Ingibjörg Ólöf í fyrsta sæti og Líneik Anna í öðru Sylvía Hall skrifar 17. apríl 2021 23:44 Ingibjörg Ólöf Isaksen mun leiða lista Framsóknar. Aðsend Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri Læknastofa Akureyrar, hlaut flest atkvæði í forvali Framsóknarmanna í Norðausturkjödæmi og mun leiða lista flokksins í næstu kosningum. Líneik Anna Sævarsdóttir þingmaður hafnaði í öðru sæti, en hún sóttist eftir oddvitasæti. Líneik skipaði 2. sætið á lista Framsóknar í kjördæminu í kosningunum 2017 en þá leiddi Þórunn Egilsdóttir listann. Þórunn greindi frá því í byrjun árs að hún hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri en hún glímir við krabbamein. Póstkosning fór fram um sex efstu sætin og stóð kosningin yfir frá 1. mars til 31. mars. 2.207 voru á kjörskrá en níu gáfu kost á sér. Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi: Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri Læknastofa Akureyrar. 612 atkvæði í 1. sæti Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Fáskrúðsfirði. 529 atkvæði í 1.-2. sæti Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi Grýtubakkahreppi. 741 atkvæði í 1.-3. sæti. Helgi Héðinsson, oddviti Skútustaðahrepps. 578 atkvæði í 1.-4. sæti. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður Akureyri. 547 atkvæði í 1.-5. sæti. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi Kelduhverfi. 496 atkvæði í 1.-6. sæti. Aðrir sem gáfu kost á sér voru Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Karítas Ríkharðsdóttir blaðamaður og Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur Egilsstöðum. Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Líneik skipaði 2. sætið á lista Framsóknar í kjördæminu í kosningunum 2017 en þá leiddi Þórunn Egilsdóttir listann. Þórunn greindi frá því í byrjun árs að hún hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri en hún glímir við krabbamein. Póstkosning fór fram um sex efstu sætin og stóð kosningin yfir frá 1. mars til 31. mars. 2.207 voru á kjörskrá en níu gáfu kost á sér. Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi: Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri Læknastofa Akureyrar. 612 atkvæði í 1. sæti Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Fáskrúðsfirði. 529 atkvæði í 1.-2. sæti Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi Grýtubakkahreppi. 741 atkvæði í 1.-3. sæti. Helgi Héðinsson, oddviti Skútustaðahrepps. 578 atkvæði í 1.-4. sæti. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður Akureyri. 547 atkvæði í 1.-5. sæti. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi Kelduhverfi. 496 atkvæði í 1.-6. sæti. Aðrir sem gáfu kost á sér voru Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Karítas Ríkharðsdóttir blaðamaður og Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur Egilsstöðum.
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira