Leggur til strangari viðmið fyrir skyldudvöl ferðamanna Nadine Guðrún Yaghi skrifar 23. apríl 2021 12:23 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er rólegri í dag en í gær. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til strangari viðmið fyrir skyldudvöl ferðamenna í sóttvarnahúsi en gert var ráð fyrir í upprunalegum hugmyndum ráðherra. Hann hefur skilað minniblaði þar að lútandi til ráðhera. Tíu greindust með Covid-19 í gær. Níu voru í sóttkví og einn utan sóttkvíar. 134 eru nú í einangrun og 812 í sóttkví. Sóttvarnalæknir segist vera rólegri í dag en í gær. „Á meðan þetta er ekki að rjúka neitt upp getur maður verið tiltölulega rólegur og það er bara fínt og við höldum bara þessu sama striki. Þannig ég tel nú ekki ástæður til að vera með tillögur um hertari aðgerðir eins og staðan er núna,“ segir Þórólfur. Á meðan að þeir sem greinist eru með tengsl við fyrri hópsýkingar bíði hann með tillögur að hertum aðgerðum innanlands. „Ég tel ekki ástæðu til þess í dag en þetta er skoðað frá degi til dags,“ segir Þórólfur. Hann skilaði heilbrigðisráðherra hins vegar minnisblaði um tillögur að hertum aðgerðum á landamærum í gærkvöldi, í samræmi við nýsamþykkt lög sem heimila yfirvöldum að skylda ferðamenn í sóttvarnarhús. Samkvæmt lögunum skilgreinir Þórólfur hvaða lönd eru hááhættusvæði eftir fjölda smita, nýgengi þeirra og þeim veiruafbrigðum sem þar greinast. Hann segir að smitstuðulinn sem hann miðar við í minnisblaðinu sé lægri en þúsund smit á hverja hundrað þúsund íbúa. „Já við erum að tala um lægri tölu en það.“ Eitthvað mikið lægri? „Sjáum bara til,“ segir Þórólfur og bætir við að hann hafi lagt það í vana sinn að ræða ekki einstaka tillögur sínar þar til ráðherra hefur birt reglugerð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Fleiri fréttir Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Sjá meira
Tíu greindust með Covid-19 í gær. Níu voru í sóttkví og einn utan sóttkvíar. 134 eru nú í einangrun og 812 í sóttkví. Sóttvarnalæknir segist vera rólegri í dag en í gær. „Á meðan þetta er ekki að rjúka neitt upp getur maður verið tiltölulega rólegur og það er bara fínt og við höldum bara þessu sama striki. Þannig ég tel nú ekki ástæður til að vera með tillögur um hertari aðgerðir eins og staðan er núna,“ segir Þórólfur. Á meðan að þeir sem greinist eru með tengsl við fyrri hópsýkingar bíði hann með tillögur að hertum aðgerðum innanlands. „Ég tel ekki ástæðu til þess í dag en þetta er skoðað frá degi til dags,“ segir Þórólfur. Hann skilaði heilbrigðisráðherra hins vegar minnisblaði um tillögur að hertum aðgerðum á landamærum í gærkvöldi, í samræmi við nýsamþykkt lög sem heimila yfirvöldum að skylda ferðamenn í sóttvarnarhús. Samkvæmt lögunum skilgreinir Þórólfur hvaða lönd eru hááhættusvæði eftir fjölda smita, nýgengi þeirra og þeim veiruafbrigðum sem þar greinast. Hann segir að smitstuðulinn sem hann miðar við í minnisblaðinu sé lægri en þúsund smit á hverja hundrað þúsund íbúa. „Já við erum að tala um lægri tölu en það.“ Eitthvað mikið lægri? „Sjáum bara til,“ segir Þórólfur og bætir við að hann hafi lagt það í vana sinn að ræða ekki einstaka tillögur sínar þar til ráðherra hefur birt reglugerð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Fleiri fréttir Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent