Guðmundur leiðir Viðreisn í Norðvesturkjördæmi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2021 10:26 Guðmundur Gunnarsson starfaði áður sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. vísir Guðmundur Gunnarsson, fyrrum bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar mun leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Viðreisn. „Ég ber sterkar taugar til heimahaganna og vil vinna að því að rétta hlut svæðisins. Þess vegna ákvað ég að bjóða mig fram,“ segir Guðmundur þegar hann var spurður að því af hverju hann vill komast á þing. „Það býr kraftur í Norðvesturkjördæmi og þann kraft þarf að leysa úr læðingi með breyttum áherslum og ferskum vindum. Þar sem leiðarstefið er að almannahagsmunir trompi sérhagsmuni.“ Guðmundur er ættaður frá Bolungarvík.Aðsend Guðmundur segir í tilkynningu að til þess að fjölbreytt atvinnulíf á svæðinu fái að vaxa og dafna þurfi að efla heilbrigðisþjónustu, samgöngur, nýsköpun og menntun á svæðinu. „Íbúar Norðvesturkjördæmis eiga rétt á sömu grunnþjónustu og aðrir, óháð búsetu. Það er stóra réttlætismálið sem ég mun beita mér fyrir. Viðreisn er flokkur jafnréttis og skynsamlegra kerfisbreytinga í sátt við samfélag og náttúru. Sú framtíð raungerist í stefnu Viðreisnar og að þeirri framtíðarsýn vil ég stefna.“ Guðmundur er með með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum og BA próf í fjölmiðlafræði. Guðmundur starfaði áður við fréttir og dagskrárgerð hjá RÚV en hefur síðustu 11 ár gegnt stjórnunarstöðum hjá 66°NORÐUR, AFS á Íslandi og nú síðast sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Uppstillingarnefnd Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi er enn að störfum og verður heildarlisti kynntur síðar. Alþingiskosningar 2021 Viðreisn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
„Ég ber sterkar taugar til heimahaganna og vil vinna að því að rétta hlut svæðisins. Þess vegna ákvað ég að bjóða mig fram,“ segir Guðmundur þegar hann var spurður að því af hverju hann vill komast á þing. „Það býr kraftur í Norðvesturkjördæmi og þann kraft þarf að leysa úr læðingi með breyttum áherslum og ferskum vindum. Þar sem leiðarstefið er að almannahagsmunir trompi sérhagsmuni.“ Guðmundur er ættaður frá Bolungarvík.Aðsend Guðmundur segir í tilkynningu að til þess að fjölbreytt atvinnulíf á svæðinu fái að vaxa og dafna þurfi að efla heilbrigðisþjónustu, samgöngur, nýsköpun og menntun á svæðinu. „Íbúar Norðvesturkjördæmis eiga rétt á sömu grunnþjónustu og aðrir, óháð búsetu. Það er stóra réttlætismálið sem ég mun beita mér fyrir. Viðreisn er flokkur jafnréttis og skynsamlegra kerfisbreytinga í sátt við samfélag og náttúru. Sú framtíð raungerist í stefnu Viðreisnar og að þeirri framtíðarsýn vil ég stefna.“ Guðmundur er með með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum og BA próf í fjölmiðlafræði. Guðmundur starfaði áður við fréttir og dagskrárgerð hjá RÚV en hefur síðustu 11 ár gegnt stjórnunarstöðum hjá 66°NORÐUR, AFS á Íslandi og nú síðast sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Uppstillingarnefnd Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi er enn að störfum og verður heildarlisti kynntur síðar.
Alþingiskosningar 2021 Viðreisn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira