Næst á lista í Norðausturkjördæmi á eftir Einari eru þau Hrafndís Bára Einarsdóttir og Hans Jónsson, og í Norðvesturkjördæmi skipa Gunnar Ingiberg Guðmundsson og Katrín Sif Sigurgeirsdóttir annað og þriðja sæti lista. Listana má sjá í heild sinni hér að neðan.
Kosning fór fram rafrænt og greiddu alls rúmlega 280 manns atkvæði í Norðausturkjördæmi og 400 í Norðvesturkjördæmi.
Norðausturkjördæmi
1. Einar Brynjólfsson
2. Hrafndís Bára Einarsdóttir
3. Hans Jónsson
4. Rúnar Gunnarson
5. Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir
6. Skúli Björnsson
7. Gunnar Ómarsson
Norðvesturkjördæmi
1. Magnús Davíð Norðdahl
2. Gunnar Ingiberg Guðmundsson
3. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir
4. Pétur Óli Þorvaldsson
5. Sigríður Elsa Álfhildardóttir
6. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir