Daníel vill annað sæti á lista VG í Reykjavík Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. apríl 2021 14:50 Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, sækist eftir 2. sæti á lista Vinstri grænna í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna Aðsend mynd Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, sækist eftir 2. sæti á lista Vinstri grænna í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna fyrir komandi Alþingiskosningar. Daníel er 31 árs, alinn upp í Þorlákshöfn en hefur búið á höfuðborgarsvæðinu frá því hann var um tvítugt. Þetta kemur fram í tilkynningu um framboð Daníels en hann er í sambúð með Erlingi Sigvaldasyni, kennaranema og hefur starfað sem framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 og frá árinu 2017. Hann er jafnframt varaþingmaður VG í Suðurkjördæmi og hefur áður tekið sæti á Alþingi. Daníel er með BA-gráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands og er stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. „Daníel byrjaði að vinna fyrir Vinstri græn í alþingiskosningum árið 2007. Daníel var stjórnarmaður í Ungum vinstri grænum til ársins 2014. Daníel hefur stýrt tveimur kosningabaráttum fyrir VG, fyrir Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi, gengdi starfi framkvæmdastjóra 2014-2016, sat í stjórn hreyfingarinnar frá 2015-2019 og hefur stýrt málefnahópum. Daníel hefur áður tekið sæti á lista í kosningunum 2009, 2013, 2016 og 2017,“ segir í tilkynningunni. „Daníel leggur ríka áherslu á fjölbreytt atvinnutækifæri í Reykjavík með stóraukinni sókn í lista- og menningarlífi borgarinnar. Bæta þarf heilbrigðiskerfið enn frekar og þá sérstaklega er varðar geðheilbrigði og heilbrigðisþjónustu kvenna. Mannréttindabarátta er Daníel hjartans mál og leggur hann ríka áherslu á að Ísland skipi sér í fremsta flokk er varðar mannréttindi hinsegin fólks. Einnig vill Daníel standa fyrir mannúðlegra kerfi fyrir þau sem leita að alþjóðlegri vernd og aukna áherslu á skattkerfið sem jöfnunartæki,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu um framboð Daníels en hann er í sambúð með Erlingi Sigvaldasyni, kennaranema og hefur starfað sem framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 og frá árinu 2017. Hann er jafnframt varaþingmaður VG í Suðurkjördæmi og hefur áður tekið sæti á Alþingi. Daníel er með BA-gráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands og er stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. „Daníel byrjaði að vinna fyrir Vinstri græn í alþingiskosningum árið 2007. Daníel var stjórnarmaður í Ungum vinstri grænum til ársins 2014. Daníel hefur stýrt tveimur kosningabaráttum fyrir VG, fyrir Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi, gengdi starfi framkvæmdastjóra 2014-2016, sat í stjórn hreyfingarinnar frá 2015-2019 og hefur stýrt málefnahópum. Daníel hefur áður tekið sæti á lista í kosningunum 2009, 2013, 2016 og 2017,“ segir í tilkynningunni. „Daníel leggur ríka áherslu á fjölbreytt atvinnutækifæri í Reykjavík með stóraukinni sókn í lista- og menningarlífi borgarinnar. Bæta þarf heilbrigðiskerfið enn frekar og þá sérstaklega er varðar geðheilbrigði og heilbrigðisþjónustu kvenna. Mannréttindabarátta er Daníel hjartans mál og leggur hann ríka áherslu á að Ísland skipi sér í fremsta flokk er varðar mannréttindi hinsegin fólks. Einnig vill Daníel standa fyrir mannúðlegra kerfi fyrir þau sem leita að alþjóðlegri vernd og aukna áherslu á skattkerfið sem jöfnunartæki,“ segir ennfremur í tilkynningunni.
Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Sjá meira