Nú þegar keypt bóluefni fyrir rúma tvo milljarða króna Eiður Þór Árnason skrifar 6. mars 2021 09:31 12.709 eru nú fullbólusettir hér á landi og hafa 14.332 til viðbótar fengið fyrri skammt. Vísir/Vilhelm Íslensk stjórnvöld hafa samið við fimm lyfjaframleiðendur um kaup á bóluefni við Covid-19 fyrir 2.150 milljónir króna. Þá hafa þau jafnframt tryggt sér kauprétt á bóluefni fyrir 1.800 milljónir króna til viðbótar. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn RÚV. Íslendingar fá afhend bóluefni í gegnum samkomulag framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við bóluefnaframleiðendur. Nú þegar hefur ríkisstjórnin samið um kaup á bóluefnum frá AstraZeneca, Janssen, CuraVac, Moderna og Pfizer/BioNTech. Að sögn heilbrigðisráðuneytisins verður þar að auki líklega samið við bandaríska fyrirtækið Novavax en líklega ekki við franska lyfjafyrirtækið Sanofi. Þá sé óljóst hvort gengið verði til samninga við Reithera og Valneva. Þau tvö síðastnefndu auk Novavax hafa verið í viðræðum við framkvæmdastjórn ESB en hafa ekki lokið samningum. Ef íslensk stjórnvöld fullnýta núverandi kauprétt sinn á bóluefni geta bóluefnakaupin samtals numið fjórum milljörðum króna. Fram kom í janúar að Ísland hafi tryggt sér bóluefni við Covid-19 fyrir 660 þúsund manns. Þeir framleiðendur sem stjórnvöld hafa samið við áforma að afhenda bóluefni fyrir samtals 190 þúsund einstaklinga fyrir lok júní. Nú þegar hafa bóluefni Pfizer, AstraZeneca og Moderna fengið skilyrt markaðsleyfi hér á landi. Gera stjórnvöld ráð fyrir því að fleiri bóluefni bætist í þann hóp á næstunni og afhending hefjist í kjölfarið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Þurftu að vísa frá fólki á níræðisaldri í bólusetningu Um fimmtíu manns á níræðisaldri sem voru boðaðir í bólusetningu gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll þurftu frá að hverfa þegar bóluefnið kláraðist í dag. 3. mars 2021 18:11 Búið að bólusetja um 3,5% Íslendinga Allir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem eru áttatíu ára eða eldri hafa fengið boð í Covid-19 bólusetningu. Búist er við að í þessari viku verði tæplega níu þúsund manns bólusettir. 1. mars 2021 21:30 Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Innlent Fleiri fréttir Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Sjá meira
Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn RÚV. Íslendingar fá afhend bóluefni í gegnum samkomulag framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við bóluefnaframleiðendur. Nú þegar hefur ríkisstjórnin samið um kaup á bóluefnum frá AstraZeneca, Janssen, CuraVac, Moderna og Pfizer/BioNTech. Að sögn heilbrigðisráðuneytisins verður þar að auki líklega samið við bandaríska fyrirtækið Novavax en líklega ekki við franska lyfjafyrirtækið Sanofi. Þá sé óljóst hvort gengið verði til samninga við Reithera og Valneva. Þau tvö síðastnefndu auk Novavax hafa verið í viðræðum við framkvæmdastjórn ESB en hafa ekki lokið samningum. Ef íslensk stjórnvöld fullnýta núverandi kauprétt sinn á bóluefni geta bóluefnakaupin samtals numið fjórum milljörðum króna. Fram kom í janúar að Ísland hafi tryggt sér bóluefni við Covid-19 fyrir 660 þúsund manns. Þeir framleiðendur sem stjórnvöld hafa samið við áforma að afhenda bóluefni fyrir samtals 190 þúsund einstaklinga fyrir lok júní. Nú þegar hafa bóluefni Pfizer, AstraZeneca og Moderna fengið skilyrt markaðsleyfi hér á landi. Gera stjórnvöld ráð fyrir því að fleiri bóluefni bætist í þann hóp á næstunni og afhending hefjist í kjölfarið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Þurftu að vísa frá fólki á níræðisaldri í bólusetningu Um fimmtíu manns á níræðisaldri sem voru boðaðir í bólusetningu gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll þurftu frá að hverfa þegar bóluefnið kláraðist í dag. 3. mars 2021 18:11 Búið að bólusetja um 3,5% Íslendinga Allir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem eru áttatíu ára eða eldri hafa fengið boð í Covid-19 bólusetningu. Búist er við að í þessari viku verði tæplega níu þúsund manns bólusettir. 1. mars 2021 21:30 Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Innlent Fleiri fréttir Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Sjá meira
Þurftu að vísa frá fólki á níræðisaldri í bólusetningu Um fimmtíu manns á níræðisaldri sem voru boðaðir í bólusetningu gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll þurftu frá að hverfa þegar bóluefnið kláraðist í dag. 3. mars 2021 18:11
Búið að bólusetja um 3,5% Íslendinga Allir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem eru áttatíu ára eða eldri hafa fengið boð í Covid-19 bólusetningu. Búist er við að í þessari viku verði tæplega níu þúsund manns bólusettir. 1. mars 2021 21:30