Frá því að nýju sprungurnar opnuðust um hádegisbil í gær hefur hraun flætt niður í Meradali. Haldi það áfram gæti hraunið þó einnig leitað niður í Geldingadali þar sem gosið hefur síðustu daga.
Sjá má nokkrar af myndum Vilhelms frá í gærkvöldi að neðan.







