„Fótboltastrákarnir á Akureyri hata mig, en ég hata þá alveg líka“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2021 11:31 Patrekur Jaime er í opinskáu viðtali í Einkalífinu í þessari viku. Vísir/vilhelm Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. Patrekur er gestur vikunnar í Einkalífinu. Patrekur er ættaður að norðan og gerði sér mjög fljótlega grein fyrir því sem ungur maður að hann væri samkynhneigður. Hann segist hafa stundum fengið að kenna á því í grunnskóla og hafi það verið út af því hvernig hann leit út og hagaði séð. „Ég get samt ekki sagt að ég hafi verið lagður í einelti og ég var sjálfur mikið að stríða og var alls ekki besta barnið,“ segir Patrekur og heldur áfram. Klippa: Einkalífið - Patrekur Jaime „Ég upplifði alveg fordóma þegar ég var yngri, á yngsta stiginu. Ég er með tvö útlensk nöfn og aðeins dekkri en flestir aðrir í skólanum mínum. Svo hef ég alltaf verið kvenlegri og alltaf verið mjög kvenlegur og maður fann alveg fyrir því. Fótboltastrákarnir á Akureyri hata mig, en ég hata þá alveg líka,“ segir Patrekur sem tók hlutunum oft ekki nærri sér. „Mér finnst einelti svo stórt orð og ég vil ekki nota það en það komu einhver tímabil þar sem manni leið sjúklega illa. Ég var alveg hjá skólasálfræðing frá 7.bekk þangað til að ég útskrifaðist.“ Patrekur ræður um æskuna þegar um 11 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan ræðir Patrekur einnig um þættina Æði, fjölskylduna sína bæði hér heima og úti í Síle, áhuga hans á raunveruleikaþáttum, hvernig hann tekst á við ljótar athugasemdir á samfélagsmiðlum og margt fleira. Einkalífið Akureyri Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Fleiri fréttir Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Patrekur er gestur vikunnar í Einkalífinu. Patrekur er ættaður að norðan og gerði sér mjög fljótlega grein fyrir því sem ungur maður að hann væri samkynhneigður. Hann segist hafa stundum fengið að kenna á því í grunnskóla og hafi það verið út af því hvernig hann leit út og hagaði séð. „Ég get samt ekki sagt að ég hafi verið lagður í einelti og ég var sjálfur mikið að stríða og var alls ekki besta barnið,“ segir Patrekur og heldur áfram. Klippa: Einkalífið - Patrekur Jaime „Ég upplifði alveg fordóma þegar ég var yngri, á yngsta stiginu. Ég er með tvö útlensk nöfn og aðeins dekkri en flestir aðrir í skólanum mínum. Svo hef ég alltaf verið kvenlegri og alltaf verið mjög kvenlegur og maður fann alveg fyrir því. Fótboltastrákarnir á Akureyri hata mig, en ég hata þá alveg líka,“ segir Patrekur sem tók hlutunum oft ekki nærri sér. „Mér finnst einelti svo stórt orð og ég vil ekki nota það en það komu einhver tímabil þar sem manni leið sjúklega illa. Ég var alveg hjá skólasálfræðing frá 7.bekk þangað til að ég útskrifaðist.“ Patrekur ræður um æskuna þegar um 11 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan ræðir Patrekur einnig um þættina Æði, fjölskylduna sína bæði hér heima og úti í Síle, áhuga hans á raunveruleikaþáttum, hvernig hann tekst á við ljótar athugasemdir á samfélagsmiðlum og margt fleira.
Einkalífið Akureyri Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Fleiri fréttir Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira