildir ef fullnægjandi upplýsingar liggja ekki fyrir um svæðið. Á bannið við um alla útlendinga, hvort sem þeir eru borgarar EES og EFTA-svæðisins eða ekki. Bannið nær aftur á móti ekki til útlendinga sem hafa fasta búsetu hér á landi eða vegna brýnna erindagjörða líkt og nánar er kveðið á um í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Von er á tveimur vélum frá ríkjum sem eru í B-flokki samkvæmt flokkun sóttvarnalæknis yfir svæði og lönd sem talin eru sérstök áhættusvæði vegna Covid-19. Þessi ríki eru Holland og Pólland en þar er 14 daga nýgengi smita 700 eða meira á hverja 100 þúsund íbúa. Þeir sem eru að koma beint frá Hollandi og Póllandi, eða öðrum ríkjum í B-flokki, verða skilyrðislaust skikkaðir í sóttkvíarhús, þar sem þeir verða að sæta sóttkví þar til niðurstöður seinni skimunar liggja fyrir. Keflavíkurflugvöllur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Sjá meira
Þannig verður útlendingum frá og með morgundeginum óheimilt að koma til landsins, komi þeir frá eða hafa dvalið í meira en sólarhring á síðasta tveggja vikna tímabili á svæði þar sem fjórtán daga nýgengi smita er yfir 700 á hverja hundrað þúsund íbúa. Sama gildir ef fullnægjandi upplýsingar liggja ekki fyrir um svæðið. Á bannið við um alla útlendinga, hvort sem þeir eru borgarar EES og EFTA-svæðisins eða ekki. Bannið nær aftur á móti ekki til útlendinga sem hafa fasta búsetu hér á landi eða vegna brýnna erindagjörða líkt og nánar er kveðið á um í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Von er á tveimur vélum frá ríkjum sem eru í B-flokki samkvæmt flokkun sóttvarnalæknis yfir svæði og lönd sem talin eru sérstök áhættusvæði vegna Covid-19. Þessi ríki eru Holland og Pólland en þar er 14 daga nýgengi smita 700 eða meira á hverja 100 þúsund íbúa. Þeir sem eru að koma beint frá Hollandi og Póllandi, eða öðrum ríkjum í B-flokki, verða skilyrðislaust skikkaðir í sóttkvíarhús, þar sem þeir verða að sæta sóttkví þar til niðurstöður seinni skimunar liggja fyrir.
Keflavíkurflugvöllur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Sjá meira