Hamar deildarmeistari eftir að hætt var við tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 17:30 Karlalið Hamars er deildarmeistari í blaki árið 2021. Þetta kom fram í tilkynningu blaksambands Íslands nú í morgun. „Ákvarðanir BLÍ um framhald deildakeppninnar tryggja Hamri deildarmeistaratitilinn fyrir keppnistímabilið 2021,“ segir í tilkynningu sambandsins. „Ákveðið var að ekki verði reynt að koma leikjum sem frestað var í sóttvarnarpásu fyrir á þeim leikdögum sem eftir eru tímabilsins. Forusta Hamars er slík að ekkert lið getur náð þeim að stigum miðað við þá leiki sem eru á tímabilinu og Hamarsmenn eru því handhafar bæði deildarmeistara og bikarmeistaratitils á þessu keppnistímabili.“ „Síðustu leikir deildarinnar munu þó fara fram með eðlilegum hætti en keppni í Mizunodeild karla hefst aftur þann 21. apríl. Í Mizunodeild kvenna eru einungis þrír leikir eftir og fara þeir allir fram 23. apríl.“ „Meðalfjöldi stiga fyrir hvern leik sem lið spilar mun ráða lokastöðu deildarinnar og því ætti þessi munur á fjölda spilaðra leikja ekki að hafa úrslitaáhrif.“ „Kvennamegin ræðst ýmislegt í síðustu deildarleikjunum. Lið HK, Aftureldingar og KA berjast um deildarmeistaratitilinn en HK stendur best að vígi miðað við þessa reiknireglu. Liðið hefur að meðaltali fengið 2,5 stig fyrir hvern leik en næst kemur Afturelding með 2,36 stig. KA er í þriðja sætinu með 2,08 stig.“ „Ljóst er að KA getur ekki lengur náð efsta sætinu og HK dugar sigur í síðasta leik sínum til að tryggja deildarmeistaratitilinn. Afturelding þarf því að vinna sinn leik og treysta á tap hjá HK.“ „Ekki er enn ljóst hvert fyrirkomulag úrslitakeppninnar verður og hvort að hún haldi upprunalegri mynd. Það kemur eflaust í ljós á allra næstu dögum en liðin fá að æfa á fullu á morgun,“ segir að endingu. Nánari upplýsingar má finna á vef Blaksambands Íslands. Blak Hveragerði Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
„Ákvarðanir BLÍ um framhald deildakeppninnar tryggja Hamri deildarmeistaratitilinn fyrir keppnistímabilið 2021,“ segir í tilkynningu sambandsins. „Ákveðið var að ekki verði reynt að koma leikjum sem frestað var í sóttvarnarpásu fyrir á þeim leikdögum sem eftir eru tímabilsins. Forusta Hamars er slík að ekkert lið getur náð þeim að stigum miðað við þá leiki sem eru á tímabilinu og Hamarsmenn eru því handhafar bæði deildarmeistara og bikarmeistaratitils á þessu keppnistímabili.“ „Síðustu leikir deildarinnar munu þó fara fram með eðlilegum hætti en keppni í Mizunodeild karla hefst aftur þann 21. apríl. Í Mizunodeild kvenna eru einungis þrír leikir eftir og fara þeir allir fram 23. apríl.“ „Meðalfjöldi stiga fyrir hvern leik sem lið spilar mun ráða lokastöðu deildarinnar og því ætti þessi munur á fjölda spilaðra leikja ekki að hafa úrslitaáhrif.“ „Kvennamegin ræðst ýmislegt í síðustu deildarleikjunum. Lið HK, Aftureldingar og KA berjast um deildarmeistaratitilinn en HK stendur best að vígi miðað við þessa reiknireglu. Liðið hefur að meðaltali fengið 2,5 stig fyrir hvern leik en næst kemur Afturelding með 2,36 stig. KA er í þriðja sætinu með 2,08 stig.“ „Ljóst er að KA getur ekki lengur náð efsta sætinu og HK dugar sigur í síðasta leik sínum til að tryggja deildarmeistaratitilinn. Afturelding þarf því að vinna sinn leik og treysta á tap hjá HK.“ „Ekki er enn ljóst hvert fyrirkomulag úrslitakeppninnar verður og hvort að hún haldi upprunalegri mynd. Það kemur eflaust í ljós á allra næstu dögum en liðin fá að æfa á fullu á morgun,“ segir að endingu. Nánari upplýsingar má finna á vef Blaksambands Íslands.
Blak Hveragerði Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira