„Ég held að það hafi ekki kviknað í af sjálfu sér“ Eiður Þór Árnason skrifar 18. mars 2021 22:06 Tilkynnt var um eldinn á níunda tímanum í kvöld. Skjáskot Betur fór en á horfðist í fyrstu þegar eldur kviknaði á iðnaðarsvæðinu við höfnina á Eskifirði. Tilkynnt var um eldinn skömmu eftir klukkan átta í kvöld sem reyndist loga í laxapoka á athafnasvæði Egersund Island. Gekk slökkviliði nokkuð greiðlega að slökkva eldinn og tókst naumlega að koma í veg fyrir að eldur festi sig í gámum á svæðinu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins grunar að um íkveikju hafi verið að ræða. Stefán Ingvarsson, framkvæmdastjóri Egersund Island.Egersund Island „Ég held að það hafi ekki kviknað í af sjálfu sér,“ segir Stefán Ingvarsson í samtali við Vísi en Egersund Island framleiðir veiðafæri og þjónustar fiskeldisfyrirtæki. „Það er erfitt að slökkva eld þegar hann kviknar í svona neti en þeir náðu þessu. Eldurinn var farinn að breiðast út í gáma sem voru hérna við þvottastöðina hjá okkur svo það var nú svona á síðustu stundu sem það bjargaðist. Það varð ekki mikið tjón þannig séð en þetta hefði geta farið mikið mikið verr. Við erum með gott slökkvilið í Fjarðabyggð.“ Frágangur stóð enn yfir á tíunda tímanum í kvöld og vann lögregla og slökkvilið að því að tryggja vettvanginn. Mikil hlýindi voru á Austfjörðum í dag og mældist yfir nítján siga hiti á Eskifirði. Stefán segir að vor hafi verið í loftinu og því óvenjumikið af eldsmat á svæðinu. „Við erum með mikið af neti hérna á planinu, það var gott veður í dag og það var verið að laga til og gera fínt í góða veðrinu en þetta bjargaðist sem betur fer.“ Fjarðabyggð Slökkvilið Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Gekk slökkviliði nokkuð greiðlega að slökkva eldinn og tókst naumlega að koma í veg fyrir að eldur festi sig í gámum á svæðinu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins grunar að um íkveikju hafi verið að ræða. Stefán Ingvarsson, framkvæmdastjóri Egersund Island.Egersund Island „Ég held að það hafi ekki kviknað í af sjálfu sér,“ segir Stefán Ingvarsson í samtali við Vísi en Egersund Island framleiðir veiðafæri og þjónustar fiskeldisfyrirtæki. „Það er erfitt að slökkva eld þegar hann kviknar í svona neti en þeir náðu þessu. Eldurinn var farinn að breiðast út í gáma sem voru hérna við þvottastöðina hjá okkur svo það var nú svona á síðustu stundu sem það bjargaðist. Það varð ekki mikið tjón þannig séð en þetta hefði geta farið mikið mikið verr. Við erum með gott slökkvilið í Fjarðabyggð.“ Frágangur stóð enn yfir á tíunda tímanum í kvöld og vann lögregla og slökkvilið að því að tryggja vettvanginn. Mikil hlýindi voru á Austfjörðum í dag og mældist yfir nítján siga hiti á Eskifirði. Stefán segir að vor hafi verið í loftinu og því óvenjumikið af eldsmat á svæðinu. „Við erum með mikið af neti hérna á planinu, það var gott veður í dag og það var verið að laga til og gera fínt í góða veðrinu en þetta bjargaðist sem betur fer.“
Fjarðabyggð Slökkvilið Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira