Hinn 51 árs gamli Ástrali tók við Arsenal í nóvember árið 2017 eftir að stýrt liðum í heimalandinu fram að því. Árið 2019 vann Arsenal sinn fyrsta deildartitil í sjö ár undir styrkri handleiðslu Montemurro.
With a lot of pride and a lot of emotion, I put on this training outfit every day and go to work and represent this amazing brand. To have had the privilege to do that is probably one of the biggest highlights of my life, not even my football career. @MontemurroJoe
— Arsenal Women (@ArsenalWFC) March 31, 2021
Nú vill þjálfarinn eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni og hefur því sagt starfi sínu lausu. Ákvörðunin var ekki léttvæg en Montemurro hefur verið stuðningsmaður Arsenal frá blautu barnsbeini.
Arsenal er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, 12 stigum á eftir toppliði Chelsea.