Að minnsta kosti 22 börn og nítján starfsmenn með Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. apríl 2021 10:09 Leikskólinn Jörfi, Hæðagarði. Vísir/Vilhelm Á miðvikudaginn höfðu 22 börn á leikskólanum Jörfa og nítján starfsmenn greinst með Covid-19. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, segir ljóst að ekki verði hægt að halda úti hefðbundnu skólastarfi á leikskólanum í næstu viku. Auk þeirra barna og starfsmanna sem nú eru í einangrun hafa fimmtán fjölskyldumeðlimir þeirra einnig greinst með veiruna. Í dag verða þeir skimaðir öðru sinni sem greindust ekki í upphafi og sætt hafa sóttkví síðastliðna viku. Um hundrað börn eru á leikskólanum og 33 starfsmenn. Helgi segir unnið að því að skipuleggja skólastarfið í Jörfa í næstu viku en ekki muni liggja fyrir hvernig það verður fyrr en endanlega liggur fyrir hversu margir hafa smitast. Fram hefur komið að leikskólastjórinn er þeirra á meðal. „Við erum að reyna að fá fólk í gegnum afleysingaþjónustuna okkar en það er alveg ljóst að þetta hefur áhrif á starfið og við munum eflaust biðla til foreldra barna á Jörfa að hafa börnin sín heima í næstu viku, eins og kostur er,“ segir Helgi. Líklega verður takmarkað hversu marga daga hvert barn getur mætt. „Við skilum mjög vel að þetta er erfið staða fyrir foreldrana en þegar svona margir starfsmenn eru veikir þá er því miður ekki hægt að halda úti fullri starfsemi,“ segir Helgi. „Þetta verður samvinnuverkefni.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Leikskólar Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira
Auk þeirra barna og starfsmanna sem nú eru í einangrun hafa fimmtán fjölskyldumeðlimir þeirra einnig greinst með veiruna. Í dag verða þeir skimaðir öðru sinni sem greindust ekki í upphafi og sætt hafa sóttkví síðastliðna viku. Um hundrað börn eru á leikskólanum og 33 starfsmenn. Helgi segir unnið að því að skipuleggja skólastarfið í Jörfa í næstu viku en ekki muni liggja fyrir hvernig það verður fyrr en endanlega liggur fyrir hversu margir hafa smitast. Fram hefur komið að leikskólastjórinn er þeirra á meðal. „Við erum að reyna að fá fólk í gegnum afleysingaþjónustuna okkar en það er alveg ljóst að þetta hefur áhrif á starfið og við munum eflaust biðla til foreldra barna á Jörfa að hafa börnin sín heima í næstu viku, eins og kostur er,“ segir Helgi. Líklega verður takmarkað hversu marga daga hvert barn getur mætt. „Við skilum mjög vel að þetta er erfið staða fyrir foreldrana en þegar svona margir starfsmenn eru veikir þá er því miður ekki hægt að halda úti fullri starfsemi,“ segir Helgi. „Þetta verður samvinnuverkefni.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Leikskólar Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira