Þingmenn Samfylkingar vilja aukið framboð grænkerafæðis Sunna Sæmundsdóttir skrifar 18. mars 2021 16:25 Grænkerafæði inniheldur engar dýraafurðir og samanstendur almennt séð af baunum, korni, ávöxtum, berjum, grænmeti, hnetum, fræjum og sjávarplöntum. vísir/Vilhelm Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingar, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis. Aðrir þingmenn flokksins styðja tillöguna. Í henni segir að þetta eigi að gera til þess að draga úr hamfarahlýnun, auka dýravelferð, stuðla að ábyrgari auðlindanýtingu, minnka kolefnisspor matvæla og bæta heilsufar fólks. Samkvæmt ályktuninni yrði forsætisráðherra falið að skipa nefnd með helstu fag- og hagsmunaaðilum sem eigi að skila tillögum innan sex mánaða. Í greinargerð er vísað til áskorunar Samtaka grænkera á Íslandi um aðgerðir í þessum efnum. Þá segir að nauðsynlegt sé að draga úr neyslu dýraafurða til þess að ná loftslagsmarkmiðum. „Vegna landfræðilegrar stöðu landsins þarf undantekningarlaust að flytja innflutt matvæli nokkuð langa leið sem þýðir að kolefnisspor innfluttra matvæla er stórt í mörgum tilvikum. Það er því kjörið tækifæri að minnka það kolefnisspor með því að auka innlenda framleiðslu grænkerafæðis þar sem það á við,“ segir í greinargerð. Þá séu siðferðisleg rök í í ljósi dýravelferðar einnig að baki ályktuninni. „Aðbúnaðar húsdýra getur verið skelfilegur, fyrir utan hina gegndarlausu ræktun þessara dýra. Flutningsmenn leggja ríka áherslu á aukna dýravernd og telja mikilvægt að sá þáttur verði hluti af umræðunni um umhverfismál.“ Alþingi Vegan Heilsa Samfylkingin Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Sjá meira
Í henni segir að þetta eigi að gera til þess að draga úr hamfarahlýnun, auka dýravelferð, stuðla að ábyrgari auðlindanýtingu, minnka kolefnisspor matvæla og bæta heilsufar fólks. Samkvæmt ályktuninni yrði forsætisráðherra falið að skipa nefnd með helstu fag- og hagsmunaaðilum sem eigi að skila tillögum innan sex mánaða. Í greinargerð er vísað til áskorunar Samtaka grænkera á Íslandi um aðgerðir í þessum efnum. Þá segir að nauðsynlegt sé að draga úr neyslu dýraafurða til þess að ná loftslagsmarkmiðum. „Vegna landfræðilegrar stöðu landsins þarf undantekningarlaust að flytja innflutt matvæli nokkuð langa leið sem þýðir að kolefnisspor innfluttra matvæla er stórt í mörgum tilvikum. Það er því kjörið tækifæri að minnka það kolefnisspor með því að auka innlenda framleiðslu grænkerafæðis þar sem það á við,“ segir í greinargerð. Þá séu siðferðisleg rök í í ljósi dýravelferðar einnig að baki ályktuninni. „Aðbúnaðar húsdýra getur verið skelfilegur, fyrir utan hina gegndarlausu ræktun þessara dýra. Flutningsmenn leggja ríka áherslu á aukna dýravernd og telja mikilvægt að sá þáttur verði hluti af umræðunni um umhverfismál.“
Alþingi Vegan Heilsa Samfylkingin Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Sjá meira