Nú þegar keypt bóluefni fyrir rúma tvo milljarða króna Eiður Þór Árnason skrifar 6. mars 2021 09:31 12.709 eru nú fullbólusettir hér á landi og hafa 14.332 til viðbótar fengið fyrri skammt. Vísir/Vilhelm Íslensk stjórnvöld hafa samið við fimm lyfjaframleiðendur um kaup á bóluefni við Covid-19 fyrir 2.150 milljónir króna. Þá hafa þau jafnframt tryggt sér kauprétt á bóluefni fyrir 1.800 milljónir króna til viðbótar. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn RÚV. Íslendingar fá afhend bóluefni í gegnum samkomulag framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við bóluefnaframleiðendur. Nú þegar hefur ríkisstjórnin samið um kaup á bóluefnum frá AstraZeneca, Janssen, CuraVac, Moderna og Pfizer/BioNTech. Að sögn heilbrigðisráðuneytisins verður þar að auki líklega samið við bandaríska fyrirtækið Novavax en líklega ekki við franska lyfjafyrirtækið Sanofi. Þá sé óljóst hvort gengið verði til samninga við Reithera og Valneva. Þau tvö síðastnefndu auk Novavax hafa verið í viðræðum við framkvæmdastjórn ESB en hafa ekki lokið samningum. Ef íslensk stjórnvöld fullnýta núverandi kauprétt sinn á bóluefni geta bóluefnakaupin samtals numið fjórum milljörðum króna. Fram kom í janúar að Ísland hafi tryggt sér bóluefni við Covid-19 fyrir 660 þúsund manns. Þeir framleiðendur sem stjórnvöld hafa samið við áforma að afhenda bóluefni fyrir samtals 190 þúsund einstaklinga fyrir lok júní. Nú þegar hafa bóluefni Pfizer, AstraZeneca og Moderna fengið skilyrt markaðsleyfi hér á landi. Gera stjórnvöld ráð fyrir því að fleiri bóluefni bætist í þann hóp á næstunni og afhending hefjist í kjölfarið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Þurftu að vísa frá fólki á níræðisaldri í bólusetningu Um fimmtíu manns á níræðisaldri sem voru boðaðir í bólusetningu gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll þurftu frá að hverfa þegar bóluefnið kláraðist í dag. 3. mars 2021 18:11 Búið að bólusetja um 3,5% Íslendinga Allir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem eru áttatíu ára eða eldri hafa fengið boð í Covid-19 bólusetningu. Búist er við að í þessari viku verði tæplega níu þúsund manns bólusettir. 1. mars 2021 21:30 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Sjá meira
Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn RÚV. Íslendingar fá afhend bóluefni í gegnum samkomulag framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við bóluefnaframleiðendur. Nú þegar hefur ríkisstjórnin samið um kaup á bóluefnum frá AstraZeneca, Janssen, CuraVac, Moderna og Pfizer/BioNTech. Að sögn heilbrigðisráðuneytisins verður þar að auki líklega samið við bandaríska fyrirtækið Novavax en líklega ekki við franska lyfjafyrirtækið Sanofi. Þá sé óljóst hvort gengið verði til samninga við Reithera og Valneva. Þau tvö síðastnefndu auk Novavax hafa verið í viðræðum við framkvæmdastjórn ESB en hafa ekki lokið samningum. Ef íslensk stjórnvöld fullnýta núverandi kauprétt sinn á bóluefni geta bóluefnakaupin samtals numið fjórum milljörðum króna. Fram kom í janúar að Ísland hafi tryggt sér bóluefni við Covid-19 fyrir 660 þúsund manns. Þeir framleiðendur sem stjórnvöld hafa samið við áforma að afhenda bóluefni fyrir samtals 190 þúsund einstaklinga fyrir lok júní. Nú þegar hafa bóluefni Pfizer, AstraZeneca og Moderna fengið skilyrt markaðsleyfi hér á landi. Gera stjórnvöld ráð fyrir því að fleiri bóluefni bætist í þann hóp á næstunni og afhending hefjist í kjölfarið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Þurftu að vísa frá fólki á níræðisaldri í bólusetningu Um fimmtíu manns á níræðisaldri sem voru boðaðir í bólusetningu gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll þurftu frá að hverfa þegar bóluefnið kláraðist í dag. 3. mars 2021 18:11 Búið að bólusetja um 3,5% Íslendinga Allir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem eru áttatíu ára eða eldri hafa fengið boð í Covid-19 bólusetningu. Búist er við að í þessari viku verði tæplega níu þúsund manns bólusettir. 1. mars 2021 21:30 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Sjá meira
Þurftu að vísa frá fólki á níræðisaldri í bólusetningu Um fimmtíu manns á níræðisaldri sem voru boðaðir í bólusetningu gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll þurftu frá að hverfa þegar bóluefnið kláraðist í dag. 3. mars 2021 18:11
Búið að bólusetja um 3,5% Íslendinga Allir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem eru áttatíu ára eða eldri hafa fengið boð í Covid-19 bólusetningu. Búist er við að í þessari viku verði tæplega níu þúsund manns bólusettir. 1. mars 2021 21:30