Guðmundur leiðir Viðreisn í Norðvesturkjördæmi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2021 10:26 Guðmundur Gunnarsson starfaði áður sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. vísir Guðmundur Gunnarsson, fyrrum bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar mun leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Viðreisn. „Ég ber sterkar taugar til heimahaganna og vil vinna að því að rétta hlut svæðisins. Þess vegna ákvað ég að bjóða mig fram,“ segir Guðmundur þegar hann var spurður að því af hverju hann vill komast á þing. „Það býr kraftur í Norðvesturkjördæmi og þann kraft þarf að leysa úr læðingi með breyttum áherslum og ferskum vindum. Þar sem leiðarstefið er að almannahagsmunir trompi sérhagsmuni.“ Guðmundur er ættaður frá Bolungarvík.Aðsend Guðmundur segir í tilkynningu að til þess að fjölbreytt atvinnulíf á svæðinu fái að vaxa og dafna þurfi að efla heilbrigðisþjónustu, samgöngur, nýsköpun og menntun á svæðinu. „Íbúar Norðvesturkjördæmis eiga rétt á sömu grunnþjónustu og aðrir, óháð búsetu. Það er stóra réttlætismálið sem ég mun beita mér fyrir. Viðreisn er flokkur jafnréttis og skynsamlegra kerfisbreytinga í sátt við samfélag og náttúru. Sú framtíð raungerist í stefnu Viðreisnar og að þeirri framtíðarsýn vil ég stefna.“ Guðmundur er með með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum og BA próf í fjölmiðlafræði. Guðmundur starfaði áður við fréttir og dagskrárgerð hjá RÚV en hefur síðustu 11 ár gegnt stjórnunarstöðum hjá 66°NORÐUR, AFS á Íslandi og nú síðast sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Uppstillingarnefnd Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi er enn að störfum og verður heildarlisti kynntur síðar. Alþingiskosningar 2021 Viðreisn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
„Ég ber sterkar taugar til heimahaganna og vil vinna að því að rétta hlut svæðisins. Þess vegna ákvað ég að bjóða mig fram,“ segir Guðmundur þegar hann var spurður að því af hverju hann vill komast á þing. „Það býr kraftur í Norðvesturkjördæmi og þann kraft þarf að leysa úr læðingi með breyttum áherslum og ferskum vindum. Þar sem leiðarstefið er að almannahagsmunir trompi sérhagsmuni.“ Guðmundur er ættaður frá Bolungarvík.Aðsend Guðmundur segir í tilkynningu að til þess að fjölbreytt atvinnulíf á svæðinu fái að vaxa og dafna þurfi að efla heilbrigðisþjónustu, samgöngur, nýsköpun og menntun á svæðinu. „Íbúar Norðvesturkjördæmis eiga rétt á sömu grunnþjónustu og aðrir, óháð búsetu. Það er stóra réttlætismálið sem ég mun beita mér fyrir. Viðreisn er flokkur jafnréttis og skynsamlegra kerfisbreytinga í sátt við samfélag og náttúru. Sú framtíð raungerist í stefnu Viðreisnar og að þeirri framtíðarsýn vil ég stefna.“ Guðmundur er með með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum og BA próf í fjölmiðlafræði. Guðmundur starfaði áður við fréttir og dagskrárgerð hjá RÚV en hefur síðustu 11 ár gegnt stjórnunarstöðum hjá 66°NORÐUR, AFS á Íslandi og nú síðast sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Uppstillingarnefnd Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi er enn að störfum og verður heildarlisti kynntur síðar.
Alþingiskosningar 2021 Viðreisn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira