Sigurður Ingi segir viðbrögð við nýju loftferðafrumvarpi „storm í vatnsglasi“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. mars 2021 13:08 Ráðherra segir að enginn eigi að hafa vald til að taka einhliða ákvörðun um framtíð flugvalla. Umræðan um nýtt frumvarp um loftferðir er „stormur í vatnsglasi“, segir Sigurður Ingi Jóhansson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Hann segir umrædda löggjöf nú þegar til staðar; aðeins sé verið að skerpa á ákvæðum sem fyrir eru. Kjarninn greindi frá því á miðvikudag að Sigurður Ingi hefði deild eftirfarandi ummælum á Instagram: „Mælti fyrir frumvarpi um loftferðir. Fjallar m.a. um skipulagsreglur sem ráðherra getur sett sem ætlað er að ganga framar skipulagsáætlunum sveitarfélaga (svæðis-, aðal- og deiliskipulag). Frá því að skipulagsreglur flugvallar taka gildi eru sveitarfélög bundin af efni þeirra.“ Kjarninn leitaði viðbragða hjá Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur, borgarfulltrúa Pírata og formanns skipulags- og samgönguráðs Reykjarvíkurborgar, sem sagði frumvarpið „galið“ hvað þetta snerti. „Við fyrstu sýn slær það mig sem tilraun ráðherra til að svipta sveitarfélög á Íslandi skipulagsvaldinu og ekki annað hægt en að fordæma það,“ sagði hún í skriflegu svari. Frumvarpið væri með öllu óásættanlegt. Sigurður Ingi segir hins vegar ekki um neina breytingu að ræða, heldur væri verið að skerpa á því að ákveðið samráð þyrfti að eiga sér stað milli aðila, líkt og væri á Keflavíkurvelli. Spurður að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun sagði hann að enginn ætti að hafa vald til að geta tekið einhliða ákvörðun um framtíð flugvalla og umræðan væri stormur í vatnsglasi. „Þessi löggjöf er fyrir hendi í dag,“ sagði hann. Samgöngur Fréttir af flugi Sveitarstjórnarmál Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Kjarninn greindi frá því á miðvikudag að Sigurður Ingi hefði deild eftirfarandi ummælum á Instagram: „Mælti fyrir frumvarpi um loftferðir. Fjallar m.a. um skipulagsreglur sem ráðherra getur sett sem ætlað er að ganga framar skipulagsáætlunum sveitarfélaga (svæðis-, aðal- og deiliskipulag). Frá því að skipulagsreglur flugvallar taka gildi eru sveitarfélög bundin af efni þeirra.“ Kjarninn leitaði viðbragða hjá Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur, borgarfulltrúa Pírata og formanns skipulags- og samgönguráðs Reykjarvíkurborgar, sem sagði frumvarpið „galið“ hvað þetta snerti. „Við fyrstu sýn slær það mig sem tilraun ráðherra til að svipta sveitarfélög á Íslandi skipulagsvaldinu og ekki annað hægt en að fordæma það,“ sagði hún í skriflegu svari. Frumvarpið væri með öllu óásættanlegt. Sigurður Ingi segir hins vegar ekki um neina breytingu að ræða, heldur væri verið að skerpa á því að ákveðið samráð þyrfti að eiga sér stað milli aðila, líkt og væri á Keflavíkurvelli. Spurður að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun sagði hann að enginn ætti að hafa vald til að geta tekið einhliða ákvörðun um framtíð flugvalla og umræðan væri stormur í vatnsglasi. „Þessi löggjöf er fyrir hendi í dag,“ sagði hann.
Samgöngur Fréttir af flugi Sveitarstjórnarmál Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira