Gular viðvaranir um Páskahelgi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. apríl 2021 19:16 Gular viðvaranir verða í gildi víðast hvar á landinu yfir helgina. Veðurstofa Íslands Gul veðurviðvörun verður í gildi á nær öllu landinu á morgun og sunnudag og verður fólk sem er á ferðinni í tilefni Páska því að fara varlega á ferðalögum sínum um landið. Viðvörunin gildir á Faxaflóa, Ströndum og Norðvesturlandi, Norðausturlandi, Austurlandi, Austfjörðum og Suðausturlandi. Viðvararnir taka gildi klukkan sex í fyrramálið og gilda til tólf á miðnætti. Þá taka þær aftur gildi klukkan sex á sunnudagsmorgun og gilda til klukkan tólf á miðnætti á sunnudag. Á Suðausturlandi má búast við norðvestan átt, 18 til 25 metrum á sekúndu og vindhviðum upp í allt að 35 til 45 metra á sekúndu á sunnudag. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega, einkum ef ökutæki taka á sig mikinn vind. Þá má búast við norðvestanhríð á Austurlandi og Austfjörðum á sunnudagskvöld, 15-25 metrum á sekúndu, éljagangi eða skafrenning og hvassast syðst á fjörðunum. Vindhviður gætu verið á bilinu 25 til 45 metrar á sekúndu sunnan til. Lítið skyggni með köflum og erfið akstursskilyrði. Á Norðurlandi eystra má búast við suðvestan stormi fyrri hluta morgundags, með 15 til 23 metrum á sekúndu og hvassast á Tröllaskaga. Reikna má með að vindhviður nái upp í allt að 35 til 45 metra á sekúndu við vestanverðan Eyjafjörð. Fólk er beðið um að tryggja lausamuni utandyra og aki samkvæmt aðstæðum. Annað kvöld verður norðanhríð á Norðurlandi eystra, norðan 10 til 15 metrar á sekúndu og snjókoma eða stafrenningur. Ört kólnandi veður og líklega mikil hálka. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega ekki síst á fjallvegum. Á ströndum og Norðurlandi vestra verður suðvestan stormur fyrri hluta morgundags, suðvestan 15 til 23 metrar á sekúndu en hvassast á Tröllaskaga og í Skagafirði. Reikna má með vindhviðum að 35 metrum á sekúndum þar. Þá verður norðanhríð annað kvöld, 10 til 15 metrar á sekúndu og snjókoma eða skafrenningur. Veður fer ört kólnandi og líklega verður mikil hálka. Ökumenn eru beðnir að fara varlega, ekki síst á fjallvegum. Við Faxaflóa mun ganga í suðvestan og síðan vestan 15 til 23 metra á sekúndu með rigningu eða súld síðdegis á morgun. Búast má við lélegu skyggni á gosstöðvum og ekki er ferðaveður þar. Veður Páskar Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira
Viðvararnir taka gildi klukkan sex í fyrramálið og gilda til tólf á miðnætti. Þá taka þær aftur gildi klukkan sex á sunnudagsmorgun og gilda til klukkan tólf á miðnætti á sunnudag. Á Suðausturlandi má búast við norðvestan átt, 18 til 25 metrum á sekúndu og vindhviðum upp í allt að 35 til 45 metra á sekúndu á sunnudag. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega, einkum ef ökutæki taka á sig mikinn vind. Þá má búast við norðvestanhríð á Austurlandi og Austfjörðum á sunnudagskvöld, 15-25 metrum á sekúndu, éljagangi eða skafrenning og hvassast syðst á fjörðunum. Vindhviður gætu verið á bilinu 25 til 45 metrar á sekúndu sunnan til. Lítið skyggni með köflum og erfið akstursskilyrði. Á Norðurlandi eystra má búast við suðvestan stormi fyrri hluta morgundags, með 15 til 23 metrum á sekúndu og hvassast á Tröllaskaga. Reikna má með að vindhviður nái upp í allt að 35 til 45 metra á sekúndu við vestanverðan Eyjafjörð. Fólk er beðið um að tryggja lausamuni utandyra og aki samkvæmt aðstæðum. Annað kvöld verður norðanhríð á Norðurlandi eystra, norðan 10 til 15 metrar á sekúndu og snjókoma eða stafrenningur. Ört kólnandi veður og líklega mikil hálka. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega ekki síst á fjallvegum. Á ströndum og Norðurlandi vestra verður suðvestan stormur fyrri hluta morgundags, suðvestan 15 til 23 metrar á sekúndu en hvassast á Tröllaskaga og í Skagafirði. Reikna má með vindhviðum að 35 metrum á sekúndum þar. Þá verður norðanhríð annað kvöld, 10 til 15 metrar á sekúndu og snjókoma eða skafrenningur. Veður fer ört kólnandi og líklega verður mikil hálka. Ökumenn eru beðnir að fara varlega, ekki síst á fjallvegum. Við Faxaflóa mun ganga í suðvestan og síðan vestan 15 til 23 metra á sekúndu með rigningu eða súld síðdegis á morgun. Búast má við lélegu skyggni á gosstöðvum og ekki er ferðaveður þar.
Veður Páskar Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira