Brandenburg hlaut flesta Lúðra Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2021 20:50 Brandenburg hlaut meðal annars verðlaun fyrir markaðsherferð fyrir NOVA og mörkun fyrir KSÍ. Aðsend Auglýsingastofan Brandenburg var hlutskörpust þegar Lúðurinn var afhentur í kvöld í 35. skipti. Athöfnin fór fram með rafrænum hætti í ár þar sem verðlaun voru veitt fyrir markaðsefni sem þótti skara fram úr á síðasta ári, en Brandenburg hlaut alls sex Lúðra fyrir sín störf. Samtök íslensks auglýsingafólks, ÍMARK, standa fyrir verðlaunaafhendingunni. Þetta er fjórða árið í röð sem Brandenburg hlýtur flesta Lúðra en í ár var stofan meðal annars verðlaunuð fyrir kvikmyndaða auglýsingu og markaðsherferð fyrir NOVA og mörkun KSÍ. Næst á eftir kom EnnEmm með fjóra lúðra og því næst H:N Markaðssamskipti og Kontor með tvo lúðra hvor. TVIST hlaut einn Lúður og Pipar/TBWA hlaut verðlaun fyrir árangursríkustu herferðina fyrir KFC. Hrafn Gunnarsson, hugmynda- og hönnunarstjóri á Brandenburg, segir stofuna ánægða með afraksturinn eftir flókið ár. Mikið sé lagt upp úr árangursdrifinni hugmyndavinnu og það sé mikilvægt að fólk fái frelsi til að taka þátt í þeirri vinnu. „Á stofunni starfar samhentur hópur sem hefur ólíkan bakgrunn en markmiðið er alltaf það sama, að búa til sterkt og vandað efni sem vekur athygli og nær árangri. Góð hugmynd er nefnilega dýrmætur grunnur fyrir gott markaðsefni. Þessi uppskera er frábær hvatning og það er alltaf skemmtileg stemning í kringum Lúðurinn.“ Hér að neðan má sjá allar þær auglýsingar sem voru tilnefndar. Sigurvegarar eru feitletraðir. Kvikmyndaðar auglýsingar Vertu á staðnum - Nova - Brandenburg Father Fishmas - Íslandsstofa og Seafood from Iceland - Brandenburg Lottó - Hemmi Gunn - Íslensk getspá Íslenskt í 40 ár - KFC Allir úr! - Nova - Brandenburg Cheerios síðan 1945 - Nathan & Olsen - ENNEMM Útvarpsauglýsingar Fyrir fermingarbörn á öllum aldri - ELKO - TVIST Áslaug athugaðu! - Borg brugghús - ENNEMM Jarðarförin mín - Sjónvarp Símans - TVIST Cheerios síðan 1945 - Nathan & Olsen - ENNEMM ABBA - Íslensk getspá / Eurojackpot - ENNEMM Vefauglýsingar Kringlan, útsala - Kringlan - Kontor Reykjavík Sparnaður í Arion appinu - Arion banki - Hvíta húsið Bensínsprengja Atlantsolíu - Atlantsolía - H:N Markaðssamskipti Virkjum góð samskipti - VIRK starfsendurhæfingarsjóður - Hvíta húsið Sæt saman í 100 ár - Nói Síríus - Brandenburg Stafrænar auglýsingar Upplifðu Sambandið í Kringlunni - 101 Sambandið - 101 Productions Looks like you need to Joyscroll - Looks like you need Iceland - Íslandsstofa/ Inspired by Iceland - PEEL Looks like you need to let it out - Looks like you need Iceland - Íslandsstofa / Inspired by Iceland - PEEL Cheerios síðan 1945 - Nathan & Olsen - ENNEMM Prentauglýsingar Jóker - Kjörís - Brandenburg Veðurfræðingar - EPAL - Brandenburg Íslenskt í 40 ár - KFC - Pipar\TBWA Cheerios síðan 1945 - Nathan & Olsen - ENNEMM Góð ráð í Strætó - Strætó - Strætó Samfélagsmiðlar Hvað myndir þú segja við yngri þig? - SÍBS - H:N Markaðssamskipti Við hlökkum svo til! - Þjóðleikhúsið og Sinfóníuhljómsveit Íslands - ENNEMM AppAppApp - Nova - Brandenburg Sumarlaunaleikur Arion banka - Arion banki - Hvíta húsið Allir úr! - Nova - Brandenburg Bubbi ritskoðaður - Borgarleikhúsið - Brandenburg Umhverfisauglýsingar Mynd um hverfi - Reykjavíkurborg / Ljósmyndasafn Reykjavíkur - ENNEMM Landvættir á Laugardalsvelli - KSÍ - Brandenburg Upplifðu Sambandið í Kringlunni - 101 Sambandið - 101 Productions Endurspeglum mannlífið - Reykjavíkurborg og Veitur - TVIST Krónuhjólið - Krónan - Krónan Veggspjöld og skilti Room 4.1 LIVE - Borgarleikhúsið - Brandenburg Blástu reykinn burt - Nicotinell - H:N Markaðssamskipti Allt saman hjá Nova - Nova - Brandenburg Domino’s heim - Domino's - Brandenburg Gildaherferð - Icelandair - Hvíta húsið Viðburðir Haustráðstefna Advania 2020 - Tæklum þetta með tækninni - Advania Bjartari dagar framundan - Domino's - Cirkus Mynd um hverfi - Reykjarvíkurborg / Borgarsögusafn - ENNEMM Uppklapp á NovaTV - Nova - Brandenburg Sæt saman í 100 ár, Öldin hans Nóa - Nói Síríus - Brandenburg Bein markaðssetning Heyrðu! - Veitur - Hvíta húsið Tveir leiðir að ódýru eldsneyti - Atlantsolía - H:N Markaðssamskipti Hátíðarkokteilar BBA//Fjeldco - BBA//Fjeldco - H:N Markaðssamskipti Það hefst með góðri hugmynd - Hugverkastofan - Kontor Reykjavík Spjallspjöld Nova - Nova - Brandenburg Mörkun Nýr kafli í orkusögunni - Landsvirkjun - Kolofon Við erum öll almannavarnir - Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis - Hvíta húsið Men&Mice endurmörkun - Men&Mice - Kontor Reykjavík Fyrir Ísland: Ný ásýnd landsliða Íslands í knattspyrnu - KSÍ - Brandenburg Reykjavík, Stafræn ásýnd - Reykjavíkurborg - Reykjavík Herferð Vertu á staðnum - Nova - Brandenburg Ekki gleyma stuðinu - Orkusalan - Brandenburg Íslenskt í 40 ár - KFC - Pipar\TBWA Allir úr! - Nova - Brandenburg Cheerios síðan 1945 - Nathan & Olsen - ENNEMM Almannaheill - sjónvarp Piss, kúkur, klósettpappír - Umhverfisstofnun, Samorka og Samband Sveitarfélaga - Hvíta húsið Leyfðu okkur að klára - Málbjörg – Félag um stam á Íslandi - Brandenburg Sjúkást - Stígamót - Pipar\TBWA Þitt nafn bjargar lífi - Íslandsdeild Amnesty International - Kontor Reykjavík Mottumars - Krabbameinsfélagið - Brandenburg Almannaheill - opinn flokkur Sjúkást, Instagram og TikTok - Stígamót - Pipar\TBWA Þitt nafn bjargar lífi, markpóstur - Íslandsdeild Amnesty International - Kontor Reykjavík Það er ekki nóg að tala um þetta - Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis - Hvíta húsið Tjáningarfrelsi - Íslandsdeild Amnesty International - Kontor Reykjavík Saman gegn sóun - Umhverfisstofnun - Hvíta húsið PR - almannatengsl Bubbi ritskoðaður - Borgarleikhúsið - Brandenburg Looks like you need to let it out - Looks like you need Iceland - Inspired by Iceland - PEEL Daði og Gagnavagninn - Strætó - TVIST Dularfulla hljóðið á Akureyri - Domino's - Brandenburg Allir úr! - Nova - Brandenburg Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Samtök íslensks auglýsingafólks, ÍMARK, standa fyrir verðlaunaafhendingunni. Þetta er fjórða árið í röð sem Brandenburg hlýtur flesta Lúðra en í ár var stofan meðal annars verðlaunuð fyrir kvikmyndaða auglýsingu og markaðsherferð fyrir NOVA og mörkun KSÍ. Næst á eftir kom EnnEmm með fjóra lúðra og því næst H:N Markaðssamskipti og Kontor með tvo lúðra hvor. TVIST hlaut einn Lúður og Pipar/TBWA hlaut verðlaun fyrir árangursríkustu herferðina fyrir KFC. Hrafn Gunnarsson, hugmynda- og hönnunarstjóri á Brandenburg, segir stofuna ánægða með afraksturinn eftir flókið ár. Mikið sé lagt upp úr árangursdrifinni hugmyndavinnu og það sé mikilvægt að fólk fái frelsi til að taka þátt í þeirri vinnu. „Á stofunni starfar samhentur hópur sem hefur ólíkan bakgrunn en markmiðið er alltaf það sama, að búa til sterkt og vandað efni sem vekur athygli og nær árangri. Góð hugmynd er nefnilega dýrmætur grunnur fyrir gott markaðsefni. Þessi uppskera er frábær hvatning og það er alltaf skemmtileg stemning í kringum Lúðurinn.“ Hér að neðan má sjá allar þær auglýsingar sem voru tilnefndar. Sigurvegarar eru feitletraðir. Kvikmyndaðar auglýsingar Vertu á staðnum - Nova - Brandenburg Father Fishmas - Íslandsstofa og Seafood from Iceland - Brandenburg Lottó - Hemmi Gunn - Íslensk getspá Íslenskt í 40 ár - KFC Allir úr! - Nova - Brandenburg Cheerios síðan 1945 - Nathan & Olsen - ENNEMM Útvarpsauglýsingar Fyrir fermingarbörn á öllum aldri - ELKO - TVIST Áslaug athugaðu! - Borg brugghús - ENNEMM Jarðarförin mín - Sjónvarp Símans - TVIST Cheerios síðan 1945 - Nathan & Olsen - ENNEMM ABBA - Íslensk getspá / Eurojackpot - ENNEMM Vefauglýsingar Kringlan, útsala - Kringlan - Kontor Reykjavík Sparnaður í Arion appinu - Arion banki - Hvíta húsið Bensínsprengja Atlantsolíu - Atlantsolía - H:N Markaðssamskipti Virkjum góð samskipti - VIRK starfsendurhæfingarsjóður - Hvíta húsið Sæt saman í 100 ár - Nói Síríus - Brandenburg Stafrænar auglýsingar Upplifðu Sambandið í Kringlunni - 101 Sambandið - 101 Productions Looks like you need to Joyscroll - Looks like you need Iceland - Íslandsstofa/ Inspired by Iceland - PEEL Looks like you need to let it out - Looks like you need Iceland - Íslandsstofa / Inspired by Iceland - PEEL Cheerios síðan 1945 - Nathan & Olsen - ENNEMM Prentauglýsingar Jóker - Kjörís - Brandenburg Veðurfræðingar - EPAL - Brandenburg Íslenskt í 40 ár - KFC - Pipar\TBWA Cheerios síðan 1945 - Nathan & Olsen - ENNEMM Góð ráð í Strætó - Strætó - Strætó Samfélagsmiðlar Hvað myndir þú segja við yngri þig? - SÍBS - H:N Markaðssamskipti Við hlökkum svo til! - Þjóðleikhúsið og Sinfóníuhljómsveit Íslands - ENNEMM AppAppApp - Nova - Brandenburg Sumarlaunaleikur Arion banka - Arion banki - Hvíta húsið Allir úr! - Nova - Brandenburg Bubbi ritskoðaður - Borgarleikhúsið - Brandenburg Umhverfisauglýsingar Mynd um hverfi - Reykjavíkurborg / Ljósmyndasafn Reykjavíkur - ENNEMM Landvættir á Laugardalsvelli - KSÍ - Brandenburg Upplifðu Sambandið í Kringlunni - 101 Sambandið - 101 Productions Endurspeglum mannlífið - Reykjavíkurborg og Veitur - TVIST Krónuhjólið - Krónan - Krónan Veggspjöld og skilti Room 4.1 LIVE - Borgarleikhúsið - Brandenburg Blástu reykinn burt - Nicotinell - H:N Markaðssamskipti Allt saman hjá Nova - Nova - Brandenburg Domino’s heim - Domino's - Brandenburg Gildaherferð - Icelandair - Hvíta húsið Viðburðir Haustráðstefna Advania 2020 - Tæklum þetta með tækninni - Advania Bjartari dagar framundan - Domino's - Cirkus Mynd um hverfi - Reykjarvíkurborg / Borgarsögusafn - ENNEMM Uppklapp á NovaTV - Nova - Brandenburg Sæt saman í 100 ár, Öldin hans Nóa - Nói Síríus - Brandenburg Bein markaðssetning Heyrðu! - Veitur - Hvíta húsið Tveir leiðir að ódýru eldsneyti - Atlantsolía - H:N Markaðssamskipti Hátíðarkokteilar BBA//Fjeldco - BBA//Fjeldco - H:N Markaðssamskipti Það hefst með góðri hugmynd - Hugverkastofan - Kontor Reykjavík Spjallspjöld Nova - Nova - Brandenburg Mörkun Nýr kafli í orkusögunni - Landsvirkjun - Kolofon Við erum öll almannavarnir - Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis - Hvíta húsið Men&Mice endurmörkun - Men&Mice - Kontor Reykjavík Fyrir Ísland: Ný ásýnd landsliða Íslands í knattspyrnu - KSÍ - Brandenburg Reykjavík, Stafræn ásýnd - Reykjavíkurborg - Reykjavík Herferð Vertu á staðnum - Nova - Brandenburg Ekki gleyma stuðinu - Orkusalan - Brandenburg Íslenskt í 40 ár - KFC - Pipar\TBWA Allir úr! - Nova - Brandenburg Cheerios síðan 1945 - Nathan & Olsen - ENNEMM Almannaheill - sjónvarp Piss, kúkur, klósettpappír - Umhverfisstofnun, Samorka og Samband Sveitarfélaga - Hvíta húsið Leyfðu okkur að klára - Málbjörg – Félag um stam á Íslandi - Brandenburg Sjúkást - Stígamót - Pipar\TBWA Þitt nafn bjargar lífi - Íslandsdeild Amnesty International - Kontor Reykjavík Mottumars - Krabbameinsfélagið - Brandenburg Almannaheill - opinn flokkur Sjúkást, Instagram og TikTok - Stígamót - Pipar\TBWA Þitt nafn bjargar lífi, markpóstur - Íslandsdeild Amnesty International - Kontor Reykjavík Það er ekki nóg að tala um þetta - Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis - Hvíta húsið Tjáningarfrelsi - Íslandsdeild Amnesty International - Kontor Reykjavík Saman gegn sóun - Umhverfisstofnun - Hvíta húsið PR - almannatengsl Bubbi ritskoðaður - Borgarleikhúsið - Brandenburg Looks like you need to let it out - Looks like you need Iceland - Inspired by Iceland - PEEL Daði og Gagnavagninn - Strætó - TVIST Dularfulla hljóðið á Akureyri - Domino's - Brandenburg Allir úr! - Nova - Brandenburg
Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira