Bein útsending: Hvað gerir 100 ára frumkvöðull næst? Atli Ísleifsson skrifar 14. apríl 2021 13:31 Bjarni Bjarnason er forstjóri Orkuveitur Reykjavíkur. Ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur fer fram í dag og verður sendur út í beinni útsendingu frá Jarðhitasýningunni á Hellisheiði klukkan 14. Í tilkynningu frá OR segir að ársfundurinn verði tvískiptur að þessu sinni. Í fyrri hlutanum muni borgarstjóri, stjórnarformaður og forstjóri ávarpa fundinn en í þeim síðari mun Bergur Ebbi Benediktsson stjórna pallborðsumræðum. Þar verði horft svolítið til framtíðar og því velt upp hvernig frumkvöðlastarf OR síðustu 100 ára nýtist við áskoranir framtíðarinnar. „Þegar við hugsum um frumkvöðla og fyrirtæki þeirra sjáum við gjarna fyrir okkur ungt fólk með glimrandi viðskiptahugmynd sem það keppist við að láta standast á markaði. Það er þess vegna svolítið ögrandi að kynna rótgróið orku- og veitufyrirtæki sem frumkvöðul og það í heila öld. Fundurinn hefst klukkan 14.OR En það er einmitt það sem Orkuveita Reykjavíkur ætlar að gera á Ársfundi fyrirtækisins sem sendur verður beint út frá Hellisheiðarvirkjun hér á Vísi í dag klukkan 14:00. Í ár er því nefnilega fagnað að 100 ár eru liðin frá því konungur og drottning Íslands, þau Kristján og Alexandrína, ræstu fyrstu aflvélarnar í Elliðaárstöð. Það frumkvæði var óumdeilt framfaraskref fyrir land og þjóð. Rúmum áratug áður hafði bæjarstjórnin í Reykjavík sýnt þá framsýni að sækja neysluvatn bæjarbúa langt út fyrir bæinn, alla leið upp í Gvendarbrunna. Þau vatnból eru enn í notkun, nú 112 árum síðar. Ákveðinn frumkvöðlakraftur hefur ríkt í starfsemi OR alla tíð og eru nýjustu dæmin það frumkvæði sem ON hefur sýn þegar kemur að uppbyggingu innviða vegna orkuskipta í samgöngum. Þá hefur starfsemi Carbfix sem formlega var stofnað á árinu vakið heimsathygli,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá fyrri hluta fundar: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður OR Bjarni Bjarnason forstjóri OR Fundarstýra: Ásdís Eir Símonardóttir Dagskrá seinni hluta fundar: Umræðustjóri: Bergur Ebbi Benediktsson Pallborð: Bjarni Bjarnason, OR, Berglind Rán Ólafsdóttir, ON, Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix, Gestur Pétursson, Veitur og Erling Freyr Guðmundsson, Ljósleiðarinn. Áætlað er að fundinum ljúki klukkan 16. Orkumál Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Í tilkynningu frá OR segir að ársfundurinn verði tvískiptur að þessu sinni. Í fyrri hlutanum muni borgarstjóri, stjórnarformaður og forstjóri ávarpa fundinn en í þeim síðari mun Bergur Ebbi Benediktsson stjórna pallborðsumræðum. Þar verði horft svolítið til framtíðar og því velt upp hvernig frumkvöðlastarf OR síðustu 100 ára nýtist við áskoranir framtíðarinnar. „Þegar við hugsum um frumkvöðla og fyrirtæki þeirra sjáum við gjarna fyrir okkur ungt fólk með glimrandi viðskiptahugmynd sem það keppist við að láta standast á markaði. Það er þess vegna svolítið ögrandi að kynna rótgróið orku- og veitufyrirtæki sem frumkvöðul og það í heila öld. Fundurinn hefst klukkan 14.OR En það er einmitt það sem Orkuveita Reykjavíkur ætlar að gera á Ársfundi fyrirtækisins sem sendur verður beint út frá Hellisheiðarvirkjun hér á Vísi í dag klukkan 14:00. Í ár er því nefnilega fagnað að 100 ár eru liðin frá því konungur og drottning Íslands, þau Kristján og Alexandrína, ræstu fyrstu aflvélarnar í Elliðaárstöð. Það frumkvæði var óumdeilt framfaraskref fyrir land og þjóð. Rúmum áratug áður hafði bæjarstjórnin í Reykjavík sýnt þá framsýni að sækja neysluvatn bæjarbúa langt út fyrir bæinn, alla leið upp í Gvendarbrunna. Þau vatnból eru enn í notkun, nú 112 árum síðar. Ákveðinn frumkvöðlakraftur hefur ríkt í starfsemi OR alla tíð og eru nýjustu dæmin það frumkvæði sem ON hefur sýn þegar kemur að uppbyggingu innviða vegna orkuskipta í samgöngum. Þá hefur starfsemi Carbfix sem formlega var stofnað á árinu vakið heimsathygli,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá fyrri hluta fundar: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður OR Bjarni Bjarnason forstjóri OR Fundarstýra: Ásdís Eir Símonardóttir Dagskrá seinni hluta fundar: Umræðustjóri: Bergur Ebbi Benediktsson Pallborð: Bjarni Bjarnason, OR, Berglind Rán Ólafsdóttir, ON, Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix, Gestur Pétursson, Veitur og Erling Freyr Guðmundsson, Ljósleiðarinn. Áætlað er að fundinum ljúki klukkan 16.
Orkumál Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira