Vill tvo leikmenn til viðbótar en ekki tilbúinn að sækja hvern sem er Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2021 08:01 Rúnar segir KR-inga vera leita að erlendum leikmönnum. Stöð 2 Sport Rúnar Kristinsson, þjálfari KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, væri til í að fá tvo leikmenn til viðbótar í lið sitt en vill vanda valið. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 um helgina. Í viðtalinu kom fram að Rúnar væri til í að styrkja KR-liðið með tveimur leikmönnum, þá helst varnar- eða miðjumönnum. Fram á við telur hann lið sitt vera nægilega vel mannað. Rúnar er þó ekki tilbúinn að taka sénsinn á hverjum sem er og segir að leikmennirnir verði að styrkja annars öflugan leikmannahóp KR. Hann játti því að KR-ingar væru aðallega að leita út fyrir landsteinana. „Ég vil vera viss í minni sök, það er ekki saman að sækja útlending sem sleppur svo ekki í lið og það kostar okkur peninga. Við eigum ekki að taka pláss af íslenskum strákum fyrir leikmenn sem eru að berjast um það að komast í liðið. Erlendir leikmenn eiga að vera með bestu leikmönnum liðsins,“ sagði Rúnar í viðtalinu. Rúnar sagði einnig að ekki hefði komið til greina að bjóða Almarri Ormarssyni samning þó hann hafi æft með félaginu í tvo mánuði. Almarr Ormarsson í baráttunni við tvo leikmenn Cork City á sínum tíma.vísir/luke duffy „Almarr var að standa sig gríðarlega vel en ég hafði ekki pláss fyrir hann. Ég vil ekki vera fá Almarr til mín og láta hann sitja á bekknum í 15 leiki og koma inn í sjö leikjum, eða þá byrja honum í þremur og koma honum inn í átta. Hann á að vera að spila finnst mér og þá vil ég frekar eiga þetta pláss fyrir yngri stráka,“ sagði Rúnar aðspurður út í þennan fyrrum leikmann KR sem samdi við Val fyrir tímabilið. Þáttinn má hlusta á í heild sinni hér að neðan. Viðtalið við Rúnar byrjar eftir tæplega hálftíma. Fótbolti Pepsi Max-deild karla KR Íslenski boltinn Fótbolti.net Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira
Í viðtalinu kom fram að Rúnar væri til í að styrkja KR-liðið með tveimur leikmönnum, þá helst varnar- eða miðjumönnum. Fram á við telur hann lið sitt vera nægilega vel mannað. Rúnar er þó ekki tilbúinn að taka sénsinn á hverjum sem er og segir að leikmennirnir verði að styrkja annars öflugan leikmannahóp KR. Hann játti því að KR-ingar væru aðallega að leita út fyrir landsteinana. „Ég vil vera viss í minni sök, það er ekki saman að sækja útlending sem sleppur svo ekki í lið og það kostar okkur peninga. Við eigum ekki að taka pláss af íslenskum strákum fyrir leikmenn sem eru að berjast um það að komast í liðið. Erlendir leikmenn eiga að vera með bestu leikmönnum liðsins,“ sagði Rúnar í viðtalinu. Rúnar sagði einnig að ekki hefði komið til greina að bjóða Almarri Ormarssyni samning þó hann hafi æft með félaginu í tvo mánuði. Almarr Ormarsson í baráttunni við tvo leikmenn Cork City á sínum tíma.vísir/luke duffy „Almarr var að standa sig gríðarlega vel en ég hafði ekki pláss fyrir hann. Ég vil ekki vera fá Almarr til mín og láta hann sitja á bekknum í 15 leiki og koma inn í sjö leikjum, eða þá byrja honum í þremur og koma honum inn í átta. Hann á að vera að spila finnst mér og þá vil ég frekar eiga þetta pláss fyrir yngri stráka,“ sagði Rúnar aðspurður út í þennan fyrrum leikmann KR sem samdi við Val fyrir tímabilið. Þáttinn má hlusta á í heild sinni hér að neðan. Viðtalið við Rúnar byrjar eftir tæplega hálftíma.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla KR Íslenski boltinn Fótbolti.net Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira