Ný íslensk jarðarber komin í verslanir frá Flúðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. apríl 2021 20:25 Uppskeran í Silfurtúni lítur nokkuð vel út en þar eru jarðarber týnd af plöntunum alla daga vikunnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Unnendur íslenskra jarðarberja geta nú tekið gleði sína á ný því ný íslensk jarðarber eru nú komin í verslanir. Garðyrkjubændur á Flúðum rækta sín jarðarber á fjögur þúsund og fimm hundruð fermetrum í nokkrum gróðurhúsum. Olga Lind Guðmundsdóttir og Eiríkur Ágústsson í Silfurtúni hafa ræktað jarðarber í tuttugu ár með góðum árangri. Nú er verið að uppskera á fullu þessa dagana, týna berin af plöntunum, vigta í öskjurnar og setja merkimiðana á áður en sendingarnar fara í verslanir. En hvernig lítur uppskeran út? „Við erum bara þokkalega sátt með hana. Þetta eru jarðarber í lýsingu og svo á þetta að taka við hvað af öðru. Ég veit að fólk bíður spennt eftir berjunum enda jafnast náttúrulega ekkert á við ný íslensk jarðarber,“ segir Olga. Olga segir að ræktun á jarðarberjum sé flókin enda þurfi að huga að ótal hlutum og allir þurfi þeir að ganga upp eigi að takast vel með ræktunina. Ný og fersk jarðarber, Silfurber frá Silfurtúni á Flúðum ættu nú að vera komin í verslanir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krakkar eru ekki síður hrifin af jarðarberjum en fullorðna fólkið. „Já, þau eru mjög hrifin af berjunum, það er voðalega gaman af gefa þeim. Mér þótti alltaf voðalega gaman þegar krakkarnir í nágrenninu komu með nammipeninginn að kaupa sér jarðarber en ekki að fara út í búð og kaupa sér nammi“. En hvað segir Olga, með hverju er best að borða jarðarberin? „Mér finnst náttúrulega best að borða þau með öllu, sama hvað það er en best er þau náttúrulega fersk með rjóma.“ Silfurtúni er líka sölukofi með sjálfsafgreiðslu þar sem gestir og gangandi geta komið og verslað sér jarðarber og jafnvel kartöflur líka. Hverjum og einum er treyst fyrir að borga og segir Eiríkur að fólk sé mjög samviskusamt með það. Eiríkur við sölukofann þar sem hægt er að kaupa ný jarðarber og kartöflur, sem ræktaðar eru á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Garðyrkja Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Olga Lind Guðmundsdóttir og Eiríkur Ágústsson í Silfurtúni hafa ræktað jarðarber í tuttugu ár með góðum árangri. Nú er verið að uppskera á fullu þessa dagana, týna berin af plöntunum, vigta í öskjurnar og setja merkimiðana á áður en sendingarnar fara í verslanir. En hvernig lítur uppskeran út? „Við erum bara þokkalega sátt með hana. Þetta eru jarðarber í lýsingu og svo á þetta að taka við hvað af öðru. Ég veit að fólk bíður spennt eftir berjunum enda jafnast náttúrulega ekkert á við ný íslensk jarðarber,“ segir Olga. Olga segir að ræktun á jarðarberjum sé flókin enda þurfi að huga að ótal hlutum og allir þurfi þeir að ganga upp eigi að takast vel með ræktunina. Ný og fersk jarðarber, Silfurber frá Silfurtúni á Flúðum ættu nú að vera komin í verslanir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krakkar eru ekki síður hrifin af jarðarberjum en fullorðna fólkið. „Já, þau eru mjög hrifin af berjunum, það er voðalega gaman af gefa þeim. Mér þótti alltaf voðalega gaman þegar krakkarnir í nágrenninu komu með nammipeninginn að kaupa sér jarðarber en ekki að fara út í búð og kaupa sér nammi“. En hvað segir Olga, með hverju er best að borða jarðarberin? „Mér finnst náttúrulega best að borða þau með öllu, sama hvað það er en best er þau náttúrulega fersk með rjóma.“ Silfurtúni er líka sölukofi með sjálfsafgreiðslu þar sem gestir og gangandi geta komið og verslað sér jarðarber og jafnvel kartöflur líka. Hverjum og einum er treyst fyrir að borga og segir Eiríkur að fólk sé mjög samviskusamt með það. Eiríkur við sölukofann þar sem hægt er að kaupa ný jarðarber og kartöflur, sem ræktaðar eru á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Garðyrkja Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira