Guðmundur leiðir Viðreisn í Norðvesturkjördæmi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2021 10:26 Guðmundur Gunnarsson starfaði áður sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. vísir Guðmundur Gunnarsson, fyrrum bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar mun leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Viðreisn. „Ég ber sterkar taugar til heimahaganna og vil vinna að því að rétta hlut svæðisins. Þess vegna ákvað ég að bjóða mig fram,“ segir Guðmundur þegar hann var spurður að því af hverju hann vill komast á þing. „Það býr kraftur í Norðvesturkjördæmi og þann kraft þarf að leysa úr læðingi með breyttum áherslum og ferskum vindum. Þar sem leiðarstefið er að almannahagsmunir trompi sérhagsmuni.“ Guðmundur er ættaður frá Bolungarvík.Aðsend Guðmundur segir í tilkynningu að til þess að fjölbreytt atvinnulíf á svæðinu fái að vaxa og dafna þurfi að efla heilbrigðisþjónustu, samgöngur, nýsköpun og menntun á svæðinu. „Íbúar Norðvesturkjördæmis eiga rétt á sömu grunnþjónustu og aðrir, óháð búsetu. Það er stóra réttlætismálið sem ég mun beita mér fyrir. Viðreisn er flokkur jafnréttis og skynsamlegra kerfisbreytinga í sátt við samfélag og náttúru. Sú framtíð raungerist í stefnu Viðreisnar og að þeirri framtíðarsýn vil ég stefna.“ Guðmundur er með með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum og BA próf í fjölmiðlafræði. Guðmundur starfaði áður við fréttir og dagskrárgerð hjá RÚV en hefur síðustu 11 ár gegnt stjórnunarstöðum hjá 66°NORÐUR, AFS á Íslandi og nú síðast sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Uppstillingarnefnd Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi er enn að störfum og verður heildarlisti kynntur síðar. Alþingiskosningar 2021 Viðreisn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
„Ég ber sterkar taugar til heimahaganna og vil vinna að því að rétta hlut svæðisins. Þess vegna ákvað ég að bjóða mig fram,“ segir Guðmundur þegar hann var spurður að því af hverju hann vill komast á þing. „Það býr kraftur í Norðvesturkjördæmi og þann kraft þarf að leysa úr læðingi með breyttum áherslum og ferskum vindum. Þar sem leiðarstefið er að almannahagsmunir trompi sérhagsmuni.“ Guðmundur er ættaður frá Bolungarvík.Aðsend Guðmundur segir í tilkynningu að til þess að fjölbreytt atvinnulíf á svæðinu fái að vaxa og dafna þurfi að efla heilbrigðisþjónustu, samgöngur, nýsköpun og menntun á svæðinu. „Íbúar Norðvesturkjördæmis eiga rétt á sömu grunnþjónustu og aðrir, óháð búsetu. Það er stóra réttlætismálið sem ég mun beita mér fyrir. Viðreisn er flokkur jafnréttis og skynsamlegra kerfisbreytinga í sátt við samfélag og náttúru. Sú framtíð raungerist í stefnu Viðreisnar og að þeirri framtíðarsýn vil ég stefna.“ Guðmundur er með með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum og BA próf í fjölmiðlafræði. Guðmundur starfaði áður við fréttir og dagskrárgerð hjá RÚV en hefur síðustu 11 ár gegnt stjórnunarstöðum hjá 66°NORÐUR, AFS á Íslandi og nú síðast sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Uppstillingarnefnd Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi er enn að störfum og verður heildarlisti kynntur síðar.
Alþingiskosningar 2021 Viðreisn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira