Harry prins til BetterUp Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. mars 2021 15:15 Harry og Meghan í Lundúnum. Getty/Chris Jackson Harry Bretaprins hefur verið ráðinn í stjórnandastöðu hjá bandaríska sprotafyrirtækinu BetterUp, sem metið er á um milljarð bandaríkjadala. Þetta er fyrsta starf prinsins frá því hann og Meghan Markle, eiginkona hans, sögðu sig frá opinberum skyldum bresku konungsfjölskyldunnar í fyrra. BetterUp var stofnað árið 2013 og býður fyrirtækið bæði öðrum fyrirtækjum og einstaklingum upp á þjálfun og sérfræðiráðgjöf til að auka afköst sín og andlega heilsu. „Fjárhagsörðugleikar og samfélagslegar byrðar koma oft í veg fyrir að fólk hugsi um andlega heilsu sína fyrr en það er orðið of seint. Ég vil að við hættum að bíða þangað til á síðustu stundu með að biðja um hjálp,“ sagði Harry prins við Wall Street Journal um ráðninguna. Harry og Meghan hafa einnig skrifað undir milljóna dala samninga við streymisveiturnar Spotify og Netflix frá því þau sögðu sig frá opinberum skyldum. Harry og Meghan Bretland Bandaríkin Kóngafólk Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Þetta er fyrsta starf prinsins frá því hann og Meghan Markle, eiginkona hans, sögðu sig frá opinberum skyldum bresku konungsfjölskyldunnar í fyrra. BetterUp var stofnað árið 2013 og býður fyrirtækið bæði öðrum fyrirtækjum og einstaklingum upp á þjálfun og sérfræðiráðgjöf til að auka afköst sín og andlega heilsu. „Fjárhagsörðugleikar og samfélagslegar byrðar koma oft í veg fyrir að fólk hugsi um andlega heilsu sína fyrr en það er orðið of seint. Ég vil að við hættum að bíða þangað til á síðustu stundu með að biðja um hjálp,“ sagði Harry prins við Wall Street Journal um ráðninguna. Harry og Meghan hafa einnig skrifað undir milljóna dala samninga við streymisveiturnar Spotify og Netflix frá því þau sögðu sig frá opinberum skyldum.
Harry og Meghan Bretland Bandaríkin Kóngafólk Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira