Vilja rannsaka leka nektarmyndar af þingmanni Sylvía Hall skrifar 15. apríl 2021 21:46 Þingmaðurinn Will Amos hefur beðist afsökunar á atvikinu. Facebook Þingmenn á kanadíska þinginu hafa kallað eftir rannsókn á því hvernig mynd af lokuðum fundi fór í dreifingu. Umrædd mynd sýnir þingmanninn Will Amos nakinn, þar sem hann gleymdi að slökkva á vefmyndavél sinni þegar hann skipti um föt á meðan fundi stóð. Í ljósi þess að fundurinn var lokaður þykir einsýnt að skjáskotið hafi verið tekið af öðrum þingmanni. Amos, sem baðst innilegrar afsökunar á atvikinu, segist skammast sín fyrir að hafa gleymt að slökkva á myndavélinni og að um heiðarleg mistök hafi verið að ræða. „Ég gerði mjög óheppileg mistök í dag, og ég skammast mín augljóslega fyrir það. Það var óvart kveikt á myndavélinni á meðan ég skipti yfir í vinnuföt eftir skokk,“ skrifaði Amos á Twitter-síðu sína. I made a really unfortunate mistake today & obviously I’m embarrassed by it. My camera was accidentally left on as I changed into work clothes after going for a jog. I sincerely apologize to all my colleagues in the House. It was an honest mistake + it won’t happen again.— Will Amos (@WillAAmos) April 14, 2021 Fyrstu viðbrögð annarra þingmanna á fundinum voru á þann veg að minna á klæðaburðarreglur þingsins. „Það gæti verið nauðsynlegt að minna fundarmenn, sérstaklega karlkyns, á að bindi og jakki er skyldufatnaður en einnig bolur, nærbuxur og buxur,“ sagði Claude DeBellefeuille, meðlimur Bloc Québécois. Eftir að myndin fór í dreifingu hafa margir velt upp spurningum varðandi birtingu slíkra mynda á netinu og hefur atvikið verið fordæmt. „Að deila nektarmyndum af fólki án þeirra samþykkis er ömurlegt undir öllum kringumstæðum. Það að þingmaður leki slíkri mynd til fjölmiðla er algjört brot á bæði manneskjunni á þeirri mynd en einnig, að ég held, reglum þingsins,“ skrifaði almannatengillinn Lisa Kirbie um atvikið. Samkvæmt kanadískum hegningarlögum er ólöglegt að deila slíkum myndum ef það liggur fyrir að manneskjan á myndinni gaf ekki samþykki fyrir því. Þingmenn hafa því kallað eftir rannsókn á atvikinu, sem segja dreifinguna vera illkvittna og að hún muni hafa varanlegar afleiðingar í för með sér fyrir Amos. Kanada Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Í ljósi þess að fundurinn var lokaður þykir einsýnt að skjáskotið hafi verið tekið af öðrum þingmanni. Amos, sem baðst innilegrar afsökunar á atvikinu, segist skammast sín fyrir að hafa gleymt að slökkva á myndavélinni og að um heiðarleg mistök hafi verið að ræða. „Ég gerði mjög óheppileg mistök í dag, og ég skammast mín augljóslega fyrir það. Það var óvart kveikt á myndavélinni á meðan ég skipti yfir í vinnuföt eftir skokk,“ skrifaði Amos á Twitter-síðu sína. I made a really unfortunate mistake today & obviously I’m embarrassed by it. My camera was accidentally left on as I changed into work clothes after going for a jog. I sincerely apologize to all my colleagues in the House. It was an honest mistake + it won’t happen again.— Will Amos (@WillAAmos) April 14, 2021 Fyrstu viðbrögð annarra þingmanna á fundinum voru á þann veg að minna á klæðaburðarreglur þingsins. „Það gæti verið nauðsynlegt að minna fundarmenn, sérstaklega karlkyns, á að bindi og jakki er skyldufatnaður en einnig bolur, nærbuxur og buxur,“ sagði Claude DeBellefeuille, meðlimur Bloc Québécois. Eftir að myndin fór í dreifingu hafa margir velt upp spurningum varðandi birtingu slíkra mynda á netinu og hefur atvikið verið fordæmt. „Að deila nektarmyndum af fólki án þeirra samþykkis er ömurlegt undir öllum kringumstæðum. Það að þingmaður leki slíkri mynd til fjölmiðla er algjört brot á bæði manneskjunni á þeirri mynd en einnig, að ég held, reglum þingsins,“ skrifaði almannatengillinn Lisa Kirbie um atvikið. Samkvæmt kanadískum hegningarlögum er ólöglegt að deila slíkum myndum ef það liggur fyrir að manneskjan á myndinni gaf ekki samþykki fyrir því. Þingmenn hafa því kallað eftir rannsókn á atvikinu, sem segja dreifinguna vera illkvittna og að hún muni hafa varanlegar afleiðingar í för með sér fyrir Amos.
Kanada Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira