Vilja rannsaka leka nektarmyndar af þingmanni Sylvía Hall skrifar 15. apríl 2021 21:46 Þingmaðurinn Will Amos hefur beðist afsökunar á atvikinu. Facebook Þingmenn á kanadíska þinginu hafa kallað eftir rannsókn á því hvernig mynd af lokuðum fundi fór í dreifingu. Umrædd mynd sýnir þingmanninn Will Amos nakinn, þar sem hann gleymdi að slökkva á vefmyndavél sinni þegar hann skipti um föt á meðan fundi stóð. Í ljósi þess að fundurinn var lokaður þykir einsýnt að skjáskotið hafi verið tekið af öðrum þingmanni. Amos, sem baðst innilegrar afsökunar á atvikinu, segist skammast sín fyrir að hafa gleymt að slökkva á myndavélinni og að um heiðarleg mistök hafi verið að ræða. „Ég gerði mjög óheppileg mistök í dag, og ég skammast mín augljóslega fyrir það. Það var óvart kveikt á myndavélinni á meðan ég skipti yfir í vinnuföt eftir skokk,“ skrifaði Amos á Twitter-síðu sína. I made a really unfortunate mistake today & obviously I’m embarrassed by it. My camera was accidentally left on as I changed into work clothes after going for a jog. I sincerely apologize to all my colleagues in the House. It was an honest mistake + it won’t happen again.— Will Amos (@WillAAmos) April 14, 2021 Fyrstu viðbrögð annarra þingmanna á fundinum voru á þann veg að minna á klæðaburðarreglur þingsins. „Það gæti verið nauðsynlegt að minna fundarmenn, sérstaklega karlkyns, á að bindi og jakki er skyldufatnaður en einnig bolur, nærbuxur og buxur,“ sagði Claude DeBellefeuille, meðlimur Bloc Québécois. Eftir að myndin fór í dreifingu hafa margir velt upp spurningum varðandi birtingu slíkra mynda á netinu og hefur atvikið verið fordæmt. „Að deila nektarmyndum af fólki án þeirra samþykkis er ömurlegt undir öllum kringumstæðum. Það að þingmaður leki slíkri mynd til fjölmiðla er algjört brot á bæði manneskjunni á þeirri mynd en einnig, að ég held, reglum þingsins,“ skrifaði almannatengillinn Lisa Kirbie um atvikið. Samkvæmt kanadískum hegningarlögum er ólöglegt að deila slíkum myndum ef það liggur fyrir að manneskjan á myndinni gaf ekki samþykki fyrir því. Þingmenn hafa því kallað eftir rannsókn á atvikinu, sem segja dreifinguna vera illkvittna og að hún muni hafa varanlegar afleiðingar í för með sér fyrir Amos. Kanada Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Í ljósi þess að fundurinn var lokaður þykir einsýnt að skjáskotið hafi verið tekið af öðrum þingmanni. Amos, sem baðst innilegrar afsökunar á atvikinu, segist skammast sín fyrir að hafa gleymt að slökkva á myndavélinni og að um heiðarleg mistök hafi verið að ræða. „Ég gerði mjög óheppileg mistök í dag, og ég skammast mín augljóslega fyrir það. Það var óvart kveikt á myndavélinni á meðan ég skipti yfir í vinnuföt eftir skokk,“ skrifaði Amos á Twitter-síðu sína. I made a really unfortunate mistake today & obviously I’m embarrassed by it. My camera was accidentally left on as I changed into work clothes after going for a jog. I sincerely apologize to all my colleagues in the House. It was an honest mistake + it won’t happen again.— Will Amos (@WillAAmos) April 14, 2021 Fyrstu viðbrögð annarra þingmanna á fundinum voru á þann veg að minna á klæðaburðarreglur þingsins. „Það gæti verið nauðsynlegt að minna fundarmenn, sérstaklega karlkyns, á að bindi og jakki er skyldufatnaður en einnig bolur, nærbuxur og buxur,“ sagði Claude DeBellefeuille, meðlimur Bloc Québécois. Eftir að myndin fór í dreifingu hafa margir velt upp spurningum varðandi birtingu slíkra mynda á netinu og hefur atvikið verið fordæmt. „Að deila nektarmyndum af fólki án þeirra samþykkis er ömurlegt undir öllum kringumstæðum. Það að þingmaður leki slíkri mynd til fjölmiðla er algjört brot á bæði manneskjunni á þeirri mynd en einnig, að ég held, reglum þingsins,“ skrifaði almannatengillinn Lisa Kirbie um atvikið. Samkvæmt kanadískum hegningarlögum er ólöglegt að deila slíkum myndum ef það liggur fyrir að manneskjan á myndinni gaf ekki samþykki fyrir því. Þingmenn hafa því kallað eftir rannsókn á atvikinu, sem segja dreifinguna vera illkvittna og að hún muni hafa varanlegar afleiðingar í för með sér fyrir Amos.
Kanada Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira