Fimmtíu orðið fyrir ofbeldi af hendi fyrrverandi maka Nadine Guðrún Yaghi skrifar 11. apríl 2021 12:59 Bjarmahlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Bjarmahlíð Hundrað og tíu manns leituðu til Bjarmahlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri, í fyrra samkvæmt ársskýrslu Bjarmahlíðar. Fimmtíu þolendur tilgreindu ofbeldi af hálfu fyrrverandi maka. Starfsemi Bjarmahlíðar, sem er á Akureyri, hófst vorið 2019 en Bjarmahlíð var upphaflega tveggja ára tilraunaverkefni en starfseminni hefur verið tryggt fjármagn út árið 2021. Alls leituðu hundrað og tíu einstaklingar til Bjarmahlíðar árið 2020, áttatíu og níu prósent konur og ellefu prósent karlar. Samkvæmt ársskýrslu Bjarmahlíðar sögðust fjörutíu og tvö prósent hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og fjörutíu og tvö prósent fyrir líkamlegu ofbeldi. sjötíu og níu prósent þolenda höfðu orðið fyrir andlegu ofbeldi að sögn Guðrúnar Blöndal, teymisstjóra. Guðrún Blöndal er teymisstjóri Bjarmahlíðar.Bjarmahlíð „Að kúga, niðurlægja, stjórna og meiða með orðum. Þá er verið að kasta hlutum og ógnandi hegðun. Þetta er eins og að búa á jarðsprengjusvæði, þú veist aldrei hvenær sprengjan springur,“ segir Guðrún og bætir við að flestir hafi þó orðið fyrir fleiri en einnig tegund ofbeldis. Guðrún segir að fimmtíu þolendur ofbeldis hafi tilgreint að ofbeldið hafi verið af hálfu fyrrverandi maka. „Eins og kona sem var hjá mér í gær orðaði það að hún sagði mér að hún upplifði að fyrrverandi makinn hefði ákveðið eignarhald á henni ennþá þó að sambandinu væri lokið og þetta er það sem ég er að sjá að þó að sambandinu sé lokið þá heldur ofbeldið áfram,“ segir Guðrún og nefndir dæmi um að bílar séu rispaðir eða að stanslaust sé verið að senda skilaboð og hóta. Konurnar glími við langvarandi afleiðingar. „sextíu og sex prósent þeirra sem leita til okkar að glíma við andlega sjúkdóma. Þá er það kvíði, svefnleysi og hræðsla,“ segir Guðrún. Kynferðisofbeldi Lögreglumál Akureyri Heimilisofbeldi Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Starfsemi Bjarmahlíðar, sem er á Akureyri, hófst vorið 2019 en Bjarmahlíð var upphaflega tveggja ára tilraunaverkefni en starfseminni hefur verið tryggt fjármagn út árið 2021. Alls leituðu hundrað og tíu einstaklingar til Bjarmahlíðar árið 2020, áttatíu og níu prósent konur og ellefu prósent karlar. Samkvæmt ársskýrslu Bjarmahlíðar sögðust fjörutíu og tvö prósent hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og fjörutíu og tvö prósent fyrir líkamlegu ofbeldi. sjötíu og níu prósent þolenda höfðu orðið fyrir andlegu ofbeldi að sögn Guðrúnar Blöndal, teymisstjóra. Guðrún Blöndal er teymisstjóri Bjarmahlíðar.Bjarmahlíð „Að kúga, niðurlægja, stjórna og meiða með orðum. Þá er verið að kasta hlutum og ógnandi hegðun. Þetta er eins og að búa á jarðsprengjusvæði, þú veist aldrei hvenær sprengjan springur,“ segir Guðrún og bætir við að flestir hafi þó orðið fyrir fleiri en einnig tegund ofbeldis. Guðrún segir að fimmtíu þolendur ofbeldis hafi tilgreint að ofbeldið hafi verið af hálfu fyrrverandi maka. „Eins og kona sem var hjá mér í gær orðaði það að hún sagði mér að hún upplifði að fyrrverandi makinn hefði ákveðið eignarhald á henni ennþá þó að sambandinu væri lokið og þetta er það sem ég er að sjá að þó að sambandinu sé lokið þá heldur ofbeldið áfram,“ segir Guðrún og nefndir dæmi um að bílar séu rispaðir eða að stanslaust sé verið að senda skilaboð og hóta. Konurnar glími við langvarandi afleiðingar. „sextíu og sex prósent þeirra sem leita til okkar að glíma við andlega sjúkdóma. Þá er það kvíði, svefnleysi og hræðsla,“ segir Guðrún.
Kynferðisofbeldi Lögreglumál Akureyri Heimilisofbeldi Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira